Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAI 1990 19 og sementi og rörin þess í stað keypt af innlendum aðila, en til þess þurfti hann að fjárfesta i sér- stökum mótum ca. 10 mkr. I ræðu um þetta mál, sem ég flutti í borgarstjórn, gat ég þess að hér væri um grundvallaratriði að ræða, því eftir því sem ákvörð- un um innlenda verksmiðju dræg- ist á langinn yrðu líkurnar á áframhaldandi innflutningi meiri. Ég gat þess í ræðu minni að við hefðum átt að skoða allar leiðir, sem hefðu getað leitt til þess að við hefðum getað fengið þetta verk inn í landið. Ég tek þetta dæmi til þess að sýna að atkvæði greitt Nýjum vettvangi þýðir ekki bara það að holræsalögnum verði flýtt heldur einnig að okkur er best treystandi til þess að meta hvernig treysta eigi atvinnulíf okk- ar og auka sparnað á dýrum gjald- eyri. Kosningarnar snúast líka um það. Höfundur er borgarfulltrúi Alýðuflokks og skipar 3. sætið á framboðslista Nýs vettvangs. ■ ÆTTARMÓT hefur verið ákveðið á morgun, sunnudaginn 13. maí, í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu hjónanna Ólafs Sveins Sveinssonar og Margrétar Steinsdóttur frá Syðra Velli í Flóa. Margrét hefði orðið 100 ára þann 17. maí, en Ólafur þann 15. janúar 1989. Ættarmótið, sem haldið verður á Hótel Örk í Hvera- gerði, hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 20. ■ ÍSLANDSDEILD Norræna sumarháskólans, heldur aðalfund sinn þann 14. maí 1990. Fundur- inn, sem hefst kl. 17 verður haldinn í kjallara Norræna hússins. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Orla Vigsö, kennari við Arósarháskóla, tala um Pragmatik og túlkunarfræði. Á fundinum, sem er opinn öllum áhugamönnum um starfsemi Norræna sumarháskólans og norrænt samstarf, verður m.a. rætt um væntanlega ráðstefnu há- skólans í Viborg í Danmörku í sumar og að sjálfsögðu einnig al- mennt um starfið. ■ TJARNARSKÓLI er nú fimm ára og sunnudaginn 13. maí verður opið hús í skólanum kl. 14—17. Haldið verður upp á afmælið og sumarkomuna í gamla húsinu við Tjarnarbakkann, Lækjargötu 14b. ■ HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG íslands heldur aðalfund mánudag- inn 14. maí í húsi félagsins, Laufás- vegi 2. Fundurinn hefst kl. 20 og er efni fundarins venjuleg aðalfund- arstörf og önnur mál. Kaffiveitingar verða að loknum fundi og eru fé- lagsmenn hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Félagið hefur efnt til vorferðalags undanfarin ár en 25. maí er fyrirhuguð ferð til Skagafjarðar þar sem gist verður á Löngumýri. Ýmsir markverðir staðir og söfn verða skoðuð í ferð- inni. Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi 18. maí í versluninni íslenskur heimilisiðnaður. Auglýsing um áburoarverð 1990 Efnainnihald Tegund N P205 K20 Ca S Verft í maf/júní Verftf júlf Verft f ágúst Verft f sept. Kjarni 33 0 o 2 0 19.640,- 19.880,- 20.120,- 20.360,- Magni 1 26 0 0 9 0 16.360,- 16.560,- 16.760,- 16.960,- Magni 2 20 0 0 15' 0 •13.520,- 13.680,- 13.840,- 14.020,- Móði 1 26 14 0 2 0 22.360,- 22.620,- 22.900,- 23.180,- Móði 2 23 23 0 1 0 23.960,- 24.240,- 24.540,- 24.840,- Áburðarkalk 5 0 0 30 0 6.460,- 6.540,- 6.620,- 6.700,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 28.420,- 28.760,- 29.100,- 29.460,- Græðir 1A 12 19 19 0 6 24.700,- 25.000,- 25.300,- 25.600,- Græðir 1 14 18 18 0 6 25.180,- 25.480,- 25.780,- 26.100,- Græðir 3 20 14 14 0 0 22.300,- 22.560,- 22.840,- 23.120,- Græðir 5 15 15 15 1 2 21.500,- 21.760,- 22.020,- 22.280,- Græðir 6 20 10 10 4 2 20.920,- 21.180,- 21.420,- 21.680,- Græðir 7 20 12 8 4 2 21.180,- 21.440,- 21.700,- 21.960,- Græðir 8 18 9 14 4 2 20.420,- 20.660,- 20.920,- 21.160,- Græðir 9 24 9 8 1.5 2 22.080,- 22.340,- 22.620,- 22.880,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 17.280,- 17.480,- 17.700,- 17.900,- Kalíklóríð 0 0 60 0 0 15.200,- 15.380,- 15.560,- 15.760,- Kalísúlfat o 0 50 0 0 23.660,- 23.940,- 24.240,- 24.520,- Á ofangreint verð bætist virðisauka- skattur 24,5%. Greiðslukjör: a) Staðgreiðsla með 2% staðgreiðslu- afslætti. b) Kaupandi greiðir áburð- inn með fjórum (4) jöfnum greiðslum sem hefjast í maí en lýkur í ágúst. Gjalddagi af- borgana er 25. hvers mánaðar. Gerður skal viðskiptasamn- ingur um lánsviðskipti. Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðarlánavextir sem auglýstir eru hjá Landsbanka Islands. Vextir greiðast á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram trygg- ingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti. Gufunesi 8. maí 1990 Pl ABURÐARVERKSMIEUA RIKISINS ÍÞRÓTTASKÓLI VALS Hálfsmánaðar íþróttanámskeið fyrir 6-13 ára börn. Innritun er í Valsheimilinu. Verð með hádegismat: Upplýsingasímar: 12187 og 623730 ^ ö Qnn co O 1990

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.