Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990 25 Mikil útbreiösla DANFOSS ofnhitastilla á (slandi sýnir aö þeir eru í senn nákvæmir og öruggir. Æ f leiri gera nú sömu kröfur til baðblöndun- artækja og velja hitastilltan búnaö frá DANFOSS. Með DANFOSS næst kjörhiti á heimilinu Þú stillir þægiiegasta hitann í hverju herbergi og DANFOSS varðveitir hann ná- kvæmlega, hvemig sem viðrar. Og i baðinu ertu alltaf viss um réttan vatnshita. Það er ekki síst öryggi fyrir þá eldri. £m * A-Þjóðveijar: Sameinað Þýskaland verði í Atlantshafsbandalaginu Berlín, París. Reuter. Utanríkisráðherra Austur- Þýskalands, Markus Meckel, sagðist í gær hafa fullan skiln- ing á þeirri tillögu hins sovéska starfebróður síns, Edúards She- vardnadze, að fresta ákvörðun um aðild sameinaðs Þýsklaands að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Ljóst væri að Sovét- menn óttuðust að ekki tækist að tryggja öryggishagsmuni þeirra áður en sameining þýsku ríkjanna yrði staðreynd. „En ég tel mikilvægt fyrir A-Þýskaland að við samþykkjum ekki þessa hugmynd. Við ættum að fylgja því fast eftir að gengið verði strax frá öllum hliðum samein- ingarinnar ... til að binda enda á sérréttindi bandamanna," sagði Meckel. Utanríkisráðherrann varaði NATO við því að breyta áherslum sínum varðandi kjarnorkuvarnir, með því að auka árásarmátt kjamavopna í flugvélum á kostnað þeirra vopna sem eru á jörðu niðri. „Þessi stefna hentar að okkar áliti ekki til að tryggja frið í Evrópu," sagði utanríkisráðherrann sem kemur úr flokki jafnaðarmanna. Aðstoðarráðherra varnarmála og afvopnunar í A-Þýskalandi, kristilegi demókratinn Bertram Wiezcorek, sagði á blaðamanna- fundi í París að A-Þjóðverjar myndu smám saman draga úr þátttöku sinni í starfí Varsjár- bandalagsins. Stjórnir beggja þýsku ríkjanna vilja að sameinað Þýskaland verði í NATO. Wiezco- rek sagði að taka yrði tillit til Sovétmanna og herlið á vegum NATO mætti ekki hafa bækistöðv- ar á landsvæði A-Þýskalands. Ráðherrann er staddur í París vegna fundar þingmannasamtaka NATO en átta áheyrnarfulltrúar frá austur-þýska þinginu taka þátt í þingmannafundinum í fyrsta sinn. Jóhann Einvarðsson er varafor- seti íslensku sendinefndarinnar hjá þingmannasamtökunun en form- aðurinn, Guðmundur H. Garðars- son, átti ekki heimangengt. Aðrir í nefndinni eru Salóme Þorkels- dóttir, Karl Steinar Guðnason, Ingi Björn Albertsson og Ásgeir Hann- es Eiríksson. í samtali við Morgun- blaðið sagði Jóhann að fjórir austur-þýsku þingmannanna hefðu tekið þátt í fundum stjórn- málanefndarinnar, sem Jóhann starfar í. Jóhann sagði að formað- Ráðherrann, Richard Sacher, sagði að leyniþjónustumennirnir tékkensku yrðu sóttir til saka reyndust þeir vera á mála hjá KGB. Yrði þá ekki horft til þess hvaða áhrif málið gæti haft á sam- skipti Tékkóslóvakíu og Sovétríkj- anna. „Við viljum að öllum sé full- komnlega ljóst að það varðar við lög að eiga samstarf við útsendara KGB eða aðra erlenda leyniþjón- ustumenn. Tékkneska öi-yggilögreglan, StB, var leyst upp er valdaeinokun kommúnista léið undir lok í landinu og var þá komið á fót nýrri leyniþjónustu, sem ætlað er að standa vörð um stjórnarskrá Tékkóslóvakíu. í máli Sachers kom fram að gamlir liðsmenn StB hefðu sagt til fyrrum félaga sinna í KGB. Ráðherrann minnti á að forsetar Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna, ur nefndarinnar hefði á undanf- ömum árum nokkrum sinnum boð- ið fulltrúum frá A-Evrópu að ávarpa nefndarfundi. 1988 hefði það verið þáverandi aðstoðarut- anríkisráðherra Ungveijalands, Gyula Horn, og fjórir sovéskir full- trúar hefðu verið viðstaddir fund í Brussel í vetur. í gær ávarpaði utanríkisráðherra bráðabirgða- stjómar Rúmeníu, Sergiu Celac, nefndarfundinn. þeir Míkhaíl Gorbatsjov og Vaclav Havel, hefðu undirritað yfirlýsingu í febrúarmánuði þar sem bæði ríkin hefðu skuldbundið sig til að virða fullveldi hvors annars. Hermt er að færri KGB-menn starfi nú í sendiráði Sovétríkjanna í Prag en lýræðissinnar í Tékkósló- vakíu óttast að Sovétmenn hyggist áfram halda uppi umfangsmikilli njósnastarfsemi í landinu þótt pólitísk og hemaðarleg áhrif þeirra hafi dvínað eftir hrun kommúnismans í Austur-Evrópu. KGB-manna leit- að í Tékkóslóvakíu Prag. The Daily Telegraph. GRUNSEMDIR eru um að hluti starfsmanna hinnar nýju leyniþjón- ustu tékknesku ríkisstjórnarinnar séu njósnarar á vegum sovésku öryggislögreglunnar, KGB. Innanríkisráðherra Tékkóslóvakíu skýrði frá þessu á fimmtudag og bætti við að 35 tékkneskum leyni- þjónustumönnum hefði verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins ter fram. Reuter Maxwell gefur út evrópskt vikublað Nýtt vikublað í eigu breska blaðakóngsins Roberts Maxwells var gef- ið út í fyrsta sinn í gær. Það heitir The European (Evrópubúinn) og er fyrsta blaðið, sem stofnað er sérstaklega til dreifingar um alla Evrópu. Blaðið kemur út á hveijum föstudegi og í því verður einkum lögð áhersla á fréttir er varða sameinaða Evrópu. Merki blaðsins er friðardúfa með samanbrotið blað í gogginum. „Álfan Evrópa gegnir senn forystuhlutverki í heiminum og við viljum taka þátt i þeirri þró- un,“ segir blaðakóngurinn. Ritstjóri blaðsins er Ian Watson, fyrrum aðstoðarritstjóri The Sunday Telegraph, og hefur hann ráðið blaða- menn í öllum helstu borgum álfunnar. DANFOSS SKAPAR VELLÍÐAN Á HEIMILINU! Aukin vellíðan, tœgri orkukostnaður. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ‘ . / • / LADA SAMARA: BÍlðSfHIHS S AKSiHlSl I / Þessi einstako útfærsla á ■ • I SAMARA er aö líta dagsins Ijós og veröur til - \ sýnis íIþróttahúsinu á ■ Akranesi um helgina, . X laugardag frá kl. 10-18 -----og sunnudag frá kl. > .. I 13-17. . \ — • VeriA velkomin. * s • I • * Tökum gamla bílinn upp í nýjan \ og semjum um eftirstöðvar. ' \ ■ \' \ \ • / Verúlisti LM Staðor. verð 1300 SAFÍR 4ro g ..371.269,- 1500 STATI0N 4rog ....429.763,- 1500 STATI0N 1UX 5 g.... ...467.045,- 1600 lUX 5 g ....454.992,- 1300 SAMARA 4 g., 3 d... ....449.277,- 1300 SAMARA 4 g., 5 d... ....492.349,- ‘1500 SAMARA 5 g., 3 d. ....495.886,- •1500 SAMARA 5 g„ 5 d. ....523.682,- 1600 SP0RT 4 g 678.796, 1600 SP0RT 5 g ....723.289,- •„Metollic" litir kr. 11.000,- Ofangreint verð er miðoð við að bifreiðarnar séu ryðvorðar og tilbún- or til skróningor. FREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. írmílal3- 1ÚS Reyltíirílt - SU 3I23H ■ SS12B0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.