Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1959, Blaðsíða 11
Flugvétarnars Loftleiffir h.f.: Hekla er væníanleg kl. 7 f.h. frá New York. Heldur áleiðis til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamtaorgar kl. 8,30 Saga er væntanleg kl. 18.30 frá K.höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 20. SkÍpÍBIE Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er væntanleg til Rvk síðd. í dag frá Vestfjörðum og fer vænt- anlega aftur í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðu breið fer frá Rvk kl. 17 í dag austur um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldtareið fer frá Rvk kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvk. Skaftfeiilngur fer frá Rvk í kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gdynia áleiðis til Rvk. Arnarfell fer í dag frá Ábo til Helsingíors. Jökulfell fór 26. f.m. frá New York á- leiðis til Rvk. Dísarfell fer í dag frá Iiornarfirði til Reyð- aríjarðar. Litlafell er í oliu- flutningum í Faxaflóa. Helga fell er i Antwornen, fer þaðan til Caen, Houston og New Or- leans. cj.uíí. atti að fara í gær frá Batum áleiðis til Rvk. Finnlith er væntanlegt til Þórshafnar 4. janúar. MESSUB: Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. — Engin síðdegismessa. Hallg'rímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Iláteigssókn: Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. FríkirkjanrMessað kl. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 2. — Barnamessur byrja n. k. sunnudag. Séra Jón Thorar- ensen. FERÐ AMANN AGENGIÐ: l sterlingspund .. kr. 91.86 1 USA-doilar .... - 32.80 1 Kanada-dollar . . - 34.09 100 danskar kr. .. - 474.96 100 norskar kr. .. 459.29 100 sænskar kr. . . - 634.16 100 finnsk mörk . . - 10.25 1000 frans. frankar - 78.11 100 belg. frankar - 66.13 100 svissn. frankar - 755.76 100 tékkn. kr - 455.61 100 V.-þýzk mörk - 786.51 1000 lírur - 52.30 100 gylíini “ 866.51 Sölugengi 1 Serlingspund kr 45,70 1 Bandar.doílar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar ltr. 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,99 100 svissn. fr. — 376,09 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini' — 431,10 Hann þagnaði við og virti. hana fyrir sér. , 'i — Það er meira a'ð segja ógerlegt að kynnast mannin- um, þótt maður umgangist hann náið um langt skeið, mælti hann enn. Maður getur ekki einu sinni kynnst sjálf- um sér. Hvað þá . . . — Þetta er ekki satt. Það er unnt að sjá . . . — Þetta er hverju orði sannara, og það muntu sjálf eiga eftir að komast að raun um, Jane. Einhvern tíma, þegar þig uggir sízt, áttu eft- ir að gera eitthvað það, sem þú mundir aldrei hafa trúað á sjálfa þig. Og enda þótt þér sé það mætavel ljóst, að það varst þú, sem gerðir það, mun það taka þig langan tíma að átta þig á því. Hún hristi höíuðið og reyndi að skilja kjarnann frá hisminu. En það varst ekki þú, mælti hún fagnandi. Hún hafði aldrei áður litið þig aug um. —- Nei, það var ekki ég, nrælti hann með kynlegri á- herzlu, sem hún veitti ekki athygli. En það er samt sem áður engin sönnun þess, að ekkert sé athyglisvert við 'mig. — Það má vel vera, svaraði hún, en þetta var hið eina, sem ég þurfti að vita vissu mína um. Hún leit þangað, sem, þjónninn var farinn að bunka stólunum,' Ég geri ráð fyrir, að þeir vilji fara að losna við okkur hérna, Ric- hard, sagði hún. — Þá höldum við á brott, svaraði hann, kveikti sér í vindliiigi og reis á fætur. Þau gengu síðan hlið við hlið eftir strandgötunni, og það var ekki fvrr eri hann hafði reykt vindlinginn, að þau tóku aft- ur til máls. Það var hún sem loks rauf þögnina. — Hvers vegna hljópstu á brott frá mér, spurði hún. — Þú vildir flýja sjálf, en