Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 16
SK YNDIHA PPDRÆTTIÐ 5 kvölda keppni Þrátt fyrir glæsilega vinm- inga, sem ern þrír bílar af Vauxhall-gerð, einn Victor og tvær Vivur, að verðmæti 516 þúsund krónur, kostar happ- drættismiðinn aðems 50 kr. Það er því sjálfsagt fyrir alla að kaupa miða í þessu ágæta happdrætti og eignast þannig möguleika tii þess að hljóta glæsilega t'jölskyldubíla fyrii jólin. Hægt er að panta mið ana í símum 1-29-42 eða 1-55-64 kaupa þá úr einum happdrætt- isbílanna, Viktornum, sem er til sýnis í Austurstræti, eða hjá pæsta amboðsmamii. Þeir sem fengið hafa miða senda heim, eru beðnir að gera skil fyrir þá við tyrsta tækifæri til næsta umboðsmanns i Reykja- vík á skrifstofu Framsóknar fiokksins tð Tjarnargötu 26. Stuðningsmenn um allt land eru beðnir að vinna vel og rösk lega fyrir happdrættið og tryggja með þvi góðan árangur Munið, að dregið verður 20. nóvember n.k. og að drætti verður ekki frestað. Næsta Framsóknarvistin verð ur spiluð í Súlnasalnum að Hótel Sögu fimmtudaginn 4. nóvember. Þá hefst fimm kvölda keppni og verður síð- asta kvöldið í marz. Glæsileg heildarverðlaun verða veitt í lok fimmkvöldakeppninnar, hjónaverðlaun og sömuleiðis sérstök karla- og kvennaverð- laun. Fyrir utan þessi heildar verðlaun verða veitt verðlaun fyrir hvert einstakt kvöld keppn innar. Stjórnandi Framsóknar- vistarinnar verður nú eins og endranær hinn vinsæli Markfin Stefánsson, og ræðumaður á þessu fyrsta kvöldi verður Ág- úst Þorvaldsson, alþingismaður. Framh. á bls. 14 245. tbl. — Fimmtudagur 28. október 1965 — 49. árg. VÖRUBÍLSTJÓRAR KREFJAST LÆKKUNAR Á VEGATOILINUM KJ—Reykjavík, miðvikudag. f morgun gengu vörubílstjórar undir forystu Einars Ögmundsson ar, formanns Landssambands vörubifreiðarstjóra á fund Ing- ólfs Jónssonar samgöngumálaráð herra og mótmæltu því, hvernig vegatollurinn °r reiknaður út fyr -f " Samið við togara- menn EJ—Reykjavík, miðvikudag. Samkomulag náðist í kjaradeilu yfirmanna á togurunum í morgun með fyrirvara um samþykki félag- anna. Má búast við, að það liggi fyrir síðdegis á morgun, fimmtu dag, og verður þá hægt að skýra frá samningunum. Verkfallinu verður ekki aflýst, fyrr en félagar þeirra félaga, sem það boðuðu, hafa samþykkt sam- komulagið. Fromsóknarkomir Félag Framsóknarkvenna heldur aðalfund sinn í dag fimmtu- dag 28. okt kl. 8.30 í Tjamar- götu 26. Venjuleg aðalfundarstörf Ásgerður Ingimarsdóttir flytur frásöguþátt. ir vörubíla, en þeir telja útreikn- inginn ekki réttan. Einar Ögmundsson sagði við Tímann í dag, að vörubifreiðar- •stjórar, sem aka til Keflavíkur, telji sig ekki geta borið vegatoll inn, þar sem þeir séu bundnir samningum með akstur, og fái þeir greitt eftir þyngd hlassins en ekki eftir þyngd bifreiðanna. Á fundj sínum með ráðherra mót- Framh á bls. 14 ■ , # j . » tj B ' RoinamiiKlin bekkt KJ—Reykjavík, miðvikudag Upplýst er nú af hverjum beina grindin er sem fannst i Smyrla búðarhrauni á sunnudaginn, en vegna fjölskyldu ástæðna hefur rannsóknarlögreglan eindregið mælzt til þess að blöðin birtu ekki nafn mannsins. Maðurinn sem hér um ræðir hvarf að heiman frá sér 12. júlí 1959 og var hans víða leitað hér í nágrenni borgarinnar á landi og úr lofti, en án árangurs. Var mað urinn 32 ára er þetta gerðist og hafði unnið á skrifstofu hjá fyrir tæki hér í borginni. Átti hann konu og þrjú böm. Það síðasta sem vitað var um manninn var að hann fór í leigubíl suður í Hafnar Framh. á bls. 14 Kveðja írá Kjarval Jábannes KJarvAl blBur blbðln fyrlr katrar kvcSjur tll ótftljnntfl fjtfld* fagmkyna