Morgunblaðið - 10.03.1990, Side 44
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsmgamióill!
LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990
VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR.
Forsljóri Þjóðhagsstofiiunar;
^Verð sjávarafiirða hefiir
hækkað um 8% erlendis
VERÐ á íslenskum sjávarafurðum á erlendum mörkuðum er um
þessar mundir u.þ.b. 8% hærra í erlendri mynt en meðalverð í fyrra,
samkvæmt upplýsingxim írá Þjóðhagsstofnun, en von er á nýrri þjóð-
hagsspá innan skamms. I þessu sambandi munar einna helst um
hækkun á saltfiskverði, en einnig hafa orðið verðhækkanir á ffrystum
afurðum. Þessi hækkun sjávarafurða er umfram verðbólgu í þeim
löndum sem miðað er við. Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofn-
unar sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta gæfí tilefiii til að
ætla að ástand og horfur í efiiahagsmálum væru betri en reiknað
var með á seinustu mánuðum síðasta árs.
„Það er erfítt að draga ályktanir
af einstökum vísbendingum, og við
erum nú að vinna að því að hægt
verði að skoða dæmið í heild, Hins
vegar bendir flest til þess að ekki
beri síður að vera á varðbergi gagn-
vart merkjum um þenslu, heldur en
merkjum um áframhaldandi sam-
drátt,“ sagði Þórður í samtali við
Morgunblaðið.
Ýmislegt hefur að undanförnu
Sambandsmenn telja það veru-
lega til bóta að hafa selt Bygginga-
vörudeildina og allar vörubirgðir,
eins og greint hefur verið frá hér
í blaðinu, fyrir 385 milljónir króna,
og muni það draga úr hallarekstri
deildarinnar í ár. Guðjón B. Ólafs-
son, forstjóri Sambandsins, sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær að
afkoma Verslunardeildarinnar á sl.
ári væri vissulega mikið áhyggju-
efni. „Byggingavörudeildin hefur
verið seld, og af hinum raunveru-
lega halla Verslunardeildarinnar á
sl. ári var talsverður hluti tilkominn
vegna hennar. Auk þess voru í upp-
gjöri Verslunardeildar afskrifaðar
tapaðar skuldir upp á talsverðar
upphæðir, og auk þess voru þar
nokkrir tugir milljóna sem töpuðust
vegna gengisbreytinga, sem að
nokkru leyti kemur til vegna þess
að vanskil hafa verið fjármögnuð
með greiðslufresti erlendis,“ sagði
Guðjón.
Guðjón sagði að stærsti vandi
Verslunardeildarinnar væri vegna
allt of stórs húsnæðis sem væri allt
of dýrt, og aldrei hefði verið fylli-
lega nýtt. Hann sagði að mjög
umfangsmiklar endurbætur hefðu
verið gerðar á starfsemi Verslunar-
deildarinnar, bæði hvað varðar
skipulag og mannafla. Þetta hefði
skilað sér þannig á liðnu ári, að ef
beinn rekstrarkostnaður fyrir fjár-
magnskostnað væri borinn saman
milli áranna 1988 og 1989, hefði
þótt benda til þess að afkoma sjáv-
arútvegsins hafí breyst til hins
betra. Þannig munu verkefni málm-
og skipasmíðastöðva hafa aukist
að undanförnu. Sömuleiðis benti
Þórður á, að atvinnuleysi í janúar
hafí verið töluvert minna en Þjóð-
hagsstofnun hefði spáð, og benti á
þróun peningamálatalna og inn-
flutnings á síðustu mánuðum í sömu
átt.
rekstrarbótin numið liðlega 100
milljónum króna.
Guðjón sagði að hjá Sambandinu
væri nú í gangi algjör endurskoðun
á vöruvali og vöruflokkun Verslun-
ardeildarinnar. „Við ætlum að Ijúka
þeirri vinnu fljótlega og hætta þá
að versla með þá vöruflokka sem
ekki standa undir sér, eða skila
hagnaði," sagði Guðjón.
Ekki er vitað hvenær Englands-
banki kemst að niðurstöðu í þessu
máli, en í samtölum sem Morgun-
blaðið átti við fulltrúa Scandinavian
„Þessi hækkun afurðanna, ásamt
lækkun á raungengi krónunnar á
síðasta ári og þeim aðgerðum sem
gripið var til til hjálpar sjávarútveg-
inum, hefur stuðlað að betri afkomu
greinarinnar nú en verið hefur á
síðustu misserum. Þetta gefur til-
efni til að ætla að ástand og horfur
í efnahagsmálum séu að ýmsu leyti
betri en við reiknuðum með á sein-
Bank og Hambros Bank í gær kom
í ljós að forráðamenn þeirra telja
að það geti haft alvarleg áhrif á
lánskjör þau sem íslensk fyrirtæki
ustu mánuðum síðasta árs, og því
virðist vera nokkuð bjartara fram-
undan heldur en gert var ráð fyr-
ir.“ Þórður sagði, að Þjóðhagsstofn-
un væri nú að fara yfír vísbending-
ar í þessa átt, og væri von á nýrri
þjóðhagsspá innan skamms, sem
einnig kæmi til með að byggjast á
. áhrifum kjarasamninganna.
og stofnanir njóta í breskum bönk-
um, ef Englandsbanki ákveður að
túlka nýju reglurnar á jafnstrangan
hátt og bankinn gaf fyrst til kynna
að gert yrði.
