Morgunblaðið - 14.01.1990, Page 9

Morgunblaðið - 14.01.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANUAR 1990 C 9 ___________Brids_____________ AmórRagnarsson Bridsdeild Skagfirðinga, Rvk Aðalsveitakeppni deildarinnar lauk sl. þriðjudag, með sigri sveitar Sigfúsar Arnar Árnasonar. Með honum voru: Gestur Jónsson, Gísli Steingn'msson, Sverrir F. Kristinsson og Jón Páll Sig- urjónsson. Röð efstu sveita varð þessi: ~Sigfús Örn Árnason 188 (af 225 mögulegum) Lárus Hermannsson 159 Sveit Málmeyjar 155 ÖrnScheving 153 Hildur Helgadóttir 146 Sigmar Jónsson 126 Helgi Hermannsson 124 Næsta þriðjudag, 16. janúar, hefst svo aðaltvímenningskeppni deildarinn- ar, sem verður með barómeter-sniði (spil fyrirfram gefin). Stefnt er að þátt- töku 28-30 para og verður lokað á þá tölu. Skráð er hjá Ólafi Lárussyni í s. 16538 eða Hjálmari Pálssyni í s. 76834. Allt spilaáhugafólk er velkomið, vant sem óvant. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spila- mennska kl. 19.30. Aðstoð verður við myndun para, sé þess óskað. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins^ kvölds tvímenningur. 14 pör mættu til leiks og varð röð efstu para þessi: Hafsteinn Steinarsson — Sigfinnur Snorrason 187 Tryggvi Þ. Tryggvason — LeifurKristjánsson 185 Guðmundur Grétarsson — Árni Már Björnsson 177 Guðmundur Skúlason - Hermann Lárusson 171 Friðrik Jónsson — Óskar Sigurðsson 163 Meðalskor 156 Næsta þriðjudag, 16. jan., hefst aðalsveitakeppni félagsins. Áríð- andi er að láta skrá þátttöku hjá Hermanni í síma 41507 eða Baldri í síma 78055. Spilarar! Mætið tímanlega. Stökum pörum hjálpað til að mynda sveitir á keppnisstað. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. SUBARU 5UBARU - fjárfesting sem skilarsér í öryggi, ánœgju og endursölu. EYMUNDSSOI 1 MENNTASETUR í MIÐRI BORG Við rýmum fyrir Pennanum v sMS (AhM'u! SÍSSSS : ALLT AÐ 50 % AFSLÁTTUR AF • • ERLENDUM BOKUM OG RITFONGUM. EYMUNDSSON BÝÐUR PENNANN VELKOMINN í SAMBÚÐ í AUSTURSTRÆTI18. TVEIR GÓÐIR Á SAMA STAÐ. EYMUNDSSON B O K R U N AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.