Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 26
26 M,0HGLNB1„M)1D ATVINNA/AAS/SMÁswwíi ,25. jJÚNj 1989, AUGLYSINGAR Framleiðslustjóri Ein stærsta og fullkomnasta rækjuverk- smiðja á Norðurlandi vill ráða framleiðslu- stjóra til starfa við verksmiðjuna í haust. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á frystingu og pökkun á hvers konar matvæl- um. Matsréttindi og stjórnunarreynsla æski- leg. Framleiðslustjórinn þarf að hafa frum- kvæði að nýjungum í framleiðslu, vera ábyggilegur, stundvís og reglusamur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „F - 897“. Ritari Óskum að ráða vanan ritara í heilsdags- starf. Starfssvið: Vélritun, símavarsla, skjala- varsla og frágangur innflutningsskjala. Eiginhandar umsóknir sendist fyrir 30. júní. Upplýsingar ekki veittar í síma. Armúla 17, Reykjavík. Rafvirki Fyrirtæki í Vesturbænum óskar eftir að ráða rafvirkja í V2 starf frá 1. ágúst nk. Verkefni eru almennt viðhald raflagna og við- gerðir á heimilistækjum, en fyrirtækið á og rekur fasteignir. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknum með upplýsingum um menntun, aldur, fyrri störf og launakröfur skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. júlí nk. merktum: „R - 8310“. HUSNÆÐIIBOÐI Stálsmiðjan hf. óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir starfsmann sinn. Öruggar greiðslur. Sími 24400, Bjarni Thoroddsen. Til leigu atvinnuhúsnæði 400 fm á besta stað við Laugaveg. Tilvalið fyrir verslunar- og skrif- stofurekstur. Upplýsingar í símum 16513 og 41740. Iðnaðar-f verslunar- skrifstofuhúsnæði Á góðum stað við Skipholt er til leigu eða sölu 372 fm húsnæði sem hentar vel til alls- konar reksturs. Innréttaðar, teppalagðar skrifstofur og afgreiðslurými, góðir gluggar að götu og innkeyrsludyr. Laust eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 688817 á skrifstofutíma. Til leigu: Síðumúli Ca 180 fm skrifstofuhæð. Laus strax. Sann- gjörn leiga. Laugavegur 103 fm verslunarhæð við Laugaveg 80. Getur losnað fljótt. Upplýsingar á skrifstofu okkar. 9« AAA HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q SIMI 28444 #■ nniAkl 1 o_1 5 DanW Ámason, lögg. fa*t„ UplO Kl. I O IO || HelgiSteingrímsson,sölustjórí. HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast Flugterian, Reykjavíkurflugvelli,óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð fyrir einn starfs mann sinn. Öruggum greiðslum heitið og góðri umgengni. Upplýsingar í síma 12940. Heildverslunin Lín óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð fyrir einn starfsmanna sinna, helst í Garðabæ. Góð meðmæli. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Lín hf.“ fyrir 10. júlí. Húsnæði óskast Vil taka á leigu 40-50 fm húsrræði (fyrir stofu) miðsvæðis í Kópavogi eða Mjódd. Þarf að vera góð vatnsaðstaða, hreinlegt og hljótt umhverfi. Tilboð óskast send ayglýsingadeild Mbl. fyr- ir 1. júlí merkt: A - 675“. RIKISSPITALAR Ríkisspítalar óska að taka á leigu 5-6 her- bergja íbúð í nágrenni Landspítala fyrir starfsmenn. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 602362. BA TAR — SKIP Kvótaskipti Óska eftir að skipta á þorskkvóta í staðinn fyrir grálúðu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Hagkvæmni - 7334“. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og. Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Fiskiskip Höfum til sölu 131 rúmlesta eikarbát með 515 kW Cummins aðalvél 1976. Endurnýj- unarstarf bátsins er 950 rúmmetrar. Síldarleyfi. 150 tonn af þorskkvóta eftir og 92 tonn af rækju. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 TIL SÖtU Bösendorfer-flygill Til sölu Bösendorfer-flygill. Lengd 2,20 m. Litur svartur. Upplýsingar í síma 71975 eftir vinnutíma. Marningsvél Til sölu er Bibúen-marningsvél í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 13903 á milli kl. 9 og 17 alla virka daga. Áhöld til leirbrennslu Leirbrennsluofn, rennibekkur, leirhnoðari, hankapressa, sprautuklefi, mót o.fl. Góður afsláttur ef allt er keypt í einu lagi. Viðskiptaþjónusta Austurlands, sími 97-71790 milli kl. 10 og 16. Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd (eignarlönd) í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land á fallegum útsýnisstað. Aðgangur að köldu vatni og mögulega heitu. Mjög stutt í silungsveiði. Upplýsingar í síma 98-61194 (Útey I). Gott tækifæri Heildverslun sem verið er að endurskipu- leggja hefur áhuga á að selja eina af fjórum deildum frá sér. Um er að ræða viðskipti upp á 35-50 millj. kr. á ári. Þegar er búið að selja fyrir 15-17 millj. fyrirfram sem kemur til afhendingar á tímabilinu ágúst - desember 1989. Um er að ræða viðskiptasambönd innan- lands og erlendis og lager. Hugsanlegt er að selja þessa einingu sem sjálfstæðan rekstur eða sameina öðru starfandi fyrirtæki. Áhugasamir leggi inn nöfn á auglýsingadeiid Mbl. fyrir miðvikudaginn 28. júní merkt: „Gott tækifæri - 677“. Hlutabréf í Verslunar- banka íslands hf. Til sölu hlutabréf í Verslunarbanka íslands hf. að nafnverði kr. 493.705,-. Lágmarkssölu- gengi 1,47. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Tilboð merkt: „VI - 494“ sendist auglýsinga- deild Mbl. eigi síðar en þriðjudaginn 27. júní næstkomandi. I I HAGVBKI HF SÍMI 53999 Tilsölu Vegna hagræðingar og endurskipulagningar eru eftirtalin tæki, ásamt fleiru, til sölu: Borvélar: Ingersol & Rand LM 300 borvan 1977 Gardner Denver borvagn 1972 Bormastur á gröfu eða traktor 1985 Gröfur: OK PH 14 beltagrafa 1973 Hitatchi beltagrafa 1981 Case 580 F traktorsgrafa 1982 Broyt X2 1969 Massey Ferguson traktors- grafa 1971 Jarðýtur: Komatsu D45A 1982 Komatsu D155A 1980 Kranar: Coles 18/22 tonn 1972 Mulnings- vélar: Universal 880 super junior 1966 Universal 1830 forbrjótur 1966 Godvin Goliat forbrjótur 1981 Vörubilar: DAF 3300 dráttarbíll 1982 Iveco Magarius dráttarbíll 1984 Framantalin tæki verða til sýnis eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefa Sigurður Ö. Karlsson, Magnús Ingjaldsson og Birgir Páls- son í síma 53999.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.