Fjölmörg fyrirtæki, sem ýmist
eru að hluta til eða alfarið í eigu
ríkisins, kynnu því í framtíðinni að
þurfa að greiða hærri vexti en gert
er í dag, af erlendu lánunum, ef
Englandsbanki metur ábyrgðina á
bak við lántökuna ekki sem skilyrð-
islausa ríkisábyrgð. Fyrirtæki eins
og Landsbanki Islands myndi falla
undir slíka skilgreiningu, ef hún
Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson
Frá slysstað í Suðurfelli.
Umferðarslys
í Breiðholti:
5 ára drengur
þungt haldinn
á gjörgæslu
Okumannsins
er leitað
FIMM ára drengur liggur þungt
haldinn af höfuðáverkum á gjör-
gæsludeild Borgarspítalans eft-
ir að hafa orðið fyrir bíl, Mazda
að talið er, á Suðurfelli við
Nönnufell síðdegis í gær. Öku-
maður bílsins, sem hlut átti að
máli, stöðvaði ekki heldur ók í
burtu. Hans er nú leitað.
Drengurinn kom niður af snjó-
ruðningi austan við Suðurfell og
skall á vinstri framhurð bílsins sem
ekið var suður götuna. Við höggið
brotnaði hliðarspegill af bílnum
og drengurinn féll í götuna. Að
sögn sjónarvotts nam bíllinn ekki
staðar. Drengurinn var fluttur
með sjúkrabifreið á slysadeild
Borgarspítalans og þaðan á gjörg-
sæludeild.
Rannsókn lögreglunnar'á hlið-
arspegli bifreiðarinnar hefur leitt
í ljós að líklega sé um að ræða
Mazda 626, árgerð 1985-1986 eða
Mazda 929, árgerð 1984-1987.
Samkvæmt lýsingu sjónarvotts er
bíllinn talinn vera rauðleitur. Lög-
regla gerði víðtæka leit að bílnum
í gær en hún hafði ekki borið
árangur síðast þegar fréttist.
Slysarannsóknadeild lögregl-
unnar í Reykjavík skorar á öku-
mann bílsins sem slysinu olli, svo
og alla þá sem kunna að geta
veitt upplýsingar um málið, að
gefa sig fram.
yrði á annað borð ákveðin f fram-
kvæmd. Þar með yrði lántaka bank-
ans sem og annarra stofnana sem
notið hafa nánast sömu lánskjara
og um skilyrðislausa ríkisábyrgð
væri að ræða, flokkuð í áhættulána-
flokk, sem greiða þyrfti af hærri
vexti. Auk þess þyrftu bresku við-
skiptabankarnir að frysta ákveðið
fjármagn af eigin fé, til tryggingar
á móti lánveitingunum.
Sjá Af innlendum vettvangi í
miðopnu: Scandinavian Bank
og Hambros Bank bjartsýnir á
jákvæða niðurstöðu.
Sambandið:
V erslunardeildin
tapaði um 400 millj-
ónum króna sl. ár
Skipadeildin tapaði 70 milljónum króna
SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Sambands íslenskra samvinnufé-
laga nam tap á rekstri Verslunardeildar Sambandsins um 400 milljón-
um króna á sl. ári og var það forráðamönnum Sambandsins mikið
reiðarslag, þar sem áætlanir höfðu gert ráð fyrir að tapið yrði um
■K00 milljónir króna. Sömuleiðis höfðu Sambandsmenn ráðgert að
Skipadeild Sambandsins myndi skila 70 milljóna króna ágóða á sl.
ári, en niðurstaðan varð sú að deildin tapaði 70 milljónum króna.
Rekstrarhorfúr Skipadeildarinnar í ár eru mun betri, samkvæmt
upplýsingum Morgunblaðsins.
Morgunblaðið/Einar Falur
Neistaflug í Njarðvíkurslipp
Scandinavian Bank aftur-
kallar skuldabréfaútboðið
Beðið er niðurstöðu Englandsbanka
SCANDINAVIAN Bank hefur afturkallað skuldabréfaútboð fyrir
Landsvirkjun að upphæð 55 milljónir dollara, þar til Englandsbanki
hefúr ákveðið á hvaða hátt skuli túlka nýjar reglur um útlán breskra
viðskiptabanka og hvernig skuli áhættuflokka útlán samkvæmt
ábyrgðum lántakenda. Dr. Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri átti í
gær fúnd með ráðamönnum Englandsbanka, en hann sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að engin niðurstaða hefði fengist á fundinum,
sem þó hefði verið bæði jákvæður og gagnlegur.