Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 38

Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990 ^ lW?j5MÍ^ ^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. EINHVER HAFÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TIL NÚNA. EN HVER? EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ SVARA ÞEIRRI SPURNINGU, EN STÓÐST EKKI MÁTIÐ. SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI. LEIKSTJ.: JOSEPHS RUBEN (The Stepíather). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STRÍÐSÓGNIR ★ ★★ P.Á.DV. ★ ★★★ AI.MBL. r 'S‘;XW 1 v Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. MAGIMÚS Sýnd kl. 7.10. 7. sýningarmánuður. BARNASYNING KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. POPP OG KÓK KR. 100 Á 3 SÝN.! SK0LLALEIKUR Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. DRAUGABANAR % ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMOT Höfundar: Michel de Ghelderode, Harold Pinter, David Mamet, Peter Barnes og Eugene Ionesco. Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst síðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu Sími: 11200. Greiðslukort. IIB ÍSLENSKA ÓPERAN CAMLA BIO INOÖLFSSTRÆTI CARMINA BURANA eftir Carl Orff »8 PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. laugard. 17/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Miðaverð kr. 2.400,- 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klst. fyrir sýningu. „ÞU MUNT ALDREI GLEYMA ÞESSARI MYND". Daily Star. Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: DÝRAGRAFREITURINN HÖRKUSPENNANDI OG ÞRÆL MAGNAÐUR „THRILLER" EFTIR SÖGU HINS GEYSIVINSÆLA HRYLLINGSSAGNARITHÖFUNDAR STEPHENS KING. MYND, SEM FÆR ÞIG TIL AÐ LOKA AUGUNUM ÖÐRU HVORU, AÐ MINNSTA KOSTI ÖÐRU. STUNDUM ER DAUÐINN BETRI! Leikstjóri: Mary Lambert. Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise C rosby. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ATH.: MYNDIN ER ALLS EKKIFYRIR VIÐKVÆMT FÓLK! PELLE SIGURVEG ARI Sýnd kl. 7. SVARTREGN Sýnd kl. 5. Hringdu og fáöu umsögn. um kvikmyndir =4 BÍécORG' SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: MUNDU MIG __ "BiUv Crysid} is FUNNY _ Alan Kinp is HILARIOUS joBtrth %’Ulídms tó LOVELY” Ovu C3»«*. NE»' rcuuc IWLY NEU'i BILLY ALAN JOBETH CRYSTAL KING WILLIAMS Það eru þeir BELLY CRYSTAL (WHEN HARRY MET SALLY) og ALAN KING sem eru komnir í hinni stór- góðu grínmynd „Memories of Me", en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra HENRY WINKLER. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals- leikaranum BILLY CRYSTAL í aðalhlutverki. Aðalhl.: Billy Crystal, Alan King, JoBeth Williams. Leikstjóri. Henry Winkler. Sýnd kl. 4.55,7,9 og 11.10. ÞEGAR HARRY HITTISALLY __Wtien Harry '"’Siilly... ASTRALÍA: „Mciriháttar Itrinmynd" SUNDATHERALD ÞYSKALAND „Gránmynd VOLKSBLA TT RCRLIN BRETLAND „Hlyjaata og ■niðugaata grinmyndin i flciri ár" Wtipn HamMrtSally... Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★★★>A SV.MBL,- ★★★>A SV.MBL. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★ ★1/2 HK. DV. — ★ ★ ★ i/2 HK. DV. Sýnd kl. 5, 7.30 og10. BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. OLIVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. ELSKANÉG Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. LÖGGANOG HUNDURINN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. Norsk bókakynning KYNNING á norskum bókum verður í Norræna húsinu í dag og hefst hún ld. 16. Þar mun Oskar Vfstdal sendikennari tala um nor- skar bækur sem komu út á síðasta ári, en gestur á bókmenntakynn- ingunni verður norski rithöfund- urinn Tor Áge Bringsværd, sem segja mun frá ritstörfúm sínum og lesa úr nýjustu bók sinni. Tor Áge Bringsværd er einn af- kastamesti rithöfundur Noregs, og hefur hann samið eða ritstýrt 99 bókum á síðustu 25 árum. Hann fæddist í Skien í Þelamörk árið 1939, og hefur hann fengist við margs konar skáldskap, einkum skáldsögur, smásögur, leikrit, barnabækur og ýmiss konar fræðibækur. Auk þess hefur hann gefið út ritröð um nor- ræna goðafræði handa börnum, og kom ein þeirra bóka, Þrumuguðinn Þór, út í íslenskri þýðingu Þorsteins frá Hamri á síðastliðnu ári. í fyrra sendi Bringsværd frá sér skáldsög- una Gobi - skinn og bein djöfulsins, sem er þriðja bókin í ritröð um eðli illskunnar eins og hún birtist á mið- öldum, en sú bók var tilnefnd af Noregs hálfu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs'í ár. Tullia Segatta og Anna Karlsdóttir í Flex. ■ VERSLUNIN Flex er komin í nýtt húsnæði að Laugavegi 61. Þar eru á boðstólum m.a. skartgrip- ir frá París og Mílanó og silki- og bómuliarvörur. Eigendur Flex eru Tullia Segatta og Anna Karls- dóttir. H TÓNLEIKAR á vegum Köskvu, samtaka _ félagshyggju- fólks í Háskóla fslands, verða haldnir sunnudagskvöldið 11. mars á Hótel Borg. Á tónleikunum koma fram blúshljómsveitin Vinir Dóra og gleðibandið Júpiters. Tónleik- arnir hefjast klukkan 22 og kostar miðinn 1.000 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.