Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 5
Ámmótarœða Emíls Jónssoimr forsœtisráðherrn ARIÐ 1958, sem nú er að kveðja, hefur verið íslend- ingum gott ár til lánds og sjávar. Veðráttan hefur leilt- ið í lyndi, heyfengur hefur verið góður, aflabrögð hafa verið með bezta móti. Mark- aoir fyrir söluvarning okkar til útlanda hafa verið góðir og afurðirnar, að heita má, selzt eftir handinni, við góðu verði, og sums staðar hækkandi. Atvinna hefur verið jöfn og stöð'ug og þó á stundum meiri en svo að hægt væri að fullnægja eftirspurninni eftir vinnuaíli öðru vísi en með talsverðum innflutningi á er- lendu verkafólki. Ný skip rnörg hafa komið til landsins á árinu, bæði fiskiskip og flutningaskip. Semenísverksmiðja hefur ver ið íekin í notkun, síðasta Sogs virkjunin er vel á veg komin og í fúllum gangi. Húsbygg- ingar bæði íbúðarhús og hús fyrir ýmiskonar atvinnurekst- ur hafa risið af grunni. Margt í'leira mætti telja, sem allt ætti að geta miðað að því að ■efla það sem kallað hefur ver- i.ð „okkar tímanlegu velferð.“ íslendingar hafa á síðustu áratugum, og þó alveg sér- .staklega síðustu árin, verið að byggja upp atvinnuvegina, afla nýrra og fullkominna tækja til framleiðslunnar, virkja orkulindirnar, afla sér nýrra samgöngutækja, byggja ný hús, og margt, margt fieira , sem allt á að geta miðað að því að skapa þjóðinni betri að- , búð og þægilegra líf í okkar harðbýla Iandi. Árangurinn er líka kominn í Ijós. Sennilega hefur íslend- ingum aldrei liðið jafnvel í . landi sínu, og þær þjóðir, ; sem hafa jafngóða, eða betri afkomu, munu vera -mjög fá- ar. Þó má telja víst, að ef . skynsamlega verður á haldið , standi þetta enn til bóta. Verkefnin, sem bíða úr- , lausnar, og næst liggja, má Mklaust telja áframhaldandi virkjun orkulindanna, en þýð- i ingu þessara virkjana má kannske bezt gera sér Ijósa með.því að minnast þess að i eitt hestafl jafngildir vinnu 10 fullfrískra karlmanna og 30.000 hestafla orkuver, vinnu 300.000 manna, ef þeir með erfiði sínu ættu að skila sömu vinnu og orkuverið. — Aukning skipastólsins vildi ég mega telja jafnsnemma, sé út frá því gengið að íslenzkir menn fáist á skipin. Hafnar- gerðir og lendingarbætur ; hafa hvergi nærri fylgzt með þeirri aukningu, sem orðið hefur á skipastólnum og stækkun skipanna, og er bar nauðsynlegt úr að bæta, ef takast á að koma skipafiotan- um þar fyrir, sem þörfin fyr- ir hann er mest, og möguleik- ar góðir til veiða, nálægt gjöf- ulum fiskimiðum. Úrlausn þessa máls kallar því að í - fyrstu röð. — Það hefur ver- ið reynsla -undanfarinna ára hér, og er einnig annars stað- ar, að í kjölfar aukinnar raf- magnsframleiðslu kemur auk- Emil Jónsson, forsætisráðherra. inn iðnaður og má því telja víst að svo verði einnig fram- vegis hér með aukinni hag- nýtingu okkar miklu orku- linda, SéfstakJega ef betur verður að iðnaðarframleiðsl- unni búið af hálfu hins opin- bera en verið hefur að und- anförnu, og á ég þar bæði við óvissu um möguieika á inn- flutningi hráefna og starfs- fé. Landbúnaður hefur frá fornu fari verið hornsteinn og uppistaða í þjóðlífi okkar, og er svo enn. Einnig þar bíða mörg verkefni óleyst. En geta má þess að þar hafa þó á síð- ustu árum og áratugum verið unnin stórvirki, bæði hjá ein- staklingum og með stórum sameigmlegum fjárfestingar- framkvæmdum. VARNAÐARORÐ UM VERÐBÓLGUNA Hagstætt árferði og ör upp- bygging atvinnuveganna ætti að geta skapað íslenzku þjóð- ■ inni örugga aíkomu og batn- andi, frá ári til árs, eftir því sem afköst þjóðarbúsins vaxa. En þar er einn ljóður á. Yfir þessari þróu-n hvílir dimmur skuggi. Og það á að vera kjarni míns máls hér í kvöld, við áramótin, að segja nokk- ur varnaðarorð um það, sem þessum skug.ga veldur, þ. e. verðbólguná, sem á síðustu mánuðum hefur verið ört vax andi og virðist stefna í hreint óefni, ef ekki verður spyrnt við fótum, svo ekki sé kom- ist fastara að orði. Einn þeirra sérfræðinga, sem um málið hefur fjallað fyrir fyrrv. rík- isstjórn, hefur komizt þannig: að orði um framtíðarútlitið, ef ekki verður að gert. — Hann segir: __, „Ég hefi reynt að gera mér þess nokkra grein, hver kaupgjalds- og verðlagsþró- unin myndi að líkindum verða á árinu 1959, svo fram arlega sem víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags héldu áfram og ekkí yrði dregið úr ofþenslu útlána. Áætlanir um þetta efni eru að sjálfsögðu óvissar, en mér virðist þó sennilegt, að fram færpluvísitalan myndi á tímabilinu 1. nóvember 1958 ti! 1. nóvember 1959 haikka ur 219 í 270 stig, eða um 23%, og kaupgreiðsluvísi- íalan úr 202 í 253 stig, eða um 25%. Þessi öra hækkun kaupgjalds og verðlags nivndi ekki stöðvasí af sjálfu sér þegar kæmi fram á ário 1960, né úr henni draga. Þvert á mófi cru állar líkur til þess, aÖ hraðinn færi vax ándi. Þetta er óhjálcvæmileg afleiðiúg þeirra miklu kaup- hækkaoa, sem nú eru orðn- ar, og þess vísitölukerfis, sem við nú búum við. Þetta þýðir, að í sfað verðbólgu- aukningar um 10% á ári, eins og verio hefur að með- altali síðan 1946, myndi v e r ðb ó 1 g uauk n i rig n æ sí u ára verða a. m. k. 20—30% á ári, og líklega énn örari.“ Hvaö' þessi þróun þýðir, má kannske skýra bezt með lítilli sögu, sem ég lieyrði fvrir stuttu. VANTRU A GJALDMIÐLINUM Ungur maður, einhleypur í góðri stöðu gat lagt fyrir nokkuð af tekjum sínum og gerði það. Hann hugsaði þá fjármuní til húsbyggingar. Þegar hækkunarskriðan kom 1. des. s. 1. þóttist þessi ungi maður sjá að með sama á- framhaldi mundu peningar sínir verða verðlausir. Hann tók því peningana út úr banka, þar sem hann geymdi þá, fór rakleitt í næstu búð og keypti sér radíógrammó- fón, og taldi sig þar með' liafa bjargað því, sem bjargað varð. og er það kannske af- sakanlegt, eins og á stóð, en hvorki var þetta heppiteg ráð- stöfun fyrir hann sjálfan né fyrir þjóðarbúið, ef allt hefði vel’ið með felldu og sjálfsagt n n e s o r n i n u 'k Áf tilefni áramót- anna. ★ Batnandi ástand. ★ Lögreglan og slysa- varðstofan. Vitinu gefið frí um sinn. AÐ LÍKINÖUM er það rétt, sem !ögreg:Ian segir, að friðsam- ara hafi verið hér í Reykjavík á gamlárskvöld en hin síðustu ár. Þetfa hefur lögregdan sagit lengi undanfarið, svo að líkindum fer þetta batnandi ár frá ári. Gott er þaö, því að ég man þá tíð hér í Reykjavík, að ótryggt var að vera á ferð í miðbænum á gaml- árskvöld fyrir óðum skríl, sem óð þar um og framdi spjöll. EN ÞEGAR ÉG ÓK eftir Snorrabrautinni fyrir hádegi síðasta dag ársins, gerði ég ráð fyrir, að subbulegt mundi verða um kvöldið. Snemma um morg- uninn var biðröðin oroin svo löng við Austurriki, að hún náði alla leið að Skátaheimilinu, og varð fólk, sem ætlaði í kjötverzl unina á