Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 8
8 TÍIV9BNN FIMMTUDAGUR 28. október I9G5 í náinni samvinnu milli norskrá, sænskra, danskra og þýzkra fræðimanna er t. d. þegar búið að koma hugtakinu „íslenzk fornrit“, „íslenzkar sögur“ og „forníslenzka“ svo rækilega fyrir kattarnef, að jafnvel háskólastúdentar í norrænu erlendis reka upp stór augu af áhuga, þegar þeir heyra ininnzt á tilveru ein- hverra forníslenzkra bók- mennta. Það væri auðvitað hlægilegt að fara á einhvern hátt að fjand skapast við Norðmenn út af þessari yfirgripsmiklu þjóðlegu ákefð, sem þeir sýna við að hagræða sögulegum staðreynd- um sér í hag en í kostnað ís- lendinga, og var ég því að velta þessu fyrir mér, hvort Tíminn sæi sér ekki fært að birta hjá- lagða skopgrein (satíru) i formi bréfs, sem stílað er til Ola. Halldór Vilhjálmsson: Bökmenntabréf til Ola I því vel una þessum málalokum, og ef við skyldum hér eftir sakna einhvers úr íslenzka búinu, sem áður kaliaðist íslenzkar fornbók- i menntir (og það kallast þær orð- 1 ið nær eingöngu á íslandi sjálfu), þá má það vera okkur nokkur raunabót, að enginn er í vafa um, að Hótel Saga er jafn íslenzk og edda-skreiðin og saga-skreiðin í smekklegum skreiðarnöfnum standa Norðmenn okkur enn langt að baki. Du kjære, snilde gutten min, Det var da virkelig hyggelig á fá höre fra deg igjen; du vet jo sá godt, sá godt hvor meget det altid gleder din familie her oppe á vite at du stadig har det bra dér hjemme í gamlelandet (og da mener jeg ikke Irland, má du skjönne), og likedann at du av og til tenker pá oss her ute pá den triste, lille Sagaöja vár. Men ná má du da ikke tro at vi is- lendinge er misfornöjde með dette landet som det stiger frem, oh nejda, vi er tilfreds vi; eller som Islands store dikter, Bjömstjarna uttrykkte det i sit dikt: Det ligger et land mot den evige sne i revnene kun er det várliv á se. Men havet gár til med historiedönn og elsket er landet som mor av sönn. Synes du ikke det er vakkert kannskje? Ja, ja, du gutten min, vi kan i grunnen ikke beklage oss, fordi trods vi er plutselig blitt nærmest fattigfolk pá det literære omrádet sammenlignet med dere, med alle disse æld- gamle Snorrene og Sturlene og hvad de ná heter alle sammen disse norröne-norske skaldene der- es, sá har vi da stadig litt á skryte av vi ogsá. Bortset fra inngrodde, heilislandske nationaldiktere som han Björnstjarna Björnsson og de to Hinrikene váre, har vi til og med nyligen gjenerobret en svært viktig islandsk forfatter som vi hittil har vært nödt til á unn- være. Danskene (som ellers bruker á være sá fæle) har nemlig vært sá elskverdige á gi fullstendig av- kall pá vár egen, kjære Hólberg, sáledes at Islands store dramatiker fra det attende árhundre ná blir vár, helt og holdent. Er’ke det fantastisk kannskje hvor man er istand til á rette litt pá historien hist og her? Vi har store planer om á sette upp en liten Hólberg- statue i Lækjargata (Reykjavíks virkelig beskjedne sidestykke til deres skjönne Karl Johan), like- dann én statue i Akureyri, dikter- ens födeby, og sá et relief i Grindavík, hvor han var lærer i sin tid. Lúðvík Hólberg var en vittig kar som skrev mange, svært morsomme smá skuespill pá dansk, noesteds i Danmark (blandt annet „Jeppi á fjalli" som du sikk- ert har set oppfört engang i norsk oversettelse pá det ,,Norske“); — men det at Hólberg skrev pá dansk og kannskje fölte seg litt dansk pá slutten, — gjör itt’noe fo“--rá skal han hit hjem for godt, om han sá vil eller ej. Dette kaller , man pá fagspráket á revidere1 eller lese omhyggelig korrektur- ene til historien og gjennemföre| de