Morgunblaðið - 14.01.1990, Blaðsíða 26
26 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANUAR 1990
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
DRAUGABAIMARII
Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir:
Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold
Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í
einni vinsa^lustu kvikmynd allra tima „GHOSTBUSTERS II",
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Börn yngri en 10 ára ífylgd m. fullorðnum.
Ókeypis „Ghostbustersblöðrur14.
DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN
(Old Gringo)
Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su-
entes í leikstjórn Lewis Puenzo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára.
MAGNÚS
Tilnefnd til tveggja Evrópuverðlauna!
Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10.
SIMI 2 21 40
FRUMSÝNIR: SPENNUMYNDINA
SVARTREGN
Osaka, japan.
A cop on the edgc
conspiracy on the
A killer on the Iooí
MICHAEL DOUGLAS ER HREINT FRÁBÆR í ÞESSARI
HÖRKUGÓÐU SPENNUMYND, ÞAR SEM HANN Á f
HÖGGI VIÐ MORÐINGJA f FRAMANDI LANDI. LEIK-
STJÓRI MYNDARINNAR ER RIDLEY SCOTT, SÁ HINN
SAMI OG LEIKSTÝRÐI HINNI EFTIRMINNILEGU
MYND „FATAL ATTRACTION" (HÆTTULEG KYNNI).
Blaðaumsagnir:
„ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS."
„ATBURÐARÁSIN í SVÖRTU REGNI ER MARGSLUNG-
IN OG MYNDIN GRÍPUR MANN FÖSTUM TÖKUM."
„SVART REGN ER ÆSISPENNANDI MYND OG ALVEG
FRÁBÆR SKEMMTUN."
„DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM
LÖGREGLUBRÖGÐUM f AUSTURLÖNDUM FJÆR."
Aðalhlutverk. Michael Douglas, Andy Garcia, Ken 'I uka
kura og Kate Capshaw. — Lcikstjóri: Ridley Scott.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
'----- Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Fjöldi unglinga var saman kominn í forsal félagsheimilisins til að fylgjast með gangi mála í útvarpi Skjól.
Blönduósi:
Utvarpsrekst-
ur í jólafríinu
Blönduósi.
NEMENDUR í sjöunda, áttunda og níunda bekk
grunnskóla Blönduóss stóðu að útvarpsrekstri frá
fimmtudegi til sunnudagsins 7. jan. Dagskráin hófst
á ávarpi útvarpsstjórans Harðar Richardssonar sem
jafnframt er æskulýðfúlltrúi á Blönduósi og síðan
rak hver þátturinn annan sem krakkarnir hafa
unnið að.
Lokaundirbúningur fyrir útsendingu á þætti um tóm-
stundir unglinga á Blönduósi. Frá vinstri: Elva Þöll,
Lára Sveinsdóttir, Hörður útvarpsstjóri og tæknimað-
urinn Snorri Sturluson.
Það var mikið um að
vera í Skjólinu æskulýð-
smiðstöðinni á Blönduósi
þegar utsendingar hófust.
Útvarpsstjórinn var á þön-
um við undirbúning hinna
ýmsu dagskrárliða og
hópur unglinga var saman
kominn niðri í félags-
heimilinu til að fylgjast
með hyernig skólafélög-
unum tækist til í „stúdíó
Frumstæð". „Stúdíó
Frumstæð" er nafnið á
hljóðstofunni þar sem út-
sendingar fara fram og
segir nafnið nokkuð til um
aðstöðuna til útvarps-
rekstrarins en þfátt fyrir
frumstæð skilyrði barst
dagskrá krakkanna eyr-
um Blöndósinga skýrt og
hnökralaust. Um 25-30
krakkar hafa staðið að
undirbúningi þessarar
dagskrár undir foiystu
Harðar Richardssonar og
sl. haust fóru þrír ungling-
ar á námskeið til að kynna
sér dagskrárgerð og f leira
sem varðar útvarpsrekst-
ur. Ekki var annað að
heyra á krökkunum sem
að þessum útvarpsrekstri
stóðu en að gaman væri
við þetta að fást og Ijóst
er að undirtektir bæjarbúa
við þessu framtaki krak-
kanna eru góðar ef marka
má þann fjölda auglýsinga
sem berast á öldum ljós-
vaka útvarps Skjóls.
Jón Sig
■ Í< ■ 4 I I
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR STORMYNDINA:
BEKKJARFÉLAGIÐ
Hinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér korainn mcð
stórmyndina ,,IIEA D POETS SOCEETY" sem var fyrir
örfáum dögum tilnefnd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár.
ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN
WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM
ER í AÐALHLUTVERKI OG NÚ ER HANN EINN-
IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1990 SEM
BESTI LEIKARINN.
„DEAD POETS SOCIETY" EIN AF
STÓRMYNDUNUM 1990!
Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt-
wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir.
Sýndkl.5,7.30 og10.
B í Ó L í N A N
Hringdu og fáöu umsögn um myndina.
LOGGAN OG HUNDURINN
TOM HANKS
TURNER
&H00CH
★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVEROG FELAGAR
ELSKAN EG
MINNKAÐIBÖRNIN
Sýndkl.3og5.
Miðaverð kr. 300.
nttmnni
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
■ FBA-SAMTÖKIN, (full-
orSin börn alkóhólista), eru
sjálfshjálparhópar þar sem
fólk hittist og deilir reynslu
sinni, styrk og vonum til að
losan undan áhrifum þess að
hafa alist upp við vanvirkar
fjölskylduaðstæður. FBA-
samtökin eru opin öllum
sem búið hafa við þessar
aðstæður, bæði fullorðnum
börnum alkóhólista og öðrum
sem hafa alist upp við van-
virkar fjölskylduaðstæður.
FYá síðustu áramótum fluttu
þær deildir sem voru í Þver-
holti 20 í annað húsnæði.
Þriðjudags- og fimmtudags-
deild fluttu í Langagerði 1
og hefjast fundir sem fyrr
kl. 21. Laugardagsdeildin
sem var í græna húsinu kl.
11 fellur niður en aðrar deild-
ir eru óbreyttar.
■ REYKJAVÍKUR-
DEILD Rauðn Kross ís-
lands heldur námskeið í
skyndihjálp fyrir almenning
dagana 16., 18., 22. og 24.
janúar og hefst kl. 20 öll
kvöldin. Námskeiðið verður
að Öldugötu 4. Öllum 15 ára
og eldri er heimil þátttaka.
Skráning þátttakenda er á
skrifstofutíma hjá
Iteykjavíkurdeildinni að
Öldugötu 4. Á námskeiðinu
verður m.a. kennd endurlífg-
un, stöðvun blæðinga og
margt fleira. Reynt verður
að heimfæra námskeiðið á
aðstæður í byggð og óbyggð.