Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAtJGARD'AGUR 10. MARZ 1990 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ðC3ö 7.45 ► Heimsmeistaramótið íhandknattleik. Ísland-Frakkland. Bein útsending. 9.30 ► Hlé. 11.30 ► Evrópuleikir íknattspyrnu. 11.55 ► Heimsmeistaramótið í handknattleik. Leikið um 3. sætið. Júgóslavía-Rúmenía. Bein útsending. 13.20 ► Hrikaleg átök — endursýndirsíðari 2 þættir. b o STOÐ2 9.00 ► Með Afa. Alltaf er afi jafn spenntur að vera með ykkur og auðvitað sýnir hann ykkur fullt af skemmti- legum teiknimyndum sem allar eru með íslensku tali. 10.30 ► Denni dæmlausi (Dennis 11.35 ► Benji. Leikinn mynda- The Menace). Teiknimynd. flokkur um hundinn skemmtilega, 10.50 ► Jói hermaður(G.I. Joe). Benji. Teiknimynd. 12.00 ► Popp og kók. Endurtek- 11.15 ► Perla (Jem). Teiknimynd. inn þátturfrá ígær. 12.35 ► Bylting í breskum stíl (A Very British Coup). Bresk spennumynd óvenjuleg að því leýti að sögusviðiðerárið 1992. HarryPerkinserfyrrver- andi stáliðnaðarmaður sem býður sig fram sem for- sætisráðherra. Aðalhl.: Ray McAnally, Alan Mac- Naughtan og Keith Allen. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.20 ► Hrikalegátök ... frh. — Síðari tveir þættir endursýndir. 14.10 ► Heimsmeistaramótið íhandknattleik. — ÚrslitaleikurSovétríkin-Svíþjóð. Bein útsending-. 16.00 ► Verðalaunaaf- hending. Frá Heimsmeist- aramótinu ÍTékkóslóvakiu. 16.15 ► Enska knatt- spyrnan. Derþy-Notting- ham Forest. 16.45 ► Svipmyndir ívikulok. 17.00 ► Meistaragolf. 17.50 ► Úrslit dagsins. 18.00 ► Endurminningar asnans (5). Teiknimynd. 18.15 ► Annatuskubrúða (5) . Teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Dáðadrengurinn (6) . Ástralskur myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fólkið mitt og fleiri dýr. Breskur myndafl. um Durell- fjölskylduna. b 0, STOÐ2 15.05 ► Frakkland nútímans (Au- jourd'hui en France). Fræðsluþættir. 15.35 ► Fjalakötturinn. Lifi Mexíkó (Que Viva Mexico). Kringum árið 1929 hélt Eisenstein til Bandaríkjanna þar sem hann hóf að starfa fyrir kvik- myndafyrirtækið Paramount Pictures f Hollywood. Frá Hollywood hélt hann til Mexíkó og hófst handa við gerð myndarinnar „Lifi Mexfkó". 17.00 ► íþróttir. Fréttir af íþróttum. 17.30 ► Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 ► Á besta aldri. Endurtekinn þátt- ur fra ’ 21. febrúar síðastliðnum. Umsjón: Helgi Pétursson og Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '90 á stöðinni. 20.55 ► Alltíhershönd- um. (Allo, Allo) Breskurgam- anmyndafl. 21.20 ► Fólkið flandinu. Hann þoldi ekki atvinnuleysið. Örn Ingi ræðirvið Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundarfelli. 21.45 ► Sjóræningjar (Pirates). Frönsk/túnísk myndfráárinu 1986. Leikstjóri Roman Polanski. Aðalhl.v.: Walter Matthau, Chris Campion, Damien Thomas, Charlotte Lew- is og Olu Jacobs. Sjóræningjar um aldamótin 1700 voru hinirverstu ribbaldarog enginn var óhultur i samskiptum við þá. 23.35 ► Barnaprisund (Prison forChildren). Bandarfsk sjón- varpsmynd frá árinu 1987. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Landslagið. Má ég þig keyra. Flytjandi: Guð- mundurViðar Friðriksson. 20.05 ► Stórveldaslagur í skák. 20.15 ► Ljósvakalíf. 20.45 ► Kvikmynd vikunnar. í herþjónustu (Biloxi Blues). Handritahöfundurinn gamansami, Neil Simon, er hérá férð- inni með sjálfstætt framhald myndarinnarÆsku.minningareða Brighton Beach Memoirs sem Stöð 2 sýndi síðastlíöið haust. Söguhetjan, Eugene Morris Jerome, er nú að fara að heiman ífyrstaskiptiogíherinn. . 22.30 ► Stórveldaslagur í skák. 23.00 ► Psycho I. Meistaraverk Alfred Hitchcock. Bönnuð börnum. 00.50 ► í hringnum. Sannsöguleg mynd um tvo heimsþekkta hnefaleika- menn, Joe Louis og Max Schmeling. Bönnuð börnum. 2.30 ► Strokubörn. (Runners). Bönnuð börnum. 4.