nödvendige moderniseringene, | et beteende og et begrep som du burde i höjeste grad være fortro- lig med Ola. Tenk, ná har brasilienene ende- lig besluttet seg til á gjöre den 10. Oktober til en árlig minnedag um den islandske vikingen, Lars den overmáte lykkeliges oppdag- else av Brasilien i ár 1001. Det siðges enda ha vært selveste presidenten, Humberto Branco, sem höjst personlig bestemmte dette. Hvad sier du til det da, du Ola? Selvfölgelig kan han Lars ingenlunde mále seg med deres fenomenale Leiv lykkelige Erik- son og Vinland og alt déredér, men allikevell má jeg si at det er ganske godt gjort av et lite land som Island á kunne varte opp med han Lars og Brasilien; — bare tenk pá all den deilige kaff- en som kommer fra dette landet! Jeg vil ikke skryte, men i all be- skjedenhet má jeg dog ofte tenke pá hvad vel denne verden ville ha vært uten Island og alle váre dáder og historiske bedrifter. Det var snildt av deg á sende meg den nye lomnnebok-utgaven av „NjáIssoga“ og „Kongespeilet“; man ser ellers sá alt for lite av denne gamle norske literaturen i bokhandelen her i Island. Disse sogane deres er jo sá fortryllende i sine knappe, klare og brutale skildringer at jeg synes det er rett og slett skam at disse verk- ene ikke oftere oversettes og ut- gis pá islandsk. De er sá koselige á lese, nej storartet ville jeg si, særlig pá de lange, mörke vinter- kveldene, like för man gár til ro. Hvor har dere egentlig fátt tak i alle disse prima skaldene deres?! Nej, jeg bare spöker, veit du, de er jo heilnorske som snart hele verden vet. Ritva, min gode finske venn- inde, fortalte nyligen i et brev til meg at hun hadde besökt den norske kulturukens norske bokut- stilling i Helsingfors, i hvilken anledning alle disse gammelnorske verkene var blitt stillet til offisiell skue: Are den klokes „Landnáme" Snorre Slurlesöns „Hjemmekringle" og likedann hu „Edde“, Sturle Thordarsöns „Sturlengeboka" og Öysten Ás- grimmsens „Lilje“. Det hele virk- et sá norsk og vakkert sa hu Ritva; alle de finske gjestene var svært imponért og man snakket sevfölelig bare enten oldnorsk, gammelnorsk eller nynorsk, — finnene ogsá. Det eneste skár i kulturgleden, — sa Ritva, — var et dumt skriveri om bokutstillinga i Huvfedstadbladet av en dárlig informért skribent som trodde seg kunne bevise at denne Snóre og denne Sturtila (han tillot seg á forfinske de norske skaldenes navn noe aldeles forfærdelig) ikke var norske i det hele tatt men at begge to stammet tverti- mot fra Shetlandsöjene og var altsá like engelske som Shake- speare. Har du hört pá maken til sludder?! Men sánt tar da hell er ingen alvorlig, — sa Ritva. Men ná er jeg nödt til á gi meg for denne gangen, vennen min, da jeg helst ikke vil gá glipp av et interessant káser i radioen om den store italienske oppdagels- esreisende, Thoro Heyerdahlio, som du sikkert har hört snakket om. Ha det godt, kjære Ola, og la endelig snart höre fra deg igjen. Eftir öllum norskum sólarmerkj um að dæma, virðist Dönum hafa orðið sú reginskyssa á í sambandi við samþykktina um að afhenda norrænu-norsku handritin í Kaup- mannahöfn, að ákveða að senda handritin hingað til íslands í stað þess að senda þau heim til Nor- egs eða að öðrum kosti hvergi. Hér er listinn yfir nokkra forn- norska fræðimenn, skáld, rithöf- unda og verk þeirra (auk þess þrír norskir sæfarar), sem kirkju- og fræðslumálaráðuneytið (menntamálaráðuneytið) í Osló, ásamt norsku sendiráðunum (nema norska sendiráðið í Reykja- vík), velur hvað eftir annað, marg- sinnis árlega, til að kynna um allan heim fornnorskar bókmennt- ir, fornnorska og