Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.10.1965, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 28. október 1965 Guðbjargar Guðmundsdóttur Nes- og Húsavikur. IVP° l,"’W5 ? UH^*' — Hver veit það? Því miður dó hann svo snögglega að hann gat ekki sagt frá Litlu síðar ... — Segðu þeim ekkert um Fopp, Hver borgaði þessum morðingja? Það var . . . rcm'S S''V'c,,rn — Eg þarf að vinna, vilt þú aka Karó- línu heim, Morgan? — Með ánægju. — Borgarbúar eru hræddir. Bófaflokk- ur gengur laus í bænum. — Sjáðu! — 'Hjálp, hjálpl — Hvernig finnst þér borgin vera, eftir svona langa fjarveru þína? — Hér er svo undarlega hljótt, göturnar auðar og húsin lokuð. 9. olkt voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni horarnessen ungfrú Guðlaug Dóra Snorradóttir og Hans Kristjánssen. Heimili þeirra mun vera í Hveragerði. ÖAFMAK Sttf£HTU t>AOH£<&A ; 5ER AT TAFLI OK &UNNLAU&R. ^ lA&OI HV/ÁRT ÞEIRA &ÓPAM J' POKKA TIL ANMARS e>RAO- J/ LCGmA. S«M RAONIR 6ft(í Á SÍDAKI. PAO VORO M3ÖK JAFNy Al?ORAR. M£LCaf\ (J * V/AO AviÁ DÚC.O ( MAi..** OKK6NOI WOKIOM ATFERU. M IT ^ \ / J7 PÁM4ELTI 60NNLAU6R>„HÍI SKALT V^^twT 1 Pt> v/ITA , HVART MÉR HAFI SKIU ZT. OK MAM EK NL> TAKA í HÖmO ÞÉR OKLÁTA SEMEK FASTNA MlÉ« HEUáU OÓTTÖk pTkiA." IPORSTElNN SEö- »R:..PARFtEVSl ÆTTA ElC ÞAT VERA,’1 SE6IR HAKIN. 6VNHLA06R PRElF- AOI «3Á PECmAR í HÖNO HONOM OK MAU.TI:,.V£|T mÉ« KIÖ PeTTA'SEfolR HANN. ,.&E« E»EM PÖ VILT,' SEG»I« PORSTElNM, „ ENN PAT 6KOLV ÞEl« VlTA.ER HÉ« ERO STADOlC, AT PETTA SÞíAL VE«A SEM ÓMí^LT OK PESSO SKOLO EN&I ONOlRMAL FV6&JA" SlOAN NEFNOl 6VMNLA06E S6« V/ÁTTA OK FASTNAOl &É« HEt&O OK SPoROl SÍOAN, HVART PÁ M/ETTI SV*A N^/TA* HAMN KVAO SvÁ V€(?A MCOA OK VARO MÖNHOM MtKlT&AMAN AT PESSO, -----------------------&EIM ER VIO VÓKO STAOOlR.----------------- VAR SVA FO&R. J Yl| il j "f at pat 6« f T/fZP FROOKA MftNNA, fTT //. ^ J VPATHONHAFl v / V>4 , ií-MFe6e4T<fNA,#íí>£; i iM' 'i 'VKRIT Á ISLANOI. '' / HÁR HENNAR VAK^VÁMlKlT. AT PAT * Op? MÁTTI HVtTA HANA ALtA. OK SVÁ FÁ&RT 3615 «OU>frAN0.OK EN&I KOSTK PÓTTI PÁ PVÍLÍKR %tM HttGA EN FA&RA í ÖttUM e>o«6 - AKFIKOI OK Vl'oAKA ANNARS STAOAR. Hjónaband DREKI SMG^ MYNPSKREYTIHG:^^w/^ .10________________________ í dag er fimmtudagurinn 28. október — tveggja postula messa Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.25 Tungl í hásuðri kl. 15.37 Heilsugæzla ■jr Siysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kL 18—8, simi 21230 •ýf Neyðarvaktin: Sunl 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu t borginni gefnar i simsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 29. október annast Guðmundur Guðmundsson, Suðurgötu 57, sími 50370. Næturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. TÍMINN Ferskeytlan Gluggar frjósa, glerið á grefur rósir vetur. Falda Ijósu fjöllin há, fátt sér hrésar betur. Kristin Andrésdóttir. Félagslíf veg 50, Sigurbjargar Pálsdóttur^ Hóiavallag.ötu 11. Fanneyjar Guð- mundsdóttur, Bragagötu 22, Ás- Kvenfélag ^Kópávögs gengst fyrir j;>ugar .FW»j«n.ard6ttur öldugMu 59 og Laufeyjar Arnorsdottur Álf heimum 70. Pfaff sníðanámskeið í nóvember- mán. Kennari verður Herdis Jóns dóttir. Upplýsingar í síma 40162 og 40981. Kvenfélag Kópavogs heldur af- mælisfagnað í félagsheimilinu föstu daginn 29. oktber klukkan 20.30. Fé lagskonur fjölmennið og látið vita í síma 40831 eða 40981. Siglingar Orðsending Bazar austfirzkra kvenna verður haldinn 2. nóvember í Góðtemplara húsinu klukkan 2. Velunnarar félags ins, sem styrkja vilja bazarinn vin samlegast komið gjöfum til Valborg ar Haraldsdóttur Langagerði 22 Leiðrétting Ríkisskip: Hekla fer frá Reykja vík í kvöld austur um land í hring ferð. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöld að vestan. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmatnna eyja. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn um á leið til Alkureyrar, Herðubreið er í Reykjavík. í grein Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi í blaðinu í gær „Sýslurnar svara“ urðu fjórar meinlegar prent villur. Þar stóð, að lögsögumanns umdæmið hafi verið lagt niður með Jámsíðu 1275 — átti að vera 1271. Þá stóð ,.legifer“ á letrinu í stað „legifer" á latínu, og Ketill prestur Þorláksson varð að Teitur. Og síðast í greininni stóð daga — í stað laga. Flugáætlanir iFlugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasg. og Kmih. kl. 07.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.40 í kvöld. Flugvélin fer til Reykjavíkur kl. 21.040 í kvöld. Flug vélin fer til Glasg. og Kmh kl. 07.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Vest mannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða Sauðárkróks DENNI Nei, við viljum ekki fa bækur DÆMALAUSI bara klifra í hillunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.