Morgunblaðið - 07.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Töfragiugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Hveráað ráða? Gamanmynda- flokkur. c Ú. STOÐ-2 15.45 ► Alvöru ævintýri. Ævintýri sem segirfrá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Þegarskipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgastfyrirheitna landið fellur yngsti fjölskyldumeðlimurinn fyrir borð. Allir halda að litli músastrákurinn hafi drukknað. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- .flokkur. 17.50 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir börn. 18.40 ► í sviðsljósinu. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Átali hjá Hemma Gunn. Að venju kennir margra grasa hjá Hemma og ýmsir gestir líta inn. Umsjón Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Björn Emils- son. 21.45 ► Hrikaleg átök. Keppni mestu aflraunamanna heims sem fór framárið 1989. 22.15 ► Meðbundið fyrir augu. Myndin fjallar um spænsk þjóðfélags- vandamáleftirdauða Francos. Leikstj. Carios Saura. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Með bundiðfyrir augu. Framhald. 00.15 ► Dagskrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaum- 20.30 ► 21.00 ► Snuddarar. Nýr 21.50 ► Flugkappar. Flug- fjöllun, íþróttir og veður ásamt Af bæíborg. bandarískur framhalds- listin ervíðfangsefni þessa fréttatengdum innskotum. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: klukkustundarlanga þáttar. gamanmynda- Tim Reid og Daphne Max- flokkur. well Reid. 22.40 ► Sekureða saklaus? Endurtekin, sannsöguleg framhaldskvik- mynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. I febrúar 1970 voru heriæknar og heriögregla kvödd í skyndi að húsi Jeffrey MacDonalds herforingja. Þar blöstu við þeim illa útleikin lík þriggja mæðgina. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Kjartan Árnason rithöfundur talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdóttir les (5). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Fré Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggnist i bókaskáp Valdimars Gunnars- sonar menntaskólakennara. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Árnason rithöfundur flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn - Stjúpforeldrar og stjúpbörn. Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 13.30 Miödegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þýðingar á tölvuöld. Ekki í þraut ess ber að geta sem vel er gert. Sífellt nagg og nöldur er niðurdrepandi og nauðsynlegt að lyfta stundum huganum til góðra verka eða eins og sá mikli eldhugi Bjömstjeme Bjömson komst að orði í kvæðinu: í þraut sem Einar Ben þýddi. í þraut til krafta þinna átt þú með kæti að finna, það stærsta tak þarf sterkast bak, ef stórt er bezt - að vinna. Ef tæpt er fyrir fótinn og fátt um vina hótin, . þá sjá þinn mátt. I sorg þú átt þig sjálfan, það er bótin. Því ijær sem heims er hyliin, er hjarta guðs þér nær. Þetta ljóð Björnson og Einars Ben er þrungið beiskju sem Bubbi Morthens tæpti á er hann ávarpaði Um krókóttan veg þýðandans með tölv- una að vopni. Umsjón: Slgrún Stefáns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínútur í Barnaskóla Akureyrar? Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Corelli, Borion- cini, Hándel og Bach. — „La Folia" eftir Arcangelo Corelli. Ida Handel leikur á fiðlu, Geoffrey Parsons leikur á píanó. — Divertimento nr. 6 í c-moll eftir Giovanni Bononcini. Michala Petri leikur á blokk- flautu og George Malcolm á sembal. — Sónata í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Krámer á semb- al. — Frönsk svíta nr. 3 í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Andrei Gavrilov leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdóttir les (5). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir verk eftir italska tónskáldið Nino Rota og Ungverjann György Kurtág. 21.00 Myrkur og skammdegisþunglyndi. Um'sjón: Steinunnn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá 15. janúar.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Magnús Jónsson syngur íslensk og ítölsk lög, ur síns en sú sýning er nú haldin á Kjarvalsstöðum. Orð Bubba röt- uðu sl. laugardag í þáttinn Fyrir- myndarfólk sem er á rás 2. í einu söngljóðinu orti Bubbi’um síðustu daga skáldjöfursins í Herdísarvík þar sem hann hýrðist fjarri lárviðar- sveigum heimsins. Bubbi kvaðst hafa minnst á Einar Ben á skólatón- leikum og spurt hversu margir í salnum könnuðust við nafnið. Fimm hendur voru á lofti. Slík eru laun heimsins. En það voru fleiri listamenn í listaveislunni á Kjarvalsstöðum sem var vissulega ekki framleidd á veg- um rásarinnar en frumleg samt. Megas var þama og söng fullum hálsi og flutti líka vafasama smá- sögu og Einar Már og Sigfús Bjartmars lásu sögur og ljóð en undirritaður missti af söng Diddú. Því miður voru myndir Tolla ekki nærtækar á veggjum er ljósvaka- Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þrltugt happafley. Þáttur um varð- skipið Óðin. