Morgunblaðið - 10.03.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990
41
Þessir hringdu . .
Kápa
Brún síð kápa með stórum
herðapúðum tapaðist í Síðumúla 25
eða í Bjórhöllinni 2. mars. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 39275.
Fundarlaun.
Gleraugu
Gyllt gleraugu töpuðust á Snæ-
fellingamótinu. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
34535.
Lyklakippa
Lyklakippa með bíllykli og hús-
lykli fannst við Álfhólsveg fyrir
skömmu. Upplýsingar í síma 43254.
Hálsmen
Hálsmen úr hvítagulli, safírstein-
um og demöntum tapaðist í miðbæ
Reykjavíkur eða á Selfossi, á sunnu-
dag eða mánudag. Finnandi er vin-
samlegast beðinn að hringja í síma
98-22495. Fundarlaun.
Köttur í óskilum
Svört læða með hvíta bringu og
loppur, og hvíta bletti í efri skolti,
er í óskilum. Upplýsingar í síma
92-4661.
íþróttaskór
Nýlegir Adidas íþróttaskór, hvítir
og rauðir, töpuðust í íþróttahúsi
Seltjarnamess. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 44572.
Burt með nagladekk
Borgari hringdi:
„Réttilega hefur verið bent á það
í blaðagreinum hvílíkur skaðvaldur
nagladekkin eru. Það er furðulegt
að enn virðast vera til ökumenn sem
telja bráðnauðsynlegt að hafa
nagladekk undir bílnum. Þó vita
þessir menn vel að með því móti
HEILRÆÐI
Er hávaði á þínum vinnustað?
Láttu ekki það slys henda, að missa heyrnina vegna þess að
þú trassir að nota eyrnahlífar við vinnuna.
sjiæna þeir hreinlega upp malbikið.
Eg hef ekið um á ónegldum snjó-
dekkjum í allan vetur og komist
allra minna ferða. Er ekki kominn
tími til að stöðva þessa vitleysu
með því að banna hi^inlega nagla-
dekkin.“
Hanskar
Vínrauðir skinnhanskar með
pijóni að ofan töpuðust í vikunni
sem leið. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 31474.
Einnig tapaðist perluhringur fyrir
þremur árum. Fundarlaun.
Veski
Brúnt seðlaveski tapaðist sl.
föstudag á veitingahúsinu Holly-
wood. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 628864.
Röng fiskveiðistefna
Gamall fískimaður hringdi:
„Eg tel að fiskveiðistefna okkar
hafi verið röng undanfarin ár. Ég
er algerlega á móti kvótareglunum,
þær skapa svo mikið ósamræmi í
veiðunum. Betri lausn væri að af-
nema alveg þorskanetaveiðarnar og
mætti t.d. draga úr þeim smátt og
smátt. Ég hef verið margar vertíðar
á þoskanetaveiðum. Það er ótækt
að þjóð sem lifir á fiskveiðum skuli
stunda svona delluveiðar. Þyrfti að
meta þetta af hlutlausum mönnum.
Troll, handfæri og lína gefa besta
og verðmesta fiskinn. Ef netaveið-
arnar yrði úr sögunni þá þyrftum
við kannski ekki svo mikla kvóta-
stýringu.“
Heilsurœktin Heba
Auöbrekku 14. Kópavogi.
Simi 642209
Heba heldur
við
Dans-
leikfimi,
megrunar-
leikfimi,
Trimmform.
Ný námskeið
12. mars
NÝJA BÍLAHÖLLIN
Funahöfða 1, sími 672277
Daihatsu Charade '88. Ekinn
9 þús. km. Rauður, sjálfskipt-
ur. Verð kr. 530.000,-
I ' V: y&Á "'jy ____|
MMC Colt GLX '88. Ekinn
32 þús. km. Rauður. Verð kr.
640.000,-
Suzuki Fox 413 '86. Grár, hár
toppur. Verð kr. 690.000,-
Topp þíll. Skipti ath.
Mazda 626 2.0 GLX. Ekinn
27 þús. km. Hvítur. Hvítir
stuðarar. Skipti ath. á ódýr-
ari. Verð kr. 780.000,-
Ford Club Wagon 150 XLT
diesel 6,9 I. árg. '87. Sæti
fyrir 12 manns. Gullmoli. Verð
kr. 1.850.000,-
B.M.W. 520i, árg. '90. Ekinn
4 þús. km. Silfurgrár. Sjálf-
skiptur, ýmsir aukahlutir.
Skipti koma tii greina. Verð
kr. 2.400.000,-
Opið Irá M. 10.00-19.00 alla Jaga
• S M I 0 S H Ú S • SUMARHÚS • S M I Ð S H Ú S • HEILSÁRSHÚS •
to ■ZD GO oc r # • SMIÐS
i
á sumarhúsum
um helgina
Á athafnasvæði okkar við Viðarhöfða höfum við nú tvö fullbúin
sumarhús til sýnis. Við gefum upplýsingar og tökum pantanir
á sumarhúsum til
afgreiðslu næsta sumar.
Korpið og skoðið húsin
um helgina
frá 12-17. J;-. <?
VERÐ SUMARHÚSA:
n I
ll ' '
19 fm Verð frá kr. 820.600,-
32 fm Verð frá kr. 1.269.500,-
38 fm Verð frákr. 1.326.000,-
44 fm Verð frá kr. 1.445.800,-
50 fm Verð frákr. 1.611.800,-
49 fm (T-hús) Verð frá kr. 2.826.500,-
rGullinbrú Grafarvogur I I / 1 ■*-
J h / / ÍO
Viöarhötöi
Vesturlandsvegur
I
TRESMIÐJA
Viðarhöfða 4, sími 671101
Metsölublaó á hverjum degi!
M9V