Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990 Árangur landsliðsins gegn þeim þjóðum sem eru nú A-þjóðir, er 26,4% (hvíti flöturinn). B-ogC-ÞJOÐIR Árangur landsliðsins gegn B- og C-þjóðum er 72,0%. LANDSLEIKIR ALLS Landsliðið hefur leikið 237 lands- leiki undir stjórn Bogdans og náð 52,7% árangri úr þeim leikjum. ~z------------------------- Arangur landsliðsins Arangur felenska landsliðsins í hand- knattleik á undanförnum árum, eða undir stjórn Bogdans. Tölurnar fyr- ir framan sextán fyrstu þjóðanna er eins og þjóðirnar röðuðu sér niður í HM í Tékkóslóvakíu. Fyrir aftan ísland koma þjóðir í B- og C-gæðaflokki. Fyrst eru leikir, þá sigrar, töp og árangur í prósentum gegn þjóðunum. l.Svíþjóð... 15 4 0 2. Sovétrikin.. 3. Rúmenía..... l.Júgóslavía .. 5. Spánn....... 6. Ungveijaland 7. Tékkóslóvakía 14 8. A-Þýskaland.. 9. Frakkland... 42,8% 46,1% 8 11,1% 1 50,0% 9 35,7% 15 21,4% 4 50,0% Samtals: 102 27 6 69 26,4% H 10. ISLAND B- og C-þjóðir: 11. Pólland ., 12 7 0 5 58,3% 12. S-Kórea . 4 1 1 2 37,5% 13. Sviss 14 10 2 2 78,5% ll.Kúba 1 1 0 1 100% 15. Japan 9 6 2 1 77,7% 16. Alsír 4 4 0 0 100% Austurríki ... i 1 0 0 100% Bandaríkin ., 7 5 1 1 78,5% Búlgaría 2 2 0 0 100% Danmörk 20 11 3 6 62,5% Finnland 3 2 0 1 66,6% Holland 3 2 0 1 78,5% ísrael 5 5 0 0 100% Ítalía 1 1 0 0 100% Kína 1 1 0 0 100% Kuwait 1 1 0 0 100% LUxemborg.. 1 1 0 0 100% Noregur 17 13 1 3 79,4% Portúgal 1 1 0 0 100% V-Þýskaland 13 4 3 6 42,3% Túnis 1 1 0 0 100% Samtals: 125 83 14 28 72,0% ■ Landsliðið hefur einnig leikið gegnB B-liðum eða úrvalsliðum frá nokkrum H þjóðum: A-Þýskaland B . 2 1 0 1 50,0% H Tékkóslóvakía B . 2 0 1 1 25,0% || Frakkland B 1 1 0 0 i(H>% 9B Sviss B . 1 0 1 1 50,0% §1 Danmörk B.. 1 1 0 0 ioo% :-! HollandB .... 1 1 0 0 ! oo% (i Sovétnkin Ú 2 0 0 2 0% i Samtals:...........10 4 2 4 50,0% HANDKNATTLEIKUR / HM Slæm skot- nýting íslenska landsliðið með tæplega helmingsnýtingu í skotum sínum Islenska landsliðið gerði 151 mark úr 306 skotum í heimsmeistara- keppninni í handknattleik sem er 49,3% nýting. Fjórar þjóðir voru með verri skotnýtingu, Frakkland, •-S-Kórea og Alsír voru með um 48% og Japan var neðst með 42% nýt- ingu. Sovétmenn nýttu skot sín best eða um 59%, Svisslendingar 56% og Júgóslavar 55,5%. Þetta á aðeins víð um skót en ekki þegar bolta er tapað í sókn. íslenska liðið gerði 13 mörk úr 21 einu hraðaupphlaupi en fékk á 'sig 41 mark sem er afar slæmt hlutfall. Aðeins Alsír gerði færri mörk úr hraðaupphlaupum eða 12 en Sovétmenn gerðu 53 slík mörk í keppninni og Svíar 40. íslendingar gerðu 28 mörk úr hornum en aðeins tvær þjóðir gerðu fleiri slík mörk, Austur-Þjóðverjar 30 og Spánveijar 32. Svipaða sögu er að segja af mörkum af iínu. Is- lendingar gerðu 43, Rúmenar 44, Sovétmenn 46 og Svíar 48. íslendingar voru neðarlega á blaði yfír skot utan af velli, gerðu 38 slik mörk. Aðeins Spánn (37), Sviss (29) og Alsír (28) gerðu færri slík mörk. Þar voru Rúmenar efstir með 62 mörk, Sovétmenn 59 og Frakkar 57. Íslehdíngar fengu 34 vítí I keppn- Naín skot/mörk nýting víti utan lína horn hraða- unphl. auka- köst utan vallar Júlíus Jónasson . 