Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 15
- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1989 matvælum sem nú er bannað að flytja inn. Það hefur mikið verið rætt um hinn svokallaða ekknaskatt að und- anförnu, ekki síst vegna frumkvæð- is frú Þuríðar Pálsdóttur og félaga, og vil ég taka undir þeirra málflutn- ing, enda er Fijálslyndi hægri flokk- urinn eini flokkurinn á þingi sem Fijálslyndi hægri flokkurinn mun beita sér gegn þessari skattlagn- ingu af öllum mætti, hann mun einnig beita sér fyrir lækkuðu mat- arverði af sama krafti, Frjálslyndi hægri flokkurinn mun starfa á þingi fyrir fólkið í landinu en ekki fyrir sérhagsmunahópa eins og allir aðr- ir flokkar á þingi gera, með slíkt „Eignaskatturinn er ekkert annað en tvísköttun og um ieið refsing á þá sem hafa ástundað sparnað og ráðdeild slík sköttun á ekki að eiga sér stað í siðmenntuðu þjóðfélagi. Það er í rauninni engu líkara en að það sé verið að segja við fólk, „Elskurnar mínar eyðið peningunum ykkar í eitthvað allt annað en að eignast eitthvað, farið í Spánarferðir svo oft sem fjármagn endist, því annars munum við skattleggja það aftur og aftur og auðvitað verður þetta endirinn, fólk gefst upp við að reyna að spara og eignast hluti þegar það hefur slíka eignarupptökustefnu beint fyrir framan nefið á sér.“ hefur flutt tillögu þess efnis að fella niður skatta af íbúðarhúsnæði, eng- inn hinna flokkanna á þingi veitti þessu máli stuðning, og er það at- hyglisvert í þeirri umræðu sem nú fer fram um þessi mál. Eignaskatturinn er ekkert annað en tvísköttun og um leið refsing þeirra sem hafa ástundað sparnað og ráðdeild. Slík sköttun á ekki að eiga sér stað í siðmenntuðu þjóð- félagi. Það er í rauninni engu líkara en að það sé verið að segja við fólk, „Elskurnar mínar eyðið peningun- um ykkar í eitthvað allt annað en að eignast eitthvað, farið í Spánar- ferðir svo oft sem fjármagn endist, því annars munum við skattleggja það aftur og aftur og auðvitað verð- ur þetta endirinn, fólk gefst upp við að reyna að spara og eignast hluti þegar það hefur slíka eignar- upptökustefnu beint fyrir framan nefið á sér . að leiðarljósi veit ég að við munum eiga samleið með mörgum. Á Alþingi eru nú fimm vinstri flokkar og tveir hægri flokkar, eft- ir stjórnartímabil ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar og Borgaraflokksins er öllum ljóst að íslenska þjóðin þolir ekki lengur vinstristefnu, því verðum við að vinna að því með öllum tiltækum ráðum að hægri stefnan fái hreinan meirihluta í næstu alþingiskosning- um, og það er hægt, þvi nú í fyrsta sinn hafa kjósendur raunverulegan valkost á hægri væng stjórnmál- anna, Fijálslynda hægri flokkinn. Lesandi góður, ég ætla að ljúka þessu með broti úr ljóði sem Páll Ólafsson órti árið 1872 en það tel ég eiga allvel við ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar: Afreksverkin allir sjá eftir þessa kalla í nafni kóngsins fúsir flá fátæklinga alla. UM MANADAMOTIN FELLUR DRJÚGUR SKILDINGUR í HLUT KJÖRBÓKAREIGENDA: GÓDIR VEXTIR OG VERDTRYGGINGARUPPBÓT AD AUKI! ORLOFSHÚS Á SPÁNI Viltu tryggja þér sólríka framtið í hlýju og notalegu lúxus- umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufeg- urðin er hvað mest á Spáni? VERÐ FRÁ ÍSL. KR. 1.900.000,- AFBORGUNARKJÖR. Á og við LAS MIMOSAS er öll hugsanleg þjónusta sem opin er alla daga, m.a. veitingastaðir, diskótek og 18 holu golfvöllur. SÉRSTAKUR KYNNINGARFUNDUR með myndbandasýningu á Laugavegi 18 í dag, sunnudaginn 25. júní frá kl. 13.00-17.00. Kynnisferð til Spánar í byrjun júlí. ORLOFSHÚS SF., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, símar 91-17045 og 15945. Rétt einu sinni geta Kjörbókareigendur glaðst nú um mánaðamótin. Þá leggjast vænar uppbætur við innstæður Kjörbókanna vegna verðtryggingarákvæðisins sem tryggir að innstæðan njóti ávallt bestu kjara hvað svo sem verðbólgan gerir. Samkvæmt nýjum lögum um verðtryggingu verða bankarnir nú að breyta ákvæðum skiptikjarareikninga að hluta. Það er gert á þann veg að verðtryggingarviðmiðunin gildir fyrir þann hluta innstæðu sem staðið hefur óhreyfður heilt samanburðartímabil. Samanburðartímabilin eru frá 1. 1. til 30. 6. og 1. 7. til 31. 12. Þrátt fyrir þetta geta Kjörbókareigendur treyst því að Kjörbókin verður sem fyrr fyrírmynd annarra bóka. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 15 p

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.