Morgunblaðið - 10.03.1990, Page 39
MORGONBLAÐIÐ LAUGARD'AGUR 10. MARZ 1990
39
FRUMSÝNIR Sl’ENNUMYNDINA:
IHEFNDARHUG
PATRICK SWAYZE ER HÉR KOMINN í SPENNU-
MYNDINNI „NEXT OF KIN" SEM LEIKSTÝRT
ER AF JOHN IRVIN. HANN GERÐIST LÖGGA í
CHICAGO OG NAUT MIKILLA VINSÆLDA. EN
HANN VARÐ AÐ TAKA AÐ SÉR VERK SEM GAT
ORÐIÐ HÆTTULEGT.
SPENNUMYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam
Baldwin, Helen Hunt. — Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.05.
Bönnuðinnan 14ára.
ÞEGAR HARRY HITTI
SALLY
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.05.
LÆKNANEMAR
Maithew Momní IUft<NE Ziimca Chustine Lum
Sýnd kl. 5,7,9,11.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.15.
BönnuA innan 16 ára.
TURNEROG HOOCH
Sýnd kl.5.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
BARNASYNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200.
OLIVEROG
FELAGAR
ELSKAN,EG
MINNKAÐIBÖRNIN
HEIÐA
TURNEROG
HOOCH
LAUMUFARÞEGAR
ÁÖRKINNI
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýnir stórmyndina:
fítíiílíí
Myndin sem tilnefnd er til 9 Oskarsverðlauna.
Myndin sem hlaut 3 Golden Globc verðlaun.
Besta niynd — Besta leikkona — Bcsti leikari
Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum
uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem
vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam-
tímans. Þau fara á kostum í aðalhutverkum: Jessica Tandy
(Cocoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker),
Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet).
Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria).
Framl.: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
LOSTI
★ ★★ SV.MBL.
SýndíB-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 14 ára.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
BOROARLEIKHÚS
SÍMI: 680-680
Jí litla sviði:
LJÓS HEIMSINS
í kvöld kl. 20.00.
Föstud. 16/3 kl. 20.00.
Sunnud. 18/3 kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
í stfira sviði:
KJÖT
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld kl. 20.00.
löstud. 16/3 kl. 20.00.
Laugard. 24/3 kl. 20.00.
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRASPROTENN
í dag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugard. 17/3 kl. 14.00.
Sunnud. 18/3 kl. 14.00.
Miðvikud. 21/2 kl. 17.00. Uppselt.
Laugard. 24/3 kl. 14.00. Uppselt.
HÓTEL
ÞINGYELLIR
eftir Sigurð Pálsson.
Leikstj.: Hallmar Sigurðsson.
Frums. 17. mars kl. 20.00.
MUNH) GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort
fyrir börnin kr. 700.
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum
í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17.
Miðasölusími 680-680.
5 [Ml
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir barnaleikritið:
VIRGILL LITLI
eftir Ole Lund Kirkegaard
í Félagsheimili Kópavogs.
3. sýn. í dag kl. 14.00.
4. sýn. sunnudag kl. 14.00.
5. sýn. laug. 17/3 kl. 14.00.
6. sýn. sund. 18/3 kl. 14.00.
Miðasala er opin í Félagsh. Kóp.
frá kl. 12.00 sýningardaga.
Miðapantanir í síma 41985 allan
sólarhringinn.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOtl ISIANDS
LINDARBÆ simi 21971
sýnir
ÓÞELLÓ
eftir William Shakespcare
í þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Dramaturgía: Hafliði Amgrímsson.
19. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Ankasýn. miðvikud. 14/3 kl. 20.30.
Síðustu sýningar!
■ Dr. GUNNAR Kristj-
áns son flytur erindi í safn-
aðarheimili Neskirkju að
lokinni guðsþjónustu tvo
næstu sunnudaga. Erindin
ijalla um helstu stef föst-
unnar og píslarsögunnar í
myndlist. Það fyrra tekur
fyrir efni er tengist síðustu
kvöldmáltíðinni en í því
síðara verður fjallað um
krossfestinguna. Auk talaðs
máls sýnir dr. Gunnar lit-
skyggnur af kunnum lista-
verkum. Dr. Gunnar Kristj-
ánsson fæddist árið 1945,
lauk embættisprófi í guð-
fræði frá HÍ árið 1970 og
hefur stundað framhaldsnám
í Bandaríkjunum og Þýska-
landi. Dr. Gunnar er nú sókn-
arprestur á Reynivöllum í
Kjós og stundakennari í bók-
menntum við Heimspekideild
HÍ.
Erindin hefjast kl. 15.15.
ögö
CSD
19000
Frumsýnir toppmyndina:
•Frank Lconc cr scx mánuði frá
því að öðlast Irclsi, cn fanga-
.vorður, haldinn hcfndarþorsta,
Jvill eyðilcggja fraintið hans.
„Lock up" er aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það
gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sut-
herland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland,
John Amos og Darlanne Fluegel.
Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.).
Leikstjóri: John Flynn (Best Seller).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára.
John Carpenter:
„THEY LIVE“
ÞEIRLIFA
★ GiE. DV.
Sýnd kl. 5,7,9,11.
BtinnuA Innan 16 óra.
HINNÝJA
KYNSLÓÐ
Frábær frönsk
spennumynd sem
þú verður að sjá.
Þau voru ung, þau
léku sérað eldi við
ástina, sakleysi og
ástríður.
Sýndkl.5,7,9,11.
FULLT TUNGL
Sýndkl.7,9,11.
FJOLSKYLDUMÁL
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd5,7,9,11.
BJÖRNIN
Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna sem nú er tilnefnd
til Óskarsverðlauna. Mynd
sem enginn má missa af!
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 200.
7. sýningarmánuður!
BARNASÝNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200.
FLATFÓTURÁ
EYGYPTALANDI
Sýnd kl. 3.
UNDRAHUNDURINN
BENJI
Sýnd kl. 3.
KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS
KONAN Á STRÖNDINNI
Leikstjóri: Jean Renoir.
Sýnd kl. 3.
VAGNADANS
í Skeifunni 3c,
húsnæði Frú Emilíu.
7. sýn. sunnudag kl. 21.00.
8. sýn. þriðjud. 13/3 kl. 21.00.
Allra síðasta sýning!
Miðapantanir í sima (79192.
■ NEMENDUR á þriðja
ári í Hótel- og veitingaskóla
Islands ætla að efna til átt-
réttaðs kvöldverðar á Hótel
Borg sunnudaginn 18. mars
í tilefni af 60 ára afmæli
hótelsins. Ekkert verður
sparað til að gera kvöldverð-
arboðið sem glæsilegast og
mun stengjahljómsveit leika
undir meðan gestir snæða
auk þes^s sem söngur verður
til skemmtunar á milli rétta.
Kvöldverðurinn er framtak
nemenda í Hótel- og veit-
ingaskóla íslands sem út-
skrifast sem þjónar og mat-
reiðslumenn í vor og er til
gangurinn með kvöldinu ae
afla fjár til Frakklandsferð
ar. Að sögn Gunnlaugs F
Pálssonar, talsmanns nem
enda, hafa Steingrímu!
Hermannsson forsætisráð
herra og Davíð Oddssoi
borgarstjóri þekkst boð un
að verða heiðursgestir þett-
kvöld en veislustjóri verðu
Bryndís Schram. „Við vilj
um með þessu einnig heiðr:
Hótel Borg, sem er elst;
starfandi veitingahús lands
ins,“ sagði Gunnlaugur.