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Úr aevintýr- um Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón. Vern- arður Linnet. (Einnig útvarþað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Leikin verða verk eftir Pablo Sarasate, en í dag eru liðin 146 ár frá fæðingu hans. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svararfyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins 1 i Útvarþinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslamþinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í Beint í mark Beinar útsendingar hafa aukist mjög í sjónvarpi í kjölfar nýrr- ar miðlunartækni. Höfuðkostur hinna beinu útsendinga er ferskleik- inn. Það eykur líka á spennuna heima í sjónvarpsstofunni að vita af því að augað nemur atburðarás- ina á sama augnabliki og sjón- vatpsaugað. Þannig er áhorfandinn nánast þátttakandi í atburðarásinni líkt og hann dvelji á staðnum. Áhorfandinn veit líka að það er ekki hægt að má út allskyns mistök sem eiga sér gjarnan stað við upp- töku sjónvarpsþátta þegar þáttun- um er þannig flengt umsvifalaust á öldum ljósvakans til sjónvarpsloft- netaskógarins. Yfírburðir hinnar beinu útsend- ingar komu greinilega í ljós í leik landsliðsins okkar í handbolta gegn Austur-Þjóðveijum í fyrrakvöld. Hvílík spenna. Loftið titraði af hróp- um og köllum í hvert sinn er boltinn small í netið hjá andstæðingunum og heyrðist varla í Bjarna. Slíkar sjónvarpsstundir eru sjaldgæfar og umsjá slarfsmanna tónlístardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Bryndís Schram. 17.30 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Guðbjörn Guð- björnsson íslensk og erlend lög. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 18.10 Bókahornið - Ármann Kr. Einarsson og verk hans. Fyrri þáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Maurice.Chevalier, Joseþhine Baker, Charles Trenet, Yves Montand, Edith Piaf o.fl. syngja og leika frönsk lög. 20.00 Litli barnatíminn - Úr ævintýrum Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón. Vernarður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. þær gefast ekki nema í beinni út- sendingu. Kannski er þessi spenna öllsömul slæm fyrir heilsuna en það er bara ekki hægt annað en að samfagna landsliðsmönnum okkar þegar þeir ná til stjarnanna. Hver sekúnda var sem mínúta á loka- sprettinum gegn Austur-Þjóðveij- um og þá var engu líkara en álög leystust af Einari markverði og svo eigum við handboltamann í heims- klassa þar sem fer jötuninn Alfreð Gíslason. Dvergríkið ísland var stórveldi þessar lokamínútur og það í beinni útsendingu sem hefur von- andi borist víða um Evrópu, í það minnsta til A-Þýskalands. Leðursvipur Þegar nafn A-Þýskalands skaust á tölvuskerminn kviknaði hugmynd: Er mögulegt að reka einræðisríki þegar hinar beinu útsendingar verða nánast allsráðandi á hinum samtengdu ljósvakamiðlum? Það er 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan — heldur áfram. 15.00 ístopþurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni „Journeyman" með Eric Clapton. 21.00 Úr smiðjunni - Konungur deltablússins, lítill vandi að falsa fréttamyndir með því að snyrta svolítið til mynd- böndin en þegar menn sýna beint frá vettvangi hlýtur sannleikurinn að koma í ljós. Hinar beinu sjón- varpssendingar hafa þannig mjög mikla pólitíska þýðingu og geta hjálpað lýðræðisöflunum í barátt- unni gegn ofbeldisöflum þessa heims. Nýtt ákvæði á heima í mannrétt- indayfírlýsingu Sameinuðu þjóð- anna: Stjórnvöldum er ekki heimilt að hindra eða hafa áhrif á beinar sjónvarpsútsendingar frá frétta- vettvangi. Ef slíkt ákvæði væri virt þá liðist ísraelsmönnum vart að skjóta börn og unglinga í Palestínu eða suður-afrískum fasistum að berja blökkumenn í" „gettóunum“ með leðursvipum svipuðum og naz- istar notuðu til að halda gyðingum inní gripaflutningalestunum. Og þó, sjáum við ekki stöðugt myndir af morðum á saklausu fólki og samt halda þau áfram líkt og gyðingaof- sóknirnar á sínum tíma? Enn er Robert Johnson. Halldór Bragason kynnir. