Morgunblaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 27
HX
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTOBER
Dúettinn
„Vid“
leikur fyrir gesti Ölvers
í kvöld.
Opiðfrákl. 11.30-15.00
og 18.00-01.00.
Opið alla virka daga
frá kl. 11.30-15.00
og 18.00-01.00.
Aðgangui ðkeypis.
0)0)
BMMMI
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
FRUMSÝJKIIl TOPPMYNDINA
TREYSTUMÉR
fNliOaiNIIN
KVIKMYNDAHÁTÍD
í REYKJAVÍK7-17. OKT
FJÖLSKYLDAN /
190001
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSYNING
PELLE SIGURVEGARI
★ ★ * ★ SV.Mbl.
★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv.
Leikarar Pelle Hvene-
gaard og Max von
Sydow. Leikstjóri er Billie
August.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðaverð kr. 380.
Eftir að Kvikmyndahátíð Listahátíðar lýkur mun
Regnboginn á ný taka til sýninga kvikmyndirnar
Björninn. Dögun, Gestaboð Babettu og Móður
fyrir rétti.
Ein þekktasta mynd hins vinsæla ítalska leikstjóra Ettore
Scoia. Aðalhlutverk Vittorio Gassman, Fanny Ardent.
Sýnd sunnudag kl. 7.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 150.
Miðaverð kr. 150.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamidill!
HÍNN FRÁBÆRI .LEIKSTJÓRI JOHN G. AVILD-
SEN GERÐI GARÐINN FRÆGAN MEÐ MYND-
UNUM ROCKY I OG KARATE KID I. NÚNA ER
HANN KOMINN MEÐ ÞRIÐJA TROMPIÐ, HINA
GEYSIVINSÆLU TOPPMYND LEAN ON ME SEM
SLÓ SVO RÆKILEGA VEL í GEGN VESTAN
HAES. LEAN ON ME - TOPPMYND SEM ALLIR
ÆTTU AÐ SJÁ.
Aðalldutverk: Morgan Freeman, Beverly Todd, Ro-
bert Guillaume, Alan North. Framleiðandi: Nor-
man Twain. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: Johri G.
Avildsen.
Sýnd kl.5,7,9og11.
DfflJOHM
DEADBMG
B» STÓRSKOTIÐ t
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
BATMAN LEVFIÐ JANÖAR-
AFTURKALLAÐ MADURINN
Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers
er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur
, hann út og byrjar fyrri iöju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis^
veit einn að Meyers er „djöfullinn í mannsmynd".
Aöalhlutverk: Donald Pleasencc og Ellie Cornell.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan
16ára.
DRAUMAGENGIÐ
DRAUMA-
GENGIÐ ER
STÓRMYND
ÁRSINS!
Frábær gamanmynd með
V úrvalsleikurum.
Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HINN STÓRKOSTLEGI
PAJRICK SWAYZE
ÚTKASTARINN
Barnasýningar laugardag og sunnudag kl. 3.
Sérkjör á barnasýningum 1 Coca cola og poppkorn kr. 100
Sýnd kl.2.30,5
og7.30. Sýndkl. 10.
Bönnuð innan 10 ára Bönnuð innan 12;
Sýnd kl. 5,7,
9,11.
Sýnd kl. 3.
Miðaverðkr. 150.
Aðalhl.: Patrick Swayze,
Sam Elliott, Kelly
Lynch og Ben Gazzara.
Sýnd kl.5,7,9,11.
Bönnuðinnan 16ára.
VALHOLL
i Frábær teiknimynd mcð
ísiensku tali.
Sýnd íB-sal kl. 3
laugard. og sunnud.
Miðaverð kr. 150.
DRAUMALANDIÐ
HVER SKELLTISKULDINNI Á
KALLA KANÍNU?
„M00NWALKER“
UNGITOFRAMAÐURINN!