13/16 81.3 11/12 2/4 0/0 0/0 0/0 0/0 10 Geir Sveinsson 10/14 71.4 0/0 1/1 8/12 1/1 0/0 0/0 4 Bjarki Sigurðsson 20/32 62.5 0/0 0/0 1/1 13/24 5/6 0/0 0 Þorgils Óttar Mathiesen 13/26 50.0 0/0 0/0 11/24 0/0 2/2 0/0 0 Jakob Sigurðsson 3/6 50.0 0/0 0/0 2/2 1/4 0/0 0/0 2 Kristján Arason 24/49 49.0 0/0 8/28 11/14 1/2 3/4 1/1 6 Guðm. Guðmundsson 13/28 46.4 0/0 0/0 4/7 6/16 3/5 0/0 2 Alfreð Gíslason 32/70 45.7 14/18 14/41 4/7 0/2 0/2 0/0 10 Valdimar Grímsson 5/12 41.7 0/0 0/1 1/1 4/10 0/0 0/0 2 Óskar Ármannsson 2/5 40.0 0/0 2/5 0/0 0/0 0/0 0/0 0 Sigurður Sveinsson 3/8 37.5 3/4 0/3 0/1 0/0 0/0 0/0 0 Héðinn Gilsson 4/11 36.4 0/0 3/7 0/1 1/1 0/2 0/0 8 Sigurður Gunnarsson 9/29 31.0 0/0 7/23 1/4 1/2 0/0 0/0 0 Alls 151/306 49.3 28/34 38/114 43/74 28/62 13/21 1/1 44 Nafn varin/ mörk nýt- ing utan lína horn hraða- auka- upphl. köst Guðm. Hrafnkelsson 54/170 31.8 3/9 31/70 8/28 8/28 4/35 0/0 Einar Þorvarðarson 19/72 26.4 2/10 9/32 2/9 2/13 2/6 0/0 Leifur Dagfinnsson 0/0 0.0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 AIls 73/242 30.2 5/19 40/102 10/37 10/41 6/41 0/0 fram- varið af sam- Mörk varið stöng hjá vörn tals Vítaskot 28 4 0 2 0 34 Skot fyrir utan 38 40 8 7 21 114 Línu 13 4 2 2 0 21 Vinstra horn 20 13 3 1 0 37 Ilægra horn 8 15 2 0 0 25 Hraðaupphlaup 43 22 4 4 1 74 Aukaköst 1 0 0 0 0 1 AIls 151 98 19 i trJ l&M; . 1 16 22 306 inni en aðeins Sovétmenn fengu fleiri, 37. Frakkar fengu fæst víti, aðeins 15, og Svisslendingar og Jaganir 16 hvor þjóð. íslensku markverðirnir vörðu 73 skot í keppninni og voru í 4. neðsta sæti á undan Kubu (69), Frakkland (68) og Alsír (48). Austur-þýsku markverðirnir vörðu lang flest skot eða 146, þeir sovésku 120 og spænsku 113. Hér fyrir ofan má sjá leik íslenska liðsins í tölum mörk, skot og nýtingu og einnig hvaðan af vellinum skotin komu. Að auki fylg- ir árangur markvarða og heildarár- angu-r liðsins, hér til hliðar. Morgunblaðið/Einar Falur Júlús Jónasson, einn af framtíðarlandsliðsmönnum íslands, átti stórleiki gegn Rúmenum í Laugardalshöllinni á dögunum. Þrátt fyrir það fékk hann lítið að leika í HM í Tékkóslóvakíu. Island ísömu sporunum ^EFTIR Ólympíuieikana í Seoul 1988 var árangur landsliðsins undir stjórn Bogdansfrá 1983 tekin saman. Þá kom fram að tölulega séð var ísland í B- gæðaflokki. Árangur landsliðs- ins var ekki nægilega góður. gegn þjóðum í A-flokki, eða aðeins 27,6%. ISIú höfum við aftur tekið árangur landsliðs- ins saman og kemur þá í Ijós að staðan er svipuð gegn þjóð- um A-flokki, eða 26,4%. Ísamantektinn í nóvember 1988 var sagt: „íslendingar hafa alltaf verið stórhuga og litið á sig sem A-þjóð, þó svo að árangur landsliðs- ins segir að við séum í B-gæðaflokki. Tölu- lega séð á íslenska landsliðið að rokka á milli B og A í keppni HM.