hafðir ekki kjark til þess. Svo ég tók af þér ómakið. Þau gengu svo náið hvort öðru, að mjöðm hennar snart læri hans. Henni varð litið upp í stjörnubjart himinhvolf ið. Á morgun, sagði hún, mun- um við eiga hamingjuríkari dag, en nokkrar tvær mann- verur aðrar. — Jafnvel þótt rigni, varð honum að orði. Hún hló. Henni var svo létt í skapi nú, að hún hefði getað hlegið að hverju sem var. Nú þekkti hún Richard loks aftur fyrir sama mann. Þau gengu niður í flæðarmálið, þar sem ljtlir róðrarbátar lágu á hlið- inni, eins og hjörð hljóðra dýra hefði labbað sig niður að sjónum og fallið þar í svefn. Þau lögðust hlið við hlig niður í mjúkan, svalan sandinn og höfuð hennar hvíldi á armi hans. Hún horfði upp í stjörnuhvolfið, sneri höfoinu lítið eitt á hlið, svo hún gæti greint andlit hap5,, þegar þau tóku til máls, voru raddir þeirra svo lágar og værar, að þær samhljóm- veru, og í fyrsta skipti nutu þau saman. hinnar svim- kenndu sælu andartaksins. Svo hnikaði hann sér dálítið til unz hann hvíldi höfuðið í handarkrika hennar. Þannig' lágu þau bæði þögul og fingur hennar léku forvitnislega í hári hans, og ekkert rauf þögn ina, nema niður lognöldunn- ar. Hún vissi ekki hvort þau myndu njótast innan skamms, en bað þess í huga sér. Bað þess að mega njóta hins svíð- andi sársauka við lágværan ölduniðinn í stjörnuskini á mjúkum, svölum sandinum. Njóta hans aftur og aftur. — Jane, hvíslaði hann. Gerir þú þér Ijóst hvert okk- ur rekur? CAESAR SBVgSTH sterkari en girnd hennar, því ef girnd hennar hefði verið eitthvað svipuð, mundi hún hafa gengið á vald hverjum karlmanni, sem hafa vildi. Engu að síður þráði hún hann einnig líkamlega, óskaði þess af hverri taug, að hann mætti vekja með henni óbærilegan sársauka ... hvað eftir ann- að... Hann hafði varað hana við; hann hafði meira að segja gert tilraun til að flýja hana, reynt að hrekja hana frá sér; engu að síður titraði hún nú öll af hrifningu og eftirvænt- ingu, þegar hún kreisti fingur hans ígreip sinni. — Ertu kvíðin? spurði hann hvísllágt. — Já, svaraði hún. Ég kvíði 2S BYL uðu niði inn. öldunnar vi 5 sand- ■— Eg hugsa til : crgun- dagsins, hvíslaði har. ’, — Ég hugsa hins vegar að- eins um líðandi stunú, svar- aði hún. Um leið greip hún aftur fyrir hnakka Iionum, og togaði hann að sér v \z hún fann líkama hans hvíla að; sér; hún þrýsti sér á móti og óskaði þess að mega finna til einhvers sársauka. í fyrsta skipti kysstust þau, í raun og — Já, svaraði hún eftir stundarþögn. Og ég vil það, því ég ann þér. Hún fann hönd hans hvíla þungt á barmi sér, fann fing- ur hans seilast til brjóstanna undirt peysunni. — Ég spurði þig í alvöru. — Ég veit það. En mig skipt ir það engu máli. Aðeins það, að þú haldir áfram að sýna mér ástaratlot, skiptir mig máli. Það var það, sem ég þráði heitast, þegar við lág- um saman uppi í grasbrekk- unni, en þá hljópst þú á hrott. Að þessu sinni sleppurðu ekki. — Ef svo fer, að þú unnir mér af einlægni, á ég eftir að særa þig djúpt, sagði hann, og brá allt í einu fyrir beizkju í röddinni. .— Þér er það þa ekki nema velkomið. Hún brá fingrunum að vör- um hans. Hvað er það, sem veldur þér slíkum heilabrot- um? spurðf hún. — Mánudagurinn, svaraði hann. — Vegna þess, að ég fer þá héðan . . . — Já, vitanlega . . . — En það er ekki eins og það dragi til heimsslita þann dag, mælti hún. Við eigum eftir að hittast aftur. — Nei . . . Hún sneri sér að honum. Þrýsti líkama sínum eins fast að honum og hún gat. Hann svaraði tuldurlágt: — Það er ekki víst að þú hafir neina löngun til þess, þegar þar að kemur. — Hvernig veiztu það, spurði hún. —- Ég veit það, svaraði hann og brá fyrir grimmúðleg uni dráttum um munn hon- ' um. Hann þagði við og starði enn