Morgunblaðið - 10.03.1990, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.03.1990, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ1990 Sparisjóðir á Ólafsfirði, Dalvík og Árskógsströnd: Taka þátt í kostn- aði við kaup barna á skíðahjálmum Tveirfossar við bryggju Morgunblaðið Rúnar Þór Skip Eimskipafélagsins, Irafoss og Mánafoss, lágu samtímis við bryggju á Akureyri á fimmtudaginn. Þetta er í fyrsta sinn síðan Oddeyrarskáli Eimskipafélagsins var tekinn í notkun, að tveir fossar liggja við bryggju í einu. Hafnarstarfsmenn sögðust varla muna eftir að tvö svo stór skip væru í einu í höfninni. Kaldbakur hf. á Grenivík: Hráefiiislaust í sjö vik- ur frá því um áramót ÞRÍR sparisjóðir, i Ólafsfirði, á Dalvík og Arskógsströnd hafa ákveðið að greiða niður verð á skíðaöryggishjálmum til barna Helgamagrastræti 53: Samið við SJS-verktaka BÆJARRÁÐ hefur heimilað embætti húsameistara Akur- eyrarbæjar að ganga til samn- inga við SJS-verktaka um gerð innréttinga og lokafrágangs í fjölbýlishúsinu við Helgamagra- stræti 53. Fjögur tilboð bárust í verkið, en eftir að búið var að yfirfara þau lagði húsameistri til að þeim yrði öllum hafnað þar sem ekkert þeirra var í samræmi við útboðsgögn hvað varðaði skilatíma. Bæjarráð hefur nú heimilað húsameista að ganga til samninga við SJS-verktaka á grundvelli tilboðs þeirra, en með breyttum skilatíma. Samkvæmt út- boðsgögnum átti að skila verkinu 1. október næstkomandi, en öll til- boðin sem bárust miðuðu við að verkinu yrði skilað mánuði síðar. Fyrstu þrjár hæðir hússins eiga að vera tilbúnar 15. ágúst, en verkinu á að vera lokið 1. október. Tilboð SJS-verktaka hljóðar upp á rúmar 74,5 milljónir króna. Fasteigna-Torgiö Glerárgötu 28 II hæð Sími: 21967 Opið virka daga kl. 9—19 og laugardaga 14—16 Bakkahlfð 5 herb. einbhús á einni og hálfri hæð 205 fm með innb. bílsk. V. 9,7 m. Bakkasíða Nýtt einbhús á einni hæð ásamt bílgeymslu í góðu standi. V. 10,5 m. Einholt 4ra herb. endaraðhús á einni hæð 117 fm í góöu standi. V. 6,7 m. Heiðarlundur Raðhús 150 fm 5 herb. ásamt bílsk. og geymslum í kj. Góð eign á góðum stað. V. 7,9 m. Hólsgerði Gott einbhús með innb. bílsk. Skipti á raðhúsi m. bílsk. koma til greina. V. 11 m. Keilusfða 4ra herb. endaíb. í fjölbhúsi á 3. hæð. V. 5,9 m. Keilusfða 2ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. V. 3,5 m. Lerkilundur Einbhús á einni hæð með innb. bílsk. V. 10,5 m. Litlahlíð 5 herb. raðhús 158 fm á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Ýmis skipti mögul. V. 7,8 m. Mánahlfð Einbhús á tveimur hæðum með bilsk. Hentugt sem tvær íb. V. 12 m. Núpasfða Gott 4ra herb. raðhús. V. 7,2 m. Smárahlíð Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð í fjölbhúsi 61 fm. Góð eign. V. 3,7 m. Steinahlíð 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt geymslum í kj. V. 7,3 m. Stapasfða Raðhús á tveimur hæðum 168 fm með bílsk. Góð eign. V. 8 m. Tjarnarlundur 2ja herb. íb. í fjölbhúsi 50 fm. Laus eft- ir samkomulagi. V. 3,1 