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heimsblööin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími'91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. Fylgst með og sagðar þær rötuðu í Litróf Arthúrs Björg- vins. Sumir hlutir ná augum og eyrum fjölmiðlanna en aðrir ljóma í friði í hýbýlum manna. Listin á alls staðar heima. ... sjá þinn mátt Undirritaður hlýddi á velflesta þætti ríkisútvarpsins síðastliðna helgi og komst að því að fleira gott var á dagskránni en listaveisl- an á Kjarvalsstöðum. Það er ekki oft minnst á vönduð vinnubrögð fréttamanna en þeir Atli Rúnar Halldórsson og Jón Ásgeir Sigurðs- son fá stjömu fyrir umfjöllunina um Andramálið í þættinum Hér og nú sem var á dagskrá rásar 1 téðan laugardag. Margt fróðlegt kom fram í þessum þætti sem of langt mál er upp að telja en þeir félagarn- ir röktu Andramálið frá upphafi fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. (slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn . Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Níundi þáttur af tiu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir •kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur f rá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason. 9.00 Páll Þorsteinsson í góða skapinu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 mínútur kl. 13.20. vega af mikilli nákvæmni og leituðu víða fanga. Slík vinnubrögð eru mjög traustvekjandi og undirritaður sér ekki ástæðu til að efast um þá lýsingu sem þarna kom fram á ákveðnum hópi íslenskra og banda- rískra embættismanna. En þessi lýsing gaf til kynna að það væri í raun ekki hægt að treysta munnleg- um yfirlýsingum erlendra embætt- ismanna í það minnsta ekki þeirra er starfa við Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Virðast íslenskir embættismenn hafa sýnt ótrúlegt sakleysi í samskiptum við starfs- bræðurna og látið vera að undirrita sameiginlegar bókanir með þeim afleiðingum að Andramálið fór í vaskinn. En veiðiheimildimar virð- ast hafa verið einskonar skiptimynt í hvalveiðideilunni? 15.00 Ágúst Héðinsson. Létt spaug með hlustendum og brugðið á leik. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Más- son. Skoðanir hlustenda og góðir gestir í hljóðstofu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson. 19.20 Snjólfur Teitsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir af færð, veðri, flugsamgöngum og fleiru. Ath. fréttir eru ó klukkutímafresti frá 8—18. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og tónlistin þín. Átt þú gamalt sjónvarp, sófa eða vantar þig dekk á bilinn? Markaður með notað og nýtt hjá Bjarna. Einnig fréttir úr heimi íþrótta klukkan 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og gömul tónlist númer eitt. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Síðdegis- þættir með þægilegri tónlist og spjalli. 19.00 Rokklistinn. Rokkvinsældalistinn á (slandi, valinn af hlustendum Stjörnunn- ar. Það er Darri Ólafsson sem fer yfir stöðu helstu rokklista í heiminum og kynnir ný rokklög sem eru að koma út, auk þess sem inn á milli laumast eitt og eitt gamalt og gott. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfa línan. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Lifandi næt- urvakt. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Fjölbraut Ármúla. 18.00 Fjölbraut Garöabæ. 20.00 Iðnskólinn. 22.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróöleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar freftir um allt sem þú vilt og þarft að vita um i dagsins önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Miðviku- dagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Gulli er í essinu slnu og leikur Ijúfa tóna óg fræðir hlustendur um það sem er efst á baugi. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn I dulspeki, trú og hvað framtiðin ber í skauti sér, viömælendur í hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman. EFFEMM FM 95,7 7.00 Amar Bjarnason eldhress I morg- unsárið. 10.00 Ivar Guömundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson í stöðugu sam- bandi við hlustendur. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur afmælis- barna og pizzuunnenda. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spilar hressa popptónlist með kvöldmatnum. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter í ellefu. 1.00 Næturdagskrá. gesti á málverkasýningu Tolla bróð- rýnirinn naut hlióma og texta en Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.