í andlit- henni, og allt í einu varð henni það ljóst, að hún lá þarna í sandinum hjá manni, sem var henni ekki síður með öllu framandi, en sá aðvífandi náungi, sem reynt hafði að lokka Sylvíu til lags við sig kvöldið áður. Hún gerði sér líka Ijóst, að hún var algerléga á va.ldi hans. Auk þess, sem henni var ekki nokkur leið að veita honum mótspyrnu, nema hún sigraðist fyrst á sinni eigin þrá. Þrá, sem var mánudeginum eins og þú. — Ertu eklci hrædd ... við mig.. . — Nei, alls ekki við þig . .. En hún sleppti ekki hönd hans; kreisti fingur hans svo fast, að hana sjálfa sárkenndi til. Svo hvíslaði hún og beit á jaxlinn: Þetta má ekki allt- af fara svona. Þú mátt ekki alltaf hrfnda mér frá þér, ým- ist beinlínis eða með aðvör- unum og fortölum. Ég þrái þig, þarfnast þín sárlega af líkama og sál... Svo sleppti hún hönd hans og reis á faet- ur. Hann reis og á fætur; stóð og starði a hana, hávaxinn, holdskarpur karlmaður, sem virtist þó helzt skuggi einn þarna í húminu. Hun hélt af stað, og hann horfði þögull á eftir henni. — Kemurðu ekki, Richard? spurði hún og rétti höndina í áttina til hans. Bára féll á sandinn, og það var sem hún leysti hann úr fjötrum með niði sínum. Hann hélt af stað, unz hann gat tek- ið í útrétta hönd stúlkunnar, — og þegar hann tók í hana þótti honum sem báran hefði skolað honum á land, og nú fálmaði hann fyrir sér í blindni, og reyndi að komast að raun um að hvaða srönd hann hefði skolast. TIUNDI KAFLI. Það var sunnudagsmorgun. Nokkrir sjómenn stóðu niður við sjó og rýndu í þokuna. Úti á spegilgráum haffleíin- um var ekkert að sjá, og þó störðu þeir þangað án afláts. rétt eins og þegar menn síara á eldsvoða eins og þeir hafi ekki hugmynd um hvað á gangi. Það yrði heitt í dag, sagði einn þeirra, allt of heitt. En þar með væri líka þessum hitum lokið í bili, sagði hann. Og í herbergjum gistihús- anna var fólk yfirleitt seint á ferli. Lá í i'ekkju, því það var sunnudagur, og einhvern- veginn var það þannig, að flestir tóku með sér heima- venjurnar í sumarleyfið. Frú Carter sat upp við dogg og augu hennar ljómuðu, eins og ævinlega þegar hún vaknaði á morgnana. Draumar henn- ar voru nefnilega oftast æsi- legir og þrungnir trvllingi; hún hafði eitt sinn gert rit- stjóra dulfræðitímaritsins „Á landamærum“ að trúnaðar- rnanni sínum, og sagt honum nokkra drauma sína, en hann lýsti yfir því, að hún væri sprenghlaðin svo sterku ást- areðli, að ekki gæfi eftir sjálfri Kleópötru á sínurn tíma. Fyrii’ þessa yfirlýsingu hafði honum áskotnast enn . einn áskrifandi að hinu kunna tímariti sínu, sem fræddi menn um alla skspaða og þó einkum óskapaða hluti miili himins og jarðar, og gaf rit- stjóranum góðan arð. Iierra Carter haföi hins vegar ekki minnstu hugmynd um þetta atburðaríka draumlíf konu. sinnar, og lét sig mun meiral skipta það, sem gerðist hérnaí, megin landamæranna, það j var ævinlega hans rekkjú-' verk á sunnudagsmorgnana, að lesa allar helztu blaða- fréttirnar, og þorði venjúiega enginn að yrða á hann fýrr en því var lokið. Mary, dóitir þeirra, eyddi mestum hluta morgunsins frammi fyrir speglinum, við snyrtiboroið,' athúgaði andlit sitt frá öllum hliðum og sjónarhormim, strauk sig hátt og lágt með . velþóknun, og undraðist stór- lega hvernig vera mætti, að slík þokkadís ætti ættir að rekja til þeirra, formleysingj- anna, sem lréldu sig milli rekkjuvoðanna. En nú var þessi venjulega fjölskyldumynd skyndilega eyðilögð fyrir það, að Mary tók að hugsa upphátt. Það er eitthvað einkennilegt með þau, þarna uppi á loftinu, sagði hún. \ m > margfalt — Nii komum við á • staðimi, þar sem ég braut síðasta sleðann minn í mask. Alþýðublaðið 3. jan. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.