miðalda-menn- ingu norsku þjóðarinnar á norsk- um menningarvikum og norskum bókasýningum, svo ekki sé minnzt á norska upplýsingapésa erlend- is, prentuðum í Osló samkvæmt fyrirsögn og að áeggjan norska menntamála- og norska utanríkis- ráðuneytisins. Þar er vissulega um auðugan garð að gresja fyrir okk ur íslendinga: Snorre Sturlesön, Are den kloke Torgilsön!1 ; Egil Skalle-Grimsön, Sturle Tordarsön, Tormod Kolbruneskald, Hallfred vannrödeskald, abed Karl Jonsön, Öysten Ásgrimmsen, Erik den röde, Leiv Erikson, Torfinn Karls- emne o. fl. Bækurnar eru m. a.: Snorre-Edda, Kongespeilet, Hátte tal, Egilsoga, Laksdöla, Njálssoga, Edda den eldre, Fagerskinna, Sturlengesoga, Sverresoga, Grette soga og Lilje. í þeim löndum, þar sem þessar bókmenntir og þessi skáldanöfn eru á annað borð orðin eitthvað kunn, geta fæstir lengur verið í vafa um, hverrar þjóðar þau eru, því kynning Norðmanna á þess- ari menningararfleifð sinni er rek in á kerfisbundinn hátt og vel skipulögð, en starfsmenn íslenzku utanríkisþjónustunnar eru aftur á móti of önnum kafnir til að geta verið að rekast í þannig hlægileg- um smámunum, einkum og sér í lagi þar sem okkur mjög vinveitt og náskyld þjóð á í hlut. Stein- hljóð opinberra aðila á íslandi meðan þessi fjöruga norska útsala á fornbókmenntum okkar stendur sem hæst, ber að skilja sem ör- lítir.n vinargreiða okkar við Norð- menn fyrir hjálp þeirra í viðlög- um t. d. við íslenzka utanríkis- pólitík, Við íslendingar megum I formála sænska fræðimanns- ins, Áke Ohlmarks, að bókinni „Vikingahistorier, trettio forn- nordiska berattare" (auk ísl. höf. eru Saxo Grammaticus og Eskil lögmaður kynntir í bók þessari; Folket i Bilds Förlag, Stockholm, 1962), er Snorra Sturlusyni, Sturlu Þórðarsyni, Karli Jónssyni ábóta, Oddi Snorrasyni o. fl. ís- lenzkum skáldum skipað í bók- menntalegan sess sem „de flitiga och minnesgoda islánningarna“. ......í hinni fornnorrænu frá- sagnarhefð er þannig aðallega um að ræða sögur, samdar af óþekkt- um eða nafngetnum höfundum, sem að ekki litlu leyti reynast vera bein ritun gamals, munnlegs minnisfjársjóðar, bæði frá heiðn- um sið og frá fyrstu tímum kristn- innar, — þessu órólega og mjög þýðingarmikla tímabili, sem við venjulegast köllum víkingaöldina. Mikið af þessari frásagnarlist er orðið hluti af heimsbókmenntun- um og hefur öðlazt frægð og vin- sældir einnig víðs fjarri Norður- löndum og hinu evrópíska menn- ingarsvæði. Lang mesti hlutinn af bókmenntum þessum hefur bæði verið saminn og (eða) að minnsta kosti verið ritaður af hinum iðnu og minnisgóðu íslendingum . . . “ Svo mörg voru þau orð um hlut íslendinga að fornnorrænum bók- menntum. H. V. Stiklað á Staksteinum Din hengivne H. Ekki get ég sagt að ég sé stöð- ugur lesandi Morgunblaðsins. Þó 1 ber það oft við að það rekur á Ifjörur mínar, og þá les ég það, ; oft mér til mikillar ánægju. Því einatt vantar mig eitthvað til að lesa. Sérstaklega þykir mér gam- an að greinarflokknum „Stakstein ar“ og „Reykjavíkurbréf." Því í þessum flokkum speglast venju- 1 lega viðhorf Sjálfstæðisflokksins ýmissa mála. Nú á dögunum barst mér Morg- unblaðið frá 13. október, er þar nokkuð rætt um Samvinnuhreyf- inguna, blómstrun hennar fyrr. en hrörnun hennar nú. Eiginlega á ég ekki gott með að skilja þetta, því ég sem hefi nú í nærfellt fimm áratugi fylgzt nokkuð með þeim málum, get ekki komið auga á þessa óttalegu uppdráttarsýki sem höfundur „staksteina" dylgjar þarna með. Ég veit ekki betur en samvinnu- hreyfingin sé enn, þrátt fyrir harð vítuga baráttu við íhaldsöflin, í stöðugri framsókn. Það er ekki langt frá því, að mér detti í hug, að það sé óskhyggja Staksteina- höfundarins sem stýrt hefur penna hans, en ekki raunveru- leikinn. En „þaðan á ég úlfs von, er ég eyrun sé.