Morgunblaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990 29 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæingafélagsins Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í aðalsveitakeppni deildarinnar sem nýlega er lokið. Hlaut sveitin alls 192 stig. Með Daníel spiluðu Viktor Björns- son, Helgi Straumíjörð, Thorvald Ims- land, Lilja Halldórsdóttir og Þorfínnur Karlsson. Næstu sveitir: Rafns Kristjánssonar 162 Bólsturverks 150 Ingólfs Jónssonar 146 Sigurieifs Guðjónssonar 145 Nk. miðvikudagskvöld hefst baro- meterkeppni. Spilað er í Ármúla 40 kl. 19,30. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 8 umferðum í barómetar er staða efstu para þessi: Jón S. Ingólfsson — Helgi Skúlason 94 FriðrikJónsson-ÓskarSigurðsson 58 Guðjón Jónsson - Magnús Sverrisson 52 Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 50 SigurðurGeirsson-IngimarCizzowitz 41 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag kl. 19.15. Bridsfélag Hornafjarðar Hafinn er þriggja kvölda tvímenn- ingur, svokallað Vélsmiðjumót með þátttöku 16 para. Staðan: Magnús Jónasson — Skeggi Ragnarsson 255 Ámi Hannesson — Gestur Halldórsson 244 Skarphéðinn Larsen — Stefán Helgason 241 Svava Gunnarsdóttir - Gísli Gunnarsson 237 Guðbrandur Jóhannesson - Gunnar Halldórsson 226 Kolbeinn Þorgeirsson — Jón Gunnar Gunnarsson 226 Sveit Svövu Gunnarsdóttur sigraði í úrslitakeppni aðalsveitakeppninnar, hlaut 46 stig. Sveit Ragnars Björnsson- ar hlaut 23 stig og sveit Guðbrands Jóhannessonar hlaut 21 stig. Með Svövu spiluðu Gísli Gunnarsson, Björn Gíslason og Sigfinnur Gunnarsson. Morgunbladið/Arnór Kristján Hauksson hefír getið sér gott orð sem reiknimeistari á minni og stærri mótum hérlendis. Kristján er hér ásamt Sigurði B. Þorsteinssyni að raða sveitum í Monrad-sveitakeppni á bridshátíð. Júlíus Snorrason og Bragi Hauksson fylgjast með. Nýtt forrit frá VKS og Tækniþróun var notað í fyrsta skipti á bridshátíð og flýtti það mikið fyrir. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sl. miðvikudag var spiluð önnur umferð í Michell-tvímenningnum og urðu eftirtalin pör efst. N/S-riðill: Sigurþór Þorgrímsson — Sigtryggur Ellertsson 388 Höskuldur Gunnarsson — Gunnar Valgeirsson 368 Þórarinn Árnason — Valdimar Sveinsson 358 A/V-riðill: Bragi Bjamason — HreinnHjartarson 374 Sigríður Ólafsdóttir — Valdimar Jóhannsson 344 Jóhanna Jóhannsdóttir — Jóhann Lúthersson 325 Staðan eftir 2 umferðir af 3: Höskuldur Gunnarsson — Gunnar Valgeirsson 759 Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 704 Gunnar Birgisson — Jóngeir Hlynason 690 Þórarinn Árnason — ValdimarSveinsson 677 Síðasta umferðin verður spiluð nk. miðvikudagskvöld kl. 19,30 í Skeifunni 17. LANDSSAMTOK HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík Aðalfundur 1990 Landssamtök hjartasjúklinga boða til aðal- fundar á Hótel Sögu í dag laugardaginn 10. mars kl. 14.00 í Átthagasal. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu v/Laugaveg 20a verslunarpláss ca 57 fm. Hentar vel sem skóbúð. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 43845 eftir kl. 18.00. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 13. mars 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Nesvegi 5, Súðavík, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfum Sparisjóðs Súðavíkur, veðdeildar Landsbanka íslands, Kreditkorta hf. og innheimtúmanns ríkissjóðs. Pólgötu 10, ísafirði, talinni eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Stórholti 11, 3.h.B., isafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur, eftir kröfum Búnaðarbanka islands, Blönduósi, Kreditkorta hf. og Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Annað og síðara. Suðurgötu 11, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eft- ir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Byggöastofnunar. Annað og síðara. Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, isafirði, þingl. eign NiðursuðuVerk- smiðjunnar hf., eftir kröfum Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar og Skipa- deildar Sambandsins. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps fer fram éftir kröfu islandsbanka á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mars 1990 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 15. mars 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Miðstræti 16, Neskaupstað, og hefjast þau kl. 14.00. Gilsbakki 6, þinglesinn eigandi Sigurður M. Björnsson, eftir kröfu Landsbanka islands. Annað og síðara. Hafnarbraut 40, n.h., þinglesinn eigandi Egill Birkir Stefánsson, eft- ir kröfu Byggingarsjóðs rikisins og Lifeyrissjóðs Austurlands. Annað og síðara. . Nesbakki 13, 3.h.t.v., þinglesinn eigandi Björgúlfur Halldórsson, eft- ir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands, innheimtumanns ríkissjóðs og Byggingarsjóðs ríkisins. Annað og síðara. Nesgata 39, þinglesinn eigandi Hjörleifur Gunnlaugsson, eftir kröfu Lífeyrissjóös Austurlands, Byggingarsjóðs ríkisins og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Annað og síðara. Strandgata 8, þinglesnir eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hanni- balsdóttir, eftir kröfu Trésmiðju Fljótsdalshéraðs, Stálvíkur hf., Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Samhengis sf., og Veltis hf. Annað og síðara. Strandgata 62, þinglesnir eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hannibalsdóttir, eftir kröfu Plastprents hf., Vöruafgreiðslunnar hf., Flugleiða hf. og innheimtumanns ríkisjóðs. Annað og síðara. Þiljuvellir 9, e.h., þinglesnir eigendur Jón Magnús Guðmundsson og Ása Dóra Ragnarsdóttir, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Lífeyris- sjóðs Austurlands og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Annað og síðara. Þiljuvellir 34, þinglesinn eigandi Ríkharð Óskarsson, eftir kröfu Bygg- ingarsjóðs ríkisins, Ólafs Sigurðssonar, Sparisjóðs Norðfjarðar og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Annað og síðara. Bæjarfógetinn í Neskaupstaö. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F' Akureyri Fundur í fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstjórnarkosninga 26. maí nk. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur heldur al- mennan félagsfund sunnudaginn 11. mars kl. 15.00 í Festi. Dagskrá: Tekin ákvörðun um framboðslista. Önnur mál. Gestur fundarins: Ólafur G. Einarsson, al- þingismaður. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Hafnfirðingar - Smiðjubáll Smiðjuball verður haldið í Vélsmiðjunni Kletti, Helluhrauni 18, laugai daginn 10. mars kl. 21.00. Skemmtiatriði verða í höndum sjálfstæðis félaganna Fram, Stefnis, Vorboðans og Þórs. Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar og hljómsveitin Gömlu brýnin leika fyrir dansi. Miðasala í Sjálfstæð ishúsinu við Strandgötu og við innganginn. Ps. Geymið góðu fötin heima. Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði. ■ -á}-- Ungir sjálfstæð- ismenn og sveit- SAMBAND UNC.RA m , r _ arstjornamal Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla mánudaga kl. 18.