Morgunblaðið - 14.01.1990, Page 3
Teiknað hjá Tómasi
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1990
C 3
ÞÁÐ GETURSKIPTÞIG MIKLU MALI
AÐ
NÁ SÁMBÁNDIVIÐ OKKURSTRAX!
Óhöppin gera sjaldnast boð á undan sér.
Þetta vita allir. Flestir eru þó tryggdir
tyrir áföllum, en hver framkvæmir
viðgerðir fljótt og vel eftir óhöpp?
Það genim við.
AL-VIRKI hf. er nýtt verktaka-
íyrirtæki í byggingageiranum, sem
býður nýja þjónustu, sem ekki hefur
þekkst hér á landi fyrr:
Neyðarþjónustu — allan sólarhringinn
- í viðgerð og viðhaldi húsbygginga,
innanhúss sem utan.
Hvað sem er - svo fremi það
tilheyri okkar fági, og hér eru auðvitað á
ferðinni fagmenn með meistararéttindi í
húsasmíði, auk pípulagninga- og
rafvirkjameistara.
Á innan við klukkutíma erum við
mættir (á öllu höfúðborgarsvæðinu og
Suðurnesjum) með uppbrettar ermar og
fúllan bíl af nauðsynlegum verkfærum
og efni.
Hendi þig óhapp á heimili þínu
eða vinnustað, sem
þarfnast skjótrar viðgerðar
fagmanna - nú eins ef um er
að ræða viðgerð eða viðhald
sem löngu er orðið tímabært að
kippa í liðinn - þá veistu hvert
þú átt að snúa þér.
Við heitum skjótri og öruggri
þjónustu á sanngjörnu verði.
NEYÐARÞJÓNUSTA AL-VIRKIS HF
ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA:
985-22663
,,Já, þetta númer verð ég að klippa út oggeyma á góðum staði'
AL-VIRKI hf. býður fram
starfskrafta sína í öll stór og smá verkefni
á sviði húsbygginga, glugga- og
hurðasmíði, innréttinga og sérsmíði.
Gerum verðtilboð í öll stærri verk og
minni verk sé þess óskað.
Hafðu samband strax! Við verðum
með uppbrettar ermar.
AL-VIRKI hf.
>.
AL-VIRKI hf. • Byggingaverktakar
Grófinni 18c • 230 Keflavík
Pósthólf 54 • Sími 92-14111