Morgunblaðið - 14.01.1990, Qupperneq 8
8 C
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1990
TIEKNI/Hm nýja stétt?
Tölvuþjófar
löndum fjær, eða
í svo líkri mynd,
að markaðssetn-
ingin kemur
honum til góða.
Þó svo að
Austurlönd fjær
séu oftast nefnd
til, má segja að
þjófnaðurinn fari
fram hvar sem
tölvur eru í notk-
un. Smá spurn-
ing til íhugunar:
Hvað eru mörg
stolin forrit af
gerðinni Orð-
snilld (World
Perfect) nr. hitt
eða þetta í notk-
un hér á landi?
Meinlausasti
tölvuþjófurinn er
e.t.v. unglingur-
inn, „tölvufrík-
ið“, sem situr
heima hjá sér og
skiptist á upplýs-
ingum við jafn-
aldra sína um
símtengda tölvu
eða á disklingum
— á meðan hann
heldur sig við
það. Þar er hins
vegar kominn
sjálfmenntaður tölvuþjófur handa
atvinnulífinu seinna meir. Því að
fyrirtæki um allan heim stela
einnig hvert frá öðru meira og
minna meðvitað, og hafa jafnvel
til þess ráðna sérfræðinga. í
Bandaríkjunum einum er talið að
hugbúnaðarstuldur valdi rétthöf-
um tjóni upp á hátt í eitt hundrað
milljarða króna árlega.
Rétthafar hafa tekið saman
höndum og leitað réttar síns um
hið alþjóðlega réttarkerfi. Þegar
best lætur, er árangurinn lög-
regluherferð um tölvubúðir Hong
Kong eða Tæpei. Daginn eftir eru
nýjar birgðir sömu vöru komnar
aftur í stað þeirrar vöru sem var
gerð upptæk.
Sá sem kaupir slíka vöru á
lægra verði en markaðsverði tek-
ur á sig verulega áhættu. í fyrsta
lagi er meiri hætta á svo kölluðum
tölvuveirum en í upprunalegu vör-
unni. Það er einnig meiri hætta á
beinum forritunarvillum, eðajafn-
vel að vanti hluta forrits, þó svo
að stuldurinn hafi verið gerður
með afritun. Kaupandinn er alger-
lega án tryggingar af nokkru tagi,
ef varan er gölluð, og í flestum
löndum hefur hann gerst brotleg-
ur við lög.
HINN ALÞJÓÐLEGI tölvumarkaður er fullur af stolinni vöru.
Þetta á einkum við um hugbúnað og þjóíhaður fer fram um allan
heim, en þó er hann mest stundaður meðvitað og í auðgunarskyni
í Austurlöndum fjær. Ber þar helst að nelha Hong Kong, Tævan
og Tæland.
Smáspurning
til íhugunar —
Hvað eru mörg
stolin forrit af
gerðinni Orðsnilld
(Word Perfect) nr.
hitt eða þetta í
notkun hér á landi?
Yerð hinnar stolnu vöru út úr
búð er gjarnan um tíundi hluti
þess sem höfundur, upprunalegur
framleiðandi og rétthafi býður
hana á. Verðmismunurinn kemur
að mörgu:
Upprunalegur
hönnuður forrits
getur eytt til
þess mannafla
og árum að
hanna nýtt stórt
forrit. Á þróun-
Egil'sson" ^ Þarf3 að
reyna forritið og
útiloka hveija villu. Frmaleiðand-
inn er ábyrgur fyrir göllum sem
kunna að leynast í forritinu eftir
að það er komið á markað. Gallar
geta verið vandfundnir.
Þjófnaðurinn er auðveldur. Af-
rit af afriti af ... o.s.frv., er (von-
andi) nákvæm eftirlíking uppr-
unalega forritsins. Verndarlyklar
eru venjulega ekki torráðnari en
svo, að það tekur sæmilega tölvu-
fróðan mann kerfisbundna vinnu
í dagpart að ráða lykilinn.
Markaðssetningin, sem er dýr
þáttur, er unnin af upprunalega
framleiðandanum. Þjófurinn býð-
ur fram hina stolnu vöru annað
hvort pukrunarlaust undir sama
merki, eins og oft gerist í Austur-
Gtiexilef• ufanátii’j-jamti glerlyfia flytur
fiesti upp i Nordurtjósin.
VEISLU- OG RAÐSTEFNUSALUR
í Þórshöll, Brautarholti 20.
Símar: 29099 og 23335.
I Eirn glæsilegasti
veislu- og
ráðstefnusalur
borgarinnar
Til
útleif’u á
hvaða tímu
sólarhrings
sem er!
Allar
veitint’at
allt eftir
óskum
hvers
OM
eins
r Hafið samhand
f við veitinf’astjóra
I Kristján
Daníelsson
sem gefur j
allar nánari /
upplýsingar/Á
Fullkomw aó.staóa oy aólaóamti um-
hrerfifyrir hrers konar reislur, ráðstefn-
ur ofi firntli.
NAMSAÐSTOÐ
við þá sem vilja ná (engra í skó(a
• grunnskóla
• framhaldsskóla
• háskóla
Við bjóðum einnig:
• fullorðinsfræðslu
• námsráðgjöf
• flestar námsgreinar
• stutt námskeið -
misserisnámskeið
• litlir hópar - einkakennsla
• reyndir kennarar
Innritun í síma: 79233
kl. 14.30-18.30
• Nemcndajrjóriustan sf.
" Þangbakka 10, Mjódd.
(!)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Hinir árlegu
YÍNARTÓNLEIKAR
í Háskólabíói
f östudaginn 19. janúar kl. 20.30 og
laugardaginn 20. janúar kl. 16.30.
Einsöngvarar:
Signý Sæmundsdóttir
og Anton Steingruber
Kór Langholtskirkju
Stjórnandi: Jón Stefánsson
Stjórnandi: PETER GUTH
Viðfangsefni eftir
Johann Strauss, Oscar Strauss,
Emmerich Kalman, Franz Lehar.
Aðgöngumiðasala í Gimli við Lækjargötu,
opið frá kl. 9-17.
Ath: Ósóttar pantanir seldar
þriðjudaginn 16. janúar.