Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP 3UNNUDAGUR 25. JUNI 1989 4 UTVARP © -í' RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Davíð Scheving Thorsteinssyni framkvæmda- stjóra. Bernharður Guðmundsson ræðír við hann um guðspjall dagsins, Lúkas 5. 1-11. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Forleikur nr. 8 í g-moll eftir Thomas Arne. Ancient Music-hljómsveitin leikur; Christopher Hogwood stjórnar. — Klarinettukonsert í Es-dúr eftir Franz Krommer. David Glazer og Kammersveit- in í Wúrtemberg leikur; Jörg Faerber stjómar. — Sinfónía nr. 29 í A-dúr k-201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menu- hin stjórnar. (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Innsetning hr. Ólafs Skúlasonar í embætti biskups íslands við guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni. Ritningarlestra ann- ast sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Guð- mundur Þorsteinsson, sr. Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup, auk fulltrúa er- lendra kirkna. Kór Bústaðakirkju frumflyt- ur kórverk eftir Jón Ásgeirsson við 119. sálm Daviðs; Stjórnandi: GUðni Þ. Guð- mundsson. Dómkórinn flytur annan messusöng undir stjórn Marteíns H. Frið- rikssonar sem annast orgelleik. Altaris- þjónustu annast sr. Hjalti Guðmundsson, sr. Jón Einarsson og biskup Islands hr. Pétur Sigurgeirsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Síldarævintýrið á Siglufirði. Fjórði þáttur af sex í umsjá Kristjáns Róberts Kristjánssonar og Páls Heiðars Jónsson- ar. (Frá Akureyri.) 14.00 Setning prestastefnu 1989 i safnað- Hanna G. Sigurðardóttir. Rás 1: IGOÐU TÓMI ■■^H Á dagskrá Rásar 1 -| (r 10 í dag er þátturinn í Au góðu tómi í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. í þessum þætti eru ýmsar hug- leiðingar um eitt og annað smálegt í tilverunni, t.d. er lesið upp úr gömlum blöðum og bæklingum. Auk þess fær Hanna til sín fólk sem riijar upp minningar úr sumarvinnu sinni á skólaárunum. í hveij- um þætti er valið eitt orðtak sem Halldór Halldórsson próf- essor skýrir út. Inn á milli er síðan leikin tónlist á rólegri nótunum. arheimili Garðakirkju, Kirkjuhvoli. Biskup Islands, hr. Pétur Sigurgeirsson flytur skýrslu sína. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir. 16.20 Mannlífsmyndir. Umsjón: Ragnheið- ur Daviðsdóttir. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópusambands útvarpsstöðva — Robert Schumann. — Þrjár Rómönsur. — Sex Intermezzi op. 4. — Waldszenen (Skógarmyndir) Dessö Ránki leikur á píanó. (Frá útvarpsstöðinni í Búdapest.) — Þriðji þáttur úr serenöðu i d-moll op. 44 -eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alexander Schneider stjórnar. 18.00 Út i hött með llluga Jökulssyni. 18.45 Veðudregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (7). 20.30 Islensk tónlist — „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni Við- ar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. — Sónans eftir Karólínu Eiríksdóttur. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. — „Þrenning" eftir Mist Þorkelsdóttur. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinett, Arn- þór Jónsson selló og Þóra Fríða Sæ- mundsdóttir píanó. (Af hljómböndum.) 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Freyr Þormóðsson. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Svarídæla saga". Gunnar Stefánsson les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 23.00 „Strikum yfir stóru orðin". Hannes Hafstein, stjórnmálamaðurinn og skáldið (þriðji þáttur af fjórum). Handrit: Gils Guð- mundsson. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Hjödur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þór- hallur Sigurðsson. (Áður útvarpað 1987.) 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok eftir Johann- es Brahms. — Pianókonsed nr. 1 í d-moll op. 15. Vladimir Ashkenazy leikur með Conc- edgebouw hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. (Af hljómdisk- um.) 1.00 Veðudregnir. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.10 Áfram island. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. Kynntur verður söngleikurinn „Anything Goes“ eftir Porter. Rás 2: Söngleikur í IMew York ■■IH Fjórði þátturinn í röð- 05 inni „Söngleikir í New York“ er á dagskrá Rásar 2 í dag. Að þessu sinni fjall- ar Árni Blandon um bandaríska söngleikinn „Anything Goes“ eftir Cole Porter. Síðastliðinn vetur var uppfærsla Lincoln Center leik- hússins í New York á þessu verki valin besta uppfærslan á eldri söngleik það árið, fékk bæði Tony og Drama Desk verðlaunin. Söng- leikurinn „Anyting Goes“ hefur verið kvikmyndaður tvisvar. « « « « SJONVARP*^ ^ STENDUR UPP ÚR ^ ekkert ruel. O Hinn 12. júní sl. kannaði Gallup á íslandi sjónvarpsáhorf um landið allt. Könnunin náði til fólks á aldrinum 15-70 ára. Spurt var m.a. hvort viðkomandi hefði eitthvað horft á sjónvarp þann dag og á hvorn fréttatíma sjónvarpsstöðvanna hann hefði horft. Eins og myndin sýnir nýtur Sjónvarpið yfirhurða- vinsælda. FRETTTR 19:19 26% í i 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.