o* kxrlM, fiwdk og vln», m Mnt h»f* f»gn»Bar- •k»ytl, bl&utcjnflr og dýrl*g»r vícur og kvmOt. LISTA- SPJÖLL Svívirðilegur verknaður var framinn í Reykjavík síðastliðna nótt er spellvirkjar ötuðu myndastyttuna Pomona, sem stendur í Einarsgarðinum við Laufásveg og Hringbraut, út í málningu. Átti að heita svo að þeir hefðu málað á styttuna magabelti og brjóstahaldara. Þessi svívirðilegi atburður hefur átt sér stað í skjóli nátt myrkurs s. 1. nótt, og hafa þeir sem þarna vom að verki verið með plastmálningu og heldur lélegan pensil. Ekki er' gott að segja hver sé undir rót þessa verknaðar, hvort við komandi aðilar séu eitthvað veiklaðir, eða hvort þeim hef ur fundizt þetta eitthvað snið ugt. Allavega er þetta svívirði legur verknaður á einni feg- urstu myndastyttu sem er hér í Reykjavík, og hefur ekki neitt í líkingu við þetta átt sér stað síðan hafmeyjan var sprengd af stöpli sínum í Tjörninni forðum daga. Hafliði Jónsson garðyrkju stjóri borgarinnar sagði blaðinu Framhald a bls 14 Fulltrúar lífeyrissjóðanna mótmæla lánaskerðingunni EJ-Reykjavík, miðvikudag. 23. október s .1 var haldinn, að frumkvæði BSRB, fundur fulltrúa sjóðfélaga lífeyrissjóða, og mættu á fundinum 26 fulltrúar frá ýmsum stéttarfélögum <>g starfs- greinum víðs vegar að af landinu Umræðuefni fundarins var skerð ing á rétti sjóðfélaga lífeyrissjóða til lána hjá húsnæðismálastjórn. í ályktun, sem fundurinn sam- þykkti, segir, að það sé einsætt rétt lætismál, að sjóðfélagar hinna ýmsu lífeyrissjóða eigi sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins til lána úr hinu almenna veðlánakerfi, svo sem verið hefur, og mótmælti fundurinn fyrirhugaðri réttinda- skerðingu, sem mun eiga að gera við endurskoðun á útlánum úr hinu almenna veðlánakerfi. Kaus fundurinn 7 manna nefnd til þess að vinna að þessum málum áfram. Ályktun fundarins er svohljóð andi, og var hún samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna: „Landsfundur tulltrúa sjóðfélaga lífeyrissjóða haldinn í Breiðfirð ingabúð 23.10 1965, að tilhlutan B.S.R.B. til þess að ræða um lána möguleika hjá hinu almenna veð- lánakerfi gerir svofellda ályktun: Fundurinn telur einsætt réttlæt ismál, að sjóðfélagar hinna ýmsu lífeyrissjóða eigi sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins til lána úr hinu almenna veðlána- kerfi svo sem verið hefur, þó að þeir eigi rétt á láni úr sínum líf eyrissjóði. Mótmælir fundurinn fyrirhugaðri réttindaskerðingu, sem mun eiga að gera við endur skoðun á útlánum úr hinu al- menna veðlánakecfi. Framh. á bls 14 llftMr terar þftkklr tll blftHftuw tyxtv fr»mír- ■kftrftntfl vltimót u» þ»nn» hmgt tfkft, Leitar afa EJ—Reykjavík, miðvikudag Blaðinu hefur borizt bréf frá danska rithöfundinum Sig urd Wále, sem segist vera danskur að hálfu leyti, en hinn helmingurinn skiptist jafnt niður á milli íslands og Noregs. Mun afi hans hafa verið ís- lendingur, og nú biður hann þá hér á landi, sem um vita. að gefa sér einhverjar nánari upp- lýsingar um manninn. Wále segir, að afi hans hafi íarið ti! Kaupmannahafnar til þess að leggja stund á guð- fræði. Þar hitti hann ömmu hans, norska útgerðarmanns- dóttur, drakk upp eígnir henn ar og átti með henni barn — föður rithöfundarins- -----------------1 sins t Afinn heitir að sögn Wále. Stefán Jónasson (Stephan Jon- asson. og er líklega fæddur á íslandi 18.9 1852. Annað er ekki hægt að segja með vissu um þennan mann. Þó er talið líklegt, að hann hafi lokið prófi í Kaup- mannahöfn. orðið prestur á ís- Framh. á bls 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.