m. Hrfsalundur 2ja herb. ib. á 4. hæð 54 fm. V. 3,5 m. Lögm. Ásmundur S. Jóhannsson, sölumaður Björn Kristjánsson. og unglinga í byggðalögunum. Hjálmarnir kosta allt að 4600 krónum og mun sparisjóðirnir greiða að minnsta kosti 1000 krónur í hverjum hjálmi. Þorsteinn Þorvaldsson spari- sjóðsstjóri í Ólafsfirði sagði að ákveðið hefði verið að styrkja kaup barna og unglinga á skíðahjálmum í kjölfar slyss sem varð á Dalvík á síðasta vetri, en þá hefði ungur drengur keyrt á lyftustaur og slas- ast alvarlega. „Það er mikið örygg- isatriði fyrir böm og unglinga að bera hjálma við skíðaiðkun, þess vegna viljum við koma til móts við fólk varðandi kaup á slíkum hjálm- um, því þeir eru dýrir. Auk þess hafa þessir sparisjóðir reynt að styðja við bakið á íþróttaiðkun barna og unglinga í þessum byggðalögum,“ sagði Þorsteinn. Jón Halldórsson hjá versluninni Sportvík á Dalvík sagðist strax merkja aukinn áhuga fólks á kaup- um á öryggishjálmum, en á síðustu árum hefði salan verið lítil. Hann sagði góðan öryggishjálm kosta rúmar 4600 krónur, en þar af væri virðisaukaskattur um 920 krónur. Yrði ríkið tilbúið til að fara að dæmi sparisjóðanna og leggja ekki fullan virðisaukaskatt á jafn mikil- væga hluti sem öryggishjálmarnir væra bömum gæti verðið lækkað um allt að fjórðung. Sýningar á Dag- bókinni falla nið- ur um helgina SÝNINGAR Freyvangsleikhússins á Dagbókinni hans Dadda falla niður um helgina vegna vélsleða- keppni sem haldin er í Mývatns- sveit. Næstu sýningar á verkinu verða í Freyvangi í Ongulstaða- hreppi um aðra helgi, 15. og 17. mars. „ÞETTA ER sjötta vikan frá ára- mótum sem við erum hráefnislaus og það er auðvitað aldeilis óviðun- andi ástand,“ sagði Þorsteinn Pét- ursson framkvæmdastjóri Kald- baks hf. á Grenivík. Vegna ógæfta í vetur hafa stærri bátarnir, Frosti ÞH og Sjöfh ÞH, lítið getað athafn- að sig og trillur fóru fyrst að róa í þessari viku. Þorsteinn Pétursson sagði að þær vikur sem ekki hefði verið hráefni í frystihúsinu væri starfsfólk heima, en einnig hefði viðhaldi verið sinnt af kostgæfni og væri húsið sem nýtt á eftir. Hann sagði að í áratugi hefði ástandi ekki verið svo slæmt sem nú. „Þetta er verra en menn hafa þekkt I langan tíma. Frá áramótum höfum við verið hráefnislaus í sam- tals sjö vikur. Það eru fleiri áhrifa- valdar á þessa atvinnugrein en bara stjórnvöld, móðir náttúra ræður þarna töluverðu líka,“ sagði Þor- steinn. Trillur byrjuðu að róa frá Grenivík í þessari viku og sagði Þorsteinn að menn vonuðu að ástandið færi að lagast. Stærri bátamir, Frosti og Sjöfn, hafa hins vegar lítið getað farið á sjó vegna ógæfta. Kaldbakur hefur einungis fengið lítið brot af þeim afla sem áætianir gerðu ráð fyrir og sagði Þorsteinn að af þeim sökum væri reksturinn erfiður um þessar mundir. „Þetta er erfitt dæmi, en auðvitað vonar maður að úr fari að rætast, það hlýtur að fara að gera það,“ sagði Þorsteinn. Byggða- lagið hefur yfir að ráða um 3.000 tonna kvóta og þegar rúmir tveir mánuðir er