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen. SltlQ augtýsingar Félagsúf □ GIMLI 599012037 = 1 □ MÍMIR 59903127 - 1 FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélags islands verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 14. mars og hefst hann stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Ath. Félagsmenn sýni ársskírteini frá árinu 1989 við innganginn. Stjórn Ferðafélags islands. m Útivist Sunnudagur11. mars Þórsmerkurgangan 5. ferð Nú erum við komin til byggða. Gengin gamla þjóðleiðin frá Reykjum í Ölfusi að hinni fornu lögferju hjá Laugardælum. Ferj- að yfir ána á gamla vaðinu með aöstoð slysavarnard. Tryggva. Staðfróðir Árnesingar fylgdar- menn. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ, bensínsölu. Eftirmiðdagsferð sameinast morgungöngunni við Kögunar- hól. Brottför kl. 13 frá BSÍ, bensinsölu. Verð kr. 800,- í báð- ar feröirnar. Stansað við Árbæj- arsafn. Gönguskíðaferð Genginn léttur hringur í nágrenni Jósefsdals. Farið kl. 13 frá BSÍ, bensínsölu. Stansaö við Ábæjar- safn. Verð kr. 800,-. Um næstu helgi Húsafeli - Þingvellir Gönguskíðaferð. Fyrstu nóttina veröur gist í húsi, siðari nóttina í tjaldi. Spennandi ferð fyrir frískt fólk. Undirbúningsfundur miðvikud. 14. mars á skrifstofu Útivistar, Grófinni 1, kl. 20. Helgarferð að Húsafelli Gist i góðu húsi, sundlaug á staðnum. Tilvaliö að taka önguskiðin með. Útivistarferð eru allir velkomnir. Árshátíð Útivistar verður laugard. 24. mars að Efstalandi, Ölfusi. Fordrykkur í hlöðunni. Ljúffengur matur. Óvæntar uppákomur. Stöðin mætir á staöinn. Hrókarnir leika fyrir dansi. Miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/simsvari 14606. Sjáumstl Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Samkoman fellur niður i kvöld vegna unglingamóts í Ölveri. Samkoma á morgun kl. 14.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferðir sunnudaginn 11. mars Kl. 10.30. Skíðaganga um Kjós- arskarð. Þarna er nægur snjór og gott gönguskíðaland. Verð 1.000,- kr. Kl. 13.00: Stórstraumsfjöru- ferð: Hvalfjörður - Hvammsvík- urhólmi. Létt rölt um fjölbreytta strönd. I fjöruferöum ber alltaf eitthvað nýtt fyrir augu. Tilvalin fjölskylduferð. I Hvammsvíkur- hólma er best að komast á stór- straumsfjöru. Verð 1.000,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Kl. 13.00: Skíðagöngunámskeið og skíðaganga. Missið ekki af þriðja síðasta skíðagöngunám- skeiðinu í vetur. Leiðbeinandi Halldór Matthiasson. Tilvalið fyr- ir byrjendur og þá sem vilja hressa upp á gönguskíðatækn- ina. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00: Skíðaganga á Mos- fellsheiði. Verð 1.000,- kr. Gönguferðir og skiðagöngur Ferðafélagsins eru fyrir alla. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Mánud. 12. mars kl. 20. Kvöldganga og blysför í Viðey. Létt ganga á fullu tungli. Litið inn í Viöeyjarkirkju og siðan haldið austur á Sundbakka (minjar um þorp) og víðar. Verð kr. 500,-, blys kr. 100.,-. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Brottförfrá Viðeyjarbryggju í Sundahöfn. Missið ekki af vetrarfagnaðin- um í Risinu, Klúbbnum, Borg- artúni 32, laugardaginn 17. mars. Pantið timanlega. Munið páskaferðirnar: 1. Snæ- fellsnes-Snæfellsjökull 3 og 5 dagar. 2. Þórsmörk 3 og 5 dag- ar. 3. Landmannalaugar, gönguskíðaferð. Hagstæð sértilboð á Árbókum F.I.: A. 50% staðgreiðsluafslátt- ur. B. Með raðgreiðslum í allt að 12 mánuði og 25% afslætti. C. Tilboð til nýrra félaga á þrem- ur Árbókum um Snæfellsnes og Breiöafjarðareyjar á kr. 3.000,-. Árbækurnar ættu að vera til á hverju heimili! Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.