horninu, að skjóta sér á ská gegnum. röðina til þess að komast að dyrunum. Rétt fyrir hádegið var biðröðin enn jafn- löng. Mér var sagt, að slíkar hefðu biðraðirnar einnig verið á Skúlagötu. ÉG ÓK EINNIG framhjá skrifstofu bæjargjaldkera, en þar beið ekki einn einasti mað- ur. Hvatningar borgarstjóra til fólks um að borga útsvör sín fyrir árajnót höfðu engan árang- ur borið, en hins vegar hafði áfengisverzlunin ekki birt eina einustu auglýsingu og ekki hvatt fólk til kaupa. Slíkur er máttur auglýsinganna! — Ég fór að hugsa um það, livað fólk mundi segja, ef tilkynnt hefði verið eru mörg dæný þessu lík cg viðbúið er að svona fari í. fleiri tilfellum, ef ekki verð- ur að gert. Sparifjárauknin.; stöðvast, og síðan verða inn- eignir teknar út. Lánamögn- leikar banka og sparisjóða 1*1 atvinnuvegarina minnka Pg stöðvun þeirra, með tilheyi- andi atvinnulevsi er þá á næsta leiti. RÁÐ TIL ÚRBÓTA í veg fyrir þetta verður aö koma, og ég írúi því ekki. fyrr en ég tek á, að íslenzlva þjóðin skilji ekki þetta. Það sem gera þarf er i höfuðatriðum talið eftirfar- andi: 1. Það þarf að sföðva hæfek- un á vöruverði, eins eg t mögulegt er. 2. Það þarf að miða árlegar kauphæKkanír við raum- verulega aukningu þjóð- arteknanna. AÍIar heilel- arhækkanir launþega m- fram þeíta mark, eru ©~ raunhæfar og \’erða á einn b.átt eða annan tekia- ar af launþegunuin afur, í sköttum eða hækkivSir vöritvérði. 3. Það þarLað tryggja verS- giídi peningaima, svo menn þori að geyma þá, og þurfi ekki að veira hræddir um að þei-r missi gildi siíí. 4. Það þarf að... miða fjár- festingarstarfseniina í Iandihu og útiánastarí- semi bankanna við JiaÖ sem frairiiéiSsla lands- niamia leyfir og sparifjár myndunina á hverju.ii ííma. 5. Það þarf að koma upp —• sem fyrst — gjalcleyriis- v arasjóöi, sem hægt er £'i) grípa til þegar á þarf siö halda. Engin. þjóö, me'S snefil af vironígu fyríir sjálfri sér, getur staðiö uppi með tvær hþndtar íómar — og mirtna eu það — í hinu mesta g«S- æri, hafandi ékkert uipp á að hlaupa ef harðnar í ári. Til þess að ná þessum ár- angri þarf sterka og sam- herita ríkisstjóvn með öflug- um meirihluta að baki bæði Framhald á 10. síðu. rétt fyrir áramót, að allir þeir, sem ætluðu að kaupa áfengi, skyldu greiða hundrað krónur í sjóð til þess að. greiða niður mjólkurverð í janúar. EN ÞÖ Áö lögreglan seg; að allt hafi farið yef fram, og ég hafi ekki orðið var við anna'ö- þá munu áhrifin frá biðröðun- um við dyr vínverzlananna haía sagt til sín. Það var nóg að gera í slysavarðstofunni. Þangað komu nefbrotnir menn, mena með sundurflett andlit, glóðsr- augu, þverskurð yfir enni, liálíír og fullir, sumir dauðadxukKn.ir og hálfdauðir. Sumir kaldir og skítugir með freðýsuaugum, eSa óðir og viti sínu fjær, jafnvel sjálfsmorðskandídatar, sem varö að pumx>a upp úr svefntöflura og annarri ólyfjan. ALLT EFTiR frjálsu vali. Vit- ið er svo mikíð, að það verður að gefa því frí í einn sólarhrlng. Erfiðið svo mikið allt árið fyr.ir hugsunina, að nauðsynlegt er aö hrinda sjálfum sér inn i al- gleymi um stund. Menn fagna nýju ári með ákaflega misjöfn- um hætti. Allt eftir andlegum efnum og ástæðum hvers og eins! í ALV-ÖR-U TAI.AÖ: Ég held að' áfengi sé einhver hin mesta Framhald á 10. síðu. 3. jan. 1959 — Alþýði-ublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.