“ Höfundur Stak- steina er svo sem ekki í vafa hvað veldur þessari hrörnun samvinnu- stefnunnar. Það er n. 1. samband hennar við Framsóknarflokkinn. Þá veit maður það. En það er bara dálítið erfitt að skilja sam- bandið þarna á milli.'Því ef vöxt- ur samvinnustefnunnar var mikill og glæsilegur meðan Framsóknar- flokkurinn tók þátt í stjórn lands- mála, hvernig ættí hann þá að vera minni nú. Þegar þeim flokki hef- ur verið bolað út úr öllum áhrif- um á peningamálum landsins.og viðskiptamálum yfirleitt? Mitt. höf uð rúmar ekki svona rökfærslur, það getur svosem verið að aðrir lesendur Morgunblaðsins skilji þær. Það er til gamalt spakmæli sem hljóðar svo: Sterkur fór um veg þá var steini þungum lokuð leið fyrir. Ráðat hann kunni þó ríkur sé en hefðu þrír umþokað." j Samvinnuhreyfing!... bæði hér á | íslandi og alls staðar annars stað- | ar í heiminum, er einmitt byggð í á þessum sannindum. Samtök jfjöldans geta það sem einstakling- jurinn getur ekki. Því í raun og ! veru er eitthvað bogið við það, þegar svo mikið fjármagn kemst ! á hendur eins manns, að hann : gerist margra manna maki. Ég er nú orðinn aldraður mað- ur, og man tímana tvenna. Ég hefi séð einkafyrirtæki verslast upp og deyja við hliðina á blá- fátækum samvinnufélögum. Ég hef séð nýríka menn slá mikið um sig í fyrstu og byggja upp atvinnurekstur sem veitt hefur fjölda manns lifibrauð meðan dýrð in stóð. En svo öxluðu þeir sín skinn og hurfu burtu með gróð- ann sinn (ef hann var einhver) Oft var það þá beinlínis sam- vinnufélagsskapurinn, sem kom í veg fyrir að plássið legðist í auðn. Hver er það sem ekki gæti sagt eitthvað svipaða sögu? Þó er það fjærri mér að álíta ao einkafram- tak eigi engan rétt á sér, það er þvert á móti, ég álíti að ein- staklingsverzlun við hliðina á kaupfélagi, sé einmitt mjög þörf sem hæfilegt aðhald fyrir hvort- tveggja, því fjærri sé það mér að halda þvi fram að kaupfélags- stjórar séu yfirleitt heiðvirðari menn en kaupmenn. „Það er ekki gott að maðurinn sé einsamsall“ heyrðu einhverjir skapara himins og jarðar segja þegar hann skap- aði manninn, og það er vafalaust í fleiru en kynferðismálum, sem þð er ekki heppilegt. Ef fólkið getur valið á milli kaupmanna- verzlunar og kaupfélags, þá er mjög æskilegt að það geri það, en það er bara þessi mismunurinn: að fólkið sjálft á kaupfélögin. Þær umbætur sem það lætur gera, mega ekki flytjast burtu, þó kaup- félagið sé lagt niður um sinn. Og engin dæmi veit ég til þess, að kaupmannaverzlun hafi risið upp af rústum kaupfélags. Höfudnur „Staksteina" læzt vera undrandi á því á þessum ár- um velmegunar hjá öllum, þegar einstaklingsframtakið reisti stór- hýsi og komi á fót alls konar, sjálfsagt þörfum rekstri. Þá skuli vera kyrrstaða hjá samvinnufélög- unum. Heldur höfundur „Stak- steina“ virkilega að lesendur Morgunblaðsins séu yfirleitt svo heimskir að þeir skilji þetta ekki, ef satt væri. Verzlun og viðskipti svo og öll starfsemi, byggist fyrst og fremst á rekstursfé, eins og nú er málum háttað. Ef gróska er í rekstri og verzlun einkafyrirtækja þá stafar það fyrst og fremst á því, að þau hafa nægilegt rekst- ursfé. Ef peningum er af þeim, sem yfir þeim ráða, beint í ein- hvern sérstakan farveg, þá hlýtur það að koma niður á þeim, sem eru lokaðir úti frá peninga- straumnum. Getur það verið að höfundi „Staksteina" sé ókunnugt um það, að samvinnufélögin hafa nú nokk- ur ár, verið olnbogabörn peninga Framh. á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.