5 Tólf ára drengur á þann draum
heitastan að gerast töframaður.
Hann fær máttinn, en vandinn
, er að nota þennan kraft á réttan
hátt. Vönduð ný kanadísk
mynd.
Sýnd í A-sal kl. 3
laugard. og sunnud.
Miðaverðkr. 200.
Sýnd íC-sal kl. 3.
laugard. og sunnud
IS
r< '
. Í.\Ásí -
"Rie Return of Michael Myers
LESTIN LEYNDAR-
DÓMSFULLA
Gamansöm mynd í anda hinnar
vinsælu „Down by law" úr
smiðju Jim Jarmusch.
Sýnd sunnudag kl. 5.
Sýnd mánudag kl. 11.15.
ELDURI
HJARTA MÍNU
Erótískt meistaraverk sviss-
neska leikstj. Alain Tanner.
Sýnd mánudag kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SOGUR AFGIMLI-
SPÍTALA
Óvenjuleg súrrealísk skopstæl-
ing eftir Vestur-íslendinginn
Guy Maddin.
Sýnd mánudag kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
AÐSKILDIR HEIMAR
Dramatísk spennumynd úr
hcimi óréttlætis og aðskilnað-
ar. Aðalhlutv. Barbara Hcrshey.
Lcikstj. Chris Menges.
Sýnd mánudag kl. 5 og 7.
UPPGJORIÐ
Breskur þriller eins og þeir ger
ast bestir, þar scm Terence
Stamp og John Hurt fara á kost-
um. Terence Stamp verður
viðstaddur sýninguna. Leikstj
Stephen Frears.
Sýnd mánudag kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HANUSSEN
Síðasta mynd þríleiks ung-
verska mcistarans István Szabó
með Klaus-Maria Brandaucr
hlutverki dávaldsins Hanussen,
Sýnd mánudag kl. 7 og 9.
ASHIKKERIB
Allsherjar myndveisla; blanda
af táknum og galdri eftir so-
véska snillinginn Sergei Paradj-
Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.
LIÐSFORINGINN
Snilldarleg stríðslýsing sovéska
leikstj. Alexandr Askoldov.
Myndin beið 20 ár eftir þvi að
sjá dagsins ljós.
Sýnd sunnud. kl. 9 og 11.15.
STUTTMYNDUMDRAP
Geysilega áhrifarík mynd Pól-
verjans Krzystof Kicslowski.
Hún var kosin besta myndin á
fyrstu Evrópu-hátíðinni í fyrra.
Sýnd sunnud. kl. 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
HIMNARIKIOG HELVITI
Athyglisverð dönsk mynd
byggð á samnefndri sögu Kirst-
en Thorup. Leikstjóri Morten
Arnfred.
Sýnd sunnud. kl. 9 og 11.15
KÖLL ÚR FJARSKA,
KYRRTLÍF
Nærgöngul bresk verðlauna-
mynd um fjölskyldulíf í heljar- I
greipum. Leikstj. Tcrence |
Davies.
Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.
Sýnd mánud. kl. 5 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ÆSKUASTIR
Falleg mynd frá pólska meistar-
anum Andrzej Wajda um ástir
ungs fólks.
Sýnd mánud. kl. 9 og 11.15.
HIMINN YFIR BERLÍN
Nýjasta mynd meistarans Wim
Wenders um ástir engils í
mannheiminum.
Sýnd sunnudag kl. 9.30.
Sýnd mánud. kl. 5 og 7.30.
EKKIGRÁTA
ELSKANMÍN
Franskt þrihyrningsdrama um
samband föður, sonar og ást-
konu. Aðalhlv. Fanny Ardant.
Sýnd sunnudag kl. 5 og 7.
MIÐAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,-
MIÐAVERÐ KL. 7 og 7.30 KR. 250,-
#HOTEL«
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikur í kvöld
Opið öll kvöld til ki. 01
Aðgangseyrir kr. 350,-