“ Þegar þetta var skrifar var Island á leið í B-keppnina í Frakklandi, þar sem sæti vannst í A- keppninni í Tékkóslóvakíu. Þar féil ísland aftur niður í B-gæðaflokk. Árangurinn í Seoul var ekki eins —*og menn vonuðust eftir og heldur ekki í Tékkóslóvakíu. Eftir keppnina í Seoul hafði landsliðið náð 52,4% árangri undir stjórn Bogdans, eða frá 1983 er hann tók við iiðinu. Þegar þetta er skrifað hefur landsliðið náð 52,7% árangri undir stjórn Bogdans. Leikið 237 leiki, unnið 114, gert 22 jafntefli, en tapað 101 leik. Árangur íslands gegn þjóðum sem nú eru í A-gæðaflokki er 26,4%. Ár- angur gegn þjóðum í B- og C-gæða- flokki er 72%, eða eins og hann var eftir Óiympíuleikana í Seoul. Island var í áttunda sæti á heims- iistanum eftir ÓL í Seoul. Þegar B-keppnin vannst í Frakklandi, var Island enn í áttunda sæti þar sem s sjö efstu þjóðirnar í Seoui léku ekki v""kí Frakklandi. Nú hefur landsliðið fali- ið um tvö sæti - niður í það tíunda. Ef við vitnum aftur í greinina frá 1988 - sem var skrifuð fyrir B- keppnina í Frakklandi, var sagt: „Bogdan fær það hlutverk að skapa samstöðu í landsliðshópnum og tefla leikmönnum sínum fram sem einni sterkri liðsheild. Til þess að það ger- ist verður Bogdan að treysta öllum leikmönnum sínum til að klára dæ- mið. Ef íslenska landsliðið endur- heimtir sæti sitt í A-flokki og trygg- ir sér farseðilinn til Tékkóslóvakíu 1990, hefst riýtt tímabil hjá landslið- inu.“ Nýtt tímabil hófst aldrei, en nú er ijóst að það mun heQast á næstunni. Margir kunnir leikmenn hafa hug á að leggja landsliðsskóna á hilluna. Fyrst íslenska landsliðið náði ekki að tryggja sér farseðilinn til Ólympíu- leikana í Barcelona 1992, er það lán í óláni að iiðið taki þátt í B-keppninni í Austurríki 1992. Það hefði ekki verið gott fyrir þá leikmenn sem koma nú inn í landsliðið að hefja al- vöruna í HM í Svíþjóð 1993. Það er gott að þeir fái að spreyta sig í Aust- urríki 1992 og sýna hvers þeir eru megnugir. Það hefði verið of langur tími að standa uppi með verkefna- iaust landslið til 1993 í Svíþjóð. Töiulega séð er það raunhæfur möguleiki að ísland vinni sér far- seðilinn til Svíþjóðar í Austurríki, þar sem þijú efstu sætin gefa farseðilinn þangað og þá kemst næsta Evrópu- þjóð fyrir aftan sætin þijú til Svíþjóð- ar. íslánd kemur til með að beijast um þessi sæti við V-Þýskaland, Pól- land, Danmörku, Sviss og S-Kóreu. Árangurá stórmótum Árangur íslenska landsliðins hefur orð- ið þessi á síðustu fjórum stórmótum: ÓL 1984 ...... 6 3 1 2 58,3% • Sigurleikir gegn Japan, Alsír og Sviss, en jafntefli gegn Júgóslavíu. HM1986........ 7 3 0 4 42,8% • Sigurleikir gegn Tékkóslóvakíu, Rúmeníu og Danmörku. ÓL1988........ 6 2 2 2 50,0% •Sigurleikir gegn Bandaríkjunum og Alsír, en jafntefii gegn A-Þýskalandi og Júgóslavíu. HM 1990...... 7 2 0 5 28,5% • Sigurleikir gegn Kúbu og A-Þýska- landi. Samtais:.........26 10 3 13 44,2% AF INNLENDUM VETTVANGI SigmundurÓ. Steinarsson skrifar HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.