liðnir af árinu hefur ein- ungis lítið brot af kvótanum veiðst, Tónlistarfélag Akureyrar gekkst fyrir ljóða- og söngdagskrá í Davíðshúsi á síðasta vetri og mælt- ist hún vel fyrir. Hliðstæð dagskrá verður flutt í húsinu á miðviku- dags- og fímmtudagskvöld í næstu viku og verður hún aðeins flutt í þessi tvö skipti. Flutt verða ljóð eftir Davíð Stefánsson og sönglög og fiðlutónlist eftir Franz Schubert. :Valin hafa .veriö sönglög við texta eða innan við 10%, að sögn Þor- steins. „Það er auðvitað ágætt að vita af því að við eigum eftir að veiða þetta,“ sagði Þorsteinn. Biskupinn pre- dikar í Akur- eyrarkirkju BISKUP íslands, herra Olafúr Skúlason, predikar við guðs- þjónustu í Akureyrarkirkju á morgun sunnudga, klukkan 14. Þetta er fyrsta ferð Ólafs til Akureyrar frá því hann vígðist til biskups. Með þessari guðsþjónustu lýkur kirkjuvikunni. Ýmsir tónlistarmenn flytja tón- list. sem tengjast yrkisefnum Davíðs. Flytjendur eru Amar Jónsson, leikari, Margrét Bóasdóttir, sópran, Lilja Hjaltadóttir, fiðluleikari, og Kristinn Örn Kristinsson, píanóleik- ari. Dagskráin hefst kl. 20.30 bæði kvöldin. Vegna takmarkaðs hús- rýmis er nauðsynlegt að panta miða og eru upplýsingar gefnar í Tónlist- arskólanum. TIL SÖLU Svartfugl hf., Akureyri, auglýsir til sölu eftirtalin áhöld, vélar og tæki tilheyrandi veitingarekstri félagsins, sem starfræktur var á Skipagötu 14, Akureyri, húsi verka- lýðsfélaganna á Akureyri: 1. Allur borðbúnaður fyrirtækisins og önnur matará- höld, handverkfæri í eldhúsum og veitingasölum. Pottablóm, dúkar og servíettur, hreinlætisáhöld ogsmærri rafmagnsverkfærði. 2. Búnaður til ráðstefnu- og fundarhalda, ræðupúft, myndvarpar, hijóðnemar, sýningarvél, töflur, statíf, auk skreytinga í sal 5. hæðar, s.s. píanó, mál- verk.nótnastatíf o.fl. 3. Vélar og tæki: Steikarpanna, hitaskápur, djúpsteik- ingarpottur, salamander, gufusjóðari, steikarofn, ^leggshnífur, hrærivél, hakkavél, gaseldavél, gas- grill, 3 kaffivélar, kæli- og frystiskápur, djúsvél, brauðrist, frystiklefi, ísvél, 2 kæliskápar, 2 af- greiðslukassar, rafmagnsritvél, stimpilklukka. 4. 12 borð, 60 stólar, 75 lampar, innréttingar á bar, Yamahapíanó, 17 gluggatjöld, leðursófasett. 5. Útihúsgögn, stólar, borð og blómakassar. Selst í heild eða í hlutum. Upplýsingar gefa eftirtaldir: Friðjón Árnason, Langholtsvegi 122, Reykjavík, heimasími 19-38609, vinnusími 96-651420 Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Glerárgötu 28, Akureyri, sími 96-21421 eða 96-21967. Morgunblaðið/Rúnar Þór Dagskrá þar sem flutt veróa ljóð eftir Davíð Stefánsson og sönglög eftir Franz Schubert verður í Davíðshúsi í næstu viku. Flytjendur eru Arnar Jónsson, Margrét Bóasdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Hjaltadóttir. Lög og ljóð í Davíðshúsi LJÓÐA- og söngdagskrá í samantekt Margrétar Bóasdóttur verður flutt í Davíðshúsi á Akureyri í næstu viku, og verður dagskráin aðeins flutt tvisvar sinnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.