Alþýðublaðið - 09.01.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Page 1
Myndin var tekin við ver- | búðirnar í Keykjavík í | gær og sem sjá má eru $ menn að búast til róðra, ]! enda þótt ósamið sé enn. | Er heldur ekki vonlaust, <; að samningar náist án j! verkfalls og engin stöðv- <| un verður fyrr en eftir I viku. (Ljósm. Oddur Ól.) f SÖGNIN uml snjómanninn svokallaða í Himalaj’afjöllum er orðin æfagömul. Nú er gátan ef tq vill leyst. Séi'a Franz Eich- inger, þýzkur trúboði, sem dvalizt hefur í 13 ár í Tíbet, sneri heim fyrir skemmstu og hafði þá sögu að segja, að víst væru til ó- sviknir „snjómenn“. Hér er um að ræða síðhærða, innfædda munka, sem ganga naktir í hinum snævi þöktu f jöllum og eru ónænfir fyrir kulda. Eichinger hafði með- ferðis myndir af þeim, og birtist ein feér. 40. árg. — Föstudagur 9. jan. 1959 — 6. tbl. í verslöðvum TÍU bátar reru frá Keflavík í gær og var afli þeirra 5—10 tonn á bát. Fleiri bátar eru nú óðum að búasí á veiðar og búizt ,er við að um 15 bátar rói í dag. Frá Aki’anesi reru 6 bátar og var afli þeirra 7—9 tonn. Um helmingur afláns var ýsa. MtMmMuummuuHumi Jaffnaðarnpðurinn Peler Mohr Dam verður líklega lög- maður Færeyja. ÞORSHÖFN, 8. jan. NTB. Samningaviðræður um hina nýju landsstjórn Færeyja virtust í kvöld hafa borið árangur, eftir að hafa staðið í heilan mánuð. Það eru jafnað armenn, er munu mynda hina nýju landsstjórn á- samt Sambandsflokknum og Sjálfstýrisflokknum. Samtals mun þessi stjórn hafa stuðning 17 af 30 þingmönnum lögþingsins. Búizt er við, að lands- stjórnin verði endanlega skipuð á morgun, föstu- dag. Jafnaðarmaðurinn Peter Mohr Dam verður sennilega lögmaður lands stjórnarinnar. ItMUUUMMWMWHMWHMtt Þolu-bardagi JERÚSALEM, 8 jan. (NTB- REUTER). ísralskar þotur af frönsku gerðinni Mystere og fjórar egypzkar af rússnesku gerðinni MIG háðu í dag bar- daga yfir Negev, ekld langt frá landamærum ísraels og Egypta lands, sagði talsmaður ísraels- hers í dag. Egypzku þoturnar sáust yfir suðurhluta Israels um hádegisbil, og er þær síðar flugu yfir Beersheba, höfuð- borg N^gjev, voru ísraelskar flugvélar sendar á loft í veg fyrir þær. Tvær egypzku vél- anna sneru strax við, en liinar tvær voru hraktar á flótta eft- ir stutta viðtireign. Bíað jafnaðarm Harður leiðari VALLETA, 8. jan. (REUT- ER.) Blaðið Davvn, aðalmál- gagn jafnaðarmanna á Möltu, kemur ekki út næstu tvo mán- uði frá morgundeginum fyrir að hafa „móðgað, rægt og vald- ið hatri og fyrirlitningu á“ landsstjóranum á Möltu, Sir Robert Laycock. Æðri dómstóll j staðfesti í dag dóm undirréttar j frá í október gegn flokksblaði i Dom Mintoff, fyrrverandi for- J sætisráðherra. Þá staðfesti rétt- urinn fjögurra daga fangelsis- ! dóm yfir ritstjóra Dawn, og var hann þegar settur inn. Ritstjór- inn var enn fremur dærndur í 25 punda sekt og prentari þess í 5 punda sekt. Ákærurnar gegn ritstjóran- um og prentaranum stöfuðu af ritstjórnargrein í biaðinu í septemiber sl., þar sem sagði, að Laycock væri ekki lengur fulltrúi dr'ottningarinnar, að hann hefði gefið skipun um að berja verkamenn með barefl- um, að hann væri „algjör ein- ræðisherra og þr.ælasali“, cg að hsnn hefði tekