Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNjUIMGUE j. OKl'ÓbEH 1989. C 23 T Skrifstofutækni Opnar þér nýjar leiðir Skrifstofutæknin er markvisst nám þar sem þú lærir tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungumál í skemmti- legum félagsskap. Sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulífinu. Námið tekur 3 mánuði og að því loknu útskrifast nemendur sem skrifstofutæknar. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningur, almenn skrifstofutækni, grunn- atriði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikn- ingur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Yfir 600 ánægðir skrifstofutæknar eru okkar besta auglýsing. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í síma 687590. Hringdu strax og fáðu sendan bækling. Tölvufræðslan Borgartúni 28, sími 687590 Hvað segja þau um námskeiðið: Hildur Aðalsteinsdóttir: I kennaraverkfallinu síðastliðið vor dreif ég mig í skrifstofu- tækninámið. Að námi loknu hefur sjálfstaust mitt aukist til muna og ég á auð- •veldara með að taka ákvarðanir. Það sem hefur komið sér best er það að ég fékk 12 einingar metnar til stúdentsprófs í menntaskólanum sem ég stunda nám við. Guðfinna Halldórsdóttir: Ég rek eigið fyrirtæki með manninum mín- um og hefur námið verið mér mjög gagn- legt í fyrirtækinu, hvort sem er tölvu- eða viðskiptagrein- arnar. Skólinn var mjög skemmtilegur og ég var ánægð með kennarana sem voru færir og mjög hjálp- legir. Náxnskeiðs- gjaldið getum við lánað til allt að 3 ára - afborgunar- laust fýrstu 9 mánuðina. Heba heldur vió heilsunni Vetrarnámskeid hefjast 4. okt. Bjóbum upp á: Dag- og kvöldtíma í þolaukandi (aerob.), vaxtarmótandi, liökandi og megrandi leikfimi með músík (víxlþjálfun). Breytilegir flokkar: 1. Almennir Rólegir Hraóir 2. Vöðvabólga Bakvcrkir T rimmform 3. Hebu-línan átak í megrun 4. Nýti! Sértímar fyrir STÓRAR KONUR Innritun og upplýsingar um flokka í símum 641 309 (Elísabet) og 642209 Ath! Nýtt símanúmer 642209. Kcnnarj. Elísabet Uanncsdóttir, íþróttakcnnari. HRAÐLESTUR - NÁMSTŒKHI Næsta námskeið í hraðlestri hefst miðvikudag- inn 18. október nk. Námskeiðið hentar öllum sem vilja auka lestrar- hraða sinn, hvort heldur er við lestur námsbóka eða fagurbókmennta. Hraðlestrarskólinn hefur starfað í 9 ár og á þeim tíma hefur mikill fjöldi sótt námskeið hans. Árangur nemenda hefur verið sá, að þeir hafa að jafnaði meir en þrefaldað lestrarhraða sinn, auk þess að bæta eftirtekt sína við allan lestur. í upphafi námskeiðs lesa nemendur yfirleitt minna en 200 orð á mínútu (hver er þinn lestrarhraði!) í meðalþungu lesefni, en að námskeiði loknu lesa nemendur að jafnaði um 600 orð á mínútu (sumir enn meirl). Á námskeiðinu eru einnig kennd mikilvæg atriði í námstækni, svo sem námsbókalestur, glósugerð o.fl., sem hentar skólafólki mjög vel. Reynslan sýn- ir að árangur nemenda batnar í skóla. Jafnframt geta nemendur minnkað þann tíma sem fer í lestur námsbóka og þannig haft betri tíma til að sinna áhugamálum eða vinnu. Kennslustaður er í Árnagarði, Háskóla íslands. Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091. NRtAliSnMRSKÖLINN. AMfBíC4W/N0 . ; x ‘ R ITÖLSK TISKA TIL ITALIU ME0 ARNARFLUGI Verður þú sá heppni eða heppna? Dregið úr öllum númeruðum sölunólum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.