Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.06.1989, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDÁGUR 2B. JÚNÍ 1989 Stöð 2; BIFUR Fræðsluþátturinn Ot 55 Dýraríkið er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjail- að verður um bifur sem er nagdýr og lifir í vatni. Feldur bifursins er vatnsheldur, dýrið getur lokað eyrum og nösum þegar það kafar og hefur sundfit Bifurinn lifir á berki, blöðum og greinum af ýms- um tijátegundum. Hann er fræg- ur fýrir mannvirkjagerð sína þar sem hann getur hlaðið fyrir heilu árnar til að hækka vatnsborðið. Bifurinn gerir sér bústaði í bakka ár eða vatns, eða hann hleður upp hús úti í vatni. Efniviðurinn er tijágreinar og kvistir sem eru þéttir með gróðurtrefjum og leir- leðju. Hann getur fellt stór tré sem hann notar síðan tii að hlaða stíflumar og gera sér bústað. Bif- urinn notar oft sama bústaðinn í mörg ár, en dyttar að honum á vorin og haustin. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir Eyþór Arnalds. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn — Sjómannsímyndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Val- gerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall — Komdu svo aftur og kysstu mig. Umsjón: Steinunn Jóhannes- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bamaútvarpið heim- sækir Akranes. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Johannes Brahms. — Tilbrigði op. 56a um stef eftir Haydn. Fílharmóníusveitin i Vínarborg leikur, Sir John Barbirolli stjórnar. — Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102. Isaac Stem og Yo-Yo Ma lcika með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago, Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 FyH’ann, takk. Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar- degi.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37Um daginn og veginn. Filippía Krist- jánsdóttir, rithöfundur talar. 20.00 Litli bamatiminn. „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdótt- ur. Sigurður Skúlason les fyrsta letur. (Áður útvarpað 1984.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15Tónlist eftir Johann Sebastian Bach — Sex litlar prelúdíur. Kenneth Gilbert leikur á sembal. — Forleikssvíta nr. 2 í h-moll. Hljómsveit- in Concentus Musicus í Vínarborg leikur; Nikolaus Hamoncourt stjómar. — Litlar prelúdíur úr safni tileinkuðu Jó- hanni Peter Kellner. Kenneth Gilbert leik- ur á sembal. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga". Gunnar Stefánsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25Frá Surtsey til Suðurskautslandsins. AriTrausti Guðmundsson ræðirviðSturiu Friðriksson erfðafræðing. (Einnig útvarp- að á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir Eyþór Amalds. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30, 8.00 og maður dagsins kl. 8.15. Fréttir kl. 8.30. 9.03 Fréttirkl. 9.00. Morgúnsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihomið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Ðægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispiall og innlit upp úr kl. 16.00. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt...“. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Nætumótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur. FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00. 8.30 Veiðþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Amþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Naeturdagskrá. 'yUTVARP FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Áf vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur i umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi og Þorgeir. 21.00 Fart. Þáttur með illa blönduðu efni i umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Þröstur Elliðason sér um veiöi- þátt sem er samtímis á Bylgjunni og Stjörnunni. Bylgjan/Stjaman: VEKHÞÁTTUR ■■■ Veiðiþáttur Þrastar Elliða- 830 sonar verður á dagskrá í — samtengdum morgunþætti Bylgjunnar og Stjömunnar í sum- ar. Veiðiþátturinn er stuttir pistlar sem útvarpað verður á mánudög- um, miðvikudögum og föstudög- um kl. 8.30. Þættimir flytja frétt- ir af veiði og veiðiskap héðan og þaðan af landinu. Einnig ræðir Þröstur við veiðimenn og aðra sem tengjast veiðiskap. 3^ FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- irkl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl. 8.45. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00 18.10 islenskir tónar. íslensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjömur. ALFA FM-102,9 FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu- degi. 23.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður.Arnarson. 15.00 SigurðurGröndalog Richard Scobie. ! 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands '' " 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. HVAÐ FINNST ÞEIM? Kristín Svava Svavarsdóttir, Markús Már Sigurðarson og Teitur Helgason. Paddington og Brakúla Við horfum mest á barnaefnið í sjónvarpinu," sögðu Kristín Svava Svavarsdóttir, Markús Már Sigurðarson og Teitur Helgason. „Eg horfði líka á Hunter þegar hann var, en hann er hættur," sagði Kristin Svava. „Ég hlusta stundum á litla bamatímann í útvarpinu og mér fínnst Brakúla greifi skemmtilegasta teikni- Framhaldsþættir Eg er nú ekki farin að horfa á neitt í sjónvarpinu ennþá þar sem ég er nýkomin til landsins," sagði Sunneva Þorvaidsdóttir. „Ég er búsett í Svíþjóð og horfí töluvert mikið á sjónvarpið þar, enda er nóg um að velja því þar eru svo margar stöðvar. Ég hef mjög gaman af öllum framhalds- þáttum og svo horfi ég á vissar bíómyndir." Sunneva hlustar mest á Rás 2 og Bylgjuna, en er ekki enn farin að þekkja dagskrárgerð- armennina til að geta sagt til um hvaða þættir em skemmtilegastir. Guðjón Sigurðarson. Engar stríðsmyndir Eg horfi aðallega á fréttir, en ekki á neinar stríðsmyndir eða spennumyndir", sagði Olafía Pétursdóttir. Hún hefur gaman af framhaldsþáttum sem sýndir eru, en það eru fréttirnar sem hún horfín alltaf á. „Á kvöldin hlusta ég á útvarpið og þá helst á Rás 1, það eru ágætir þættir þar. En á milli klukkan 5 og 7 hlusta ég stundum á Rás 2.“ myndin," sagði Markús Már. Sumarglugginn sem er sýndur á sunnudögum nýtur líka vinsælda hjá krökkunum, þá sérstaklega Paddington. Þau sögðust öll horfa á teiknimyndimar sem sýndar eru á eftir fréttunum á Stöð 2, þær væru skemmtilegar. Og ef það eru bamaleikrit í útvarpinu þá sögð- ust þau hlusta, þó ekki alltaf. Sunneva Þorvaldsdóttir Menningarþættir Guðjón Sigurðarson sagðist horfa ósköp lítið á sjónvarp. „Ég er yfirleitt að vinna þá. En ég reyni að horfa á menningar- þætti ef þeir eru, svo nær maður stundum einni og einni bíómynd." En hvað með útvarp. „Ég hlusta líka lítið á útvarp, en þegar það er þá verður Bylgjan yfírleitt fyr- ir valinu. En ef það er einhver tónlist sem mér líkar ekki við þá skipti ég yfir á aðrar stöðvar. Svo líst mér ágætlega á nýju stöðina, FM 95,7.“ Ólafía Pétursdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.