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýju lögin. (Endurtekið frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl, 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. kíkt i helgarblöðin og veðrið athugað. Svarað fólki haldið í gettóum með tára- gasi, svipum og byssukúlum. Pörun? Beinar útsendingar gagnast líka prýðilega hverskyns skemmtiþátt- um og gera þá líflegri og meira spennandi. Þáttur Hemma Gunn er hlaðinn slíkri spennu því áhorfendur búast stöðugt við því að ljósin slökkni á sviðinu eða Hemmi detti ofan í gryfjuna. Gestir eru líka býsna óstyrkir sumir hveijir í beinu útsendingunni og eru því til alls vísir. Þannig var ungi strákurinn sem átti að velja sér „ferðafélaga" af gagnstæðu kyni til Þýskalands ansi óstyrkur eða bara fullur „til- hlökkunar“? Undirritaður hefur séð slíka pörunarþætti f bandarísku sjónvarpi og fannst þeir dálítið vafasamir líkt og sumar auglýs- ingamar í einkamáladálki DV. Ólafur M. Jóhannesson isimann 611111, afmæliskveðjurog óskalögin. 13.00 iþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. 14.00 Olafur Már Björnsson. Fylgst með skiða- svæðunum, veðri og vindum. Getraunir og opinn simi 611111. 18.00 Ágúst Héðinsson. Góð tónlist. 22.00 Ánæturvaktinni. HafþórFreyrSigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. STJARNAN FM102/104 9.00 í gærkvöldi i kvöld. Hin ýmsu málefni tekin fyrir, allt eftir veðri og vindum. Glúmur Baldvins- son og Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagstónlist af bestu gerð. 17.00 islenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu, fróðleiksmolar um leik- riienn og aðra þáttakendur. íslenski listinn er valinn samkvæmt staðli sem stenst alþjóðlegar ktöfur. Dagskrárgerð Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 19.00 Björn Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Ég heiti Arnar. Ég er sporðdreki. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Menntaskólinn við Hamrahlið og frumleg- heitin. 14.00 Fjölbraut Ármúla að jafna sig eftir MH. 16.00 Menntaskólinn við Sund (hvað það verður veit nú enginn). 18.00 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ enn eina ferð- ina. 20.00 DMC, DJ'S Partí ball. Vikulegi þátturinn hins glæsilega Hermanns Hinrikssonar sem að vanda tekur fyrir skemmtanalifið í bænum og spilar nýjustu lögin. Einnig heimslisti DMC. 22.00 Darri Asbjamarson. Eru ekki allir i glymrandi stuði. 00.00 Næturvaktin og siminn 680288. 4.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90,9 9.00 Ljúfur laugardagur. Ásgeir Tómasson/Eiríkur Jónsson. Hvað er að gerast i menningar- og list- alífinu um helgina? Litið i heigarblöðin og upplýs- ingar veittar um veður, færð og flug. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt ur dagskrá og irétt- um liðinnar vikur. Umsjón Eirikur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisutvarp Aðalstöðvarinnar á laugar- degi. Randver Jensson. 13.00 Við stýrlð. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margret Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluö. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 18.00 Sveitarómantik. Sveitatónlistin allsráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Hall- dór Bachmann. 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. EFFEMMFM 95,7 9.00 Stefán Baxter. Fer i ýmsa leiki með hlustend um. 14.00 Klemenz Amarsson. Klemenz fylgist með ötlu því sem er að gerast í íþróttaheiminum, úr- slit og ýmsar íþróttafréttir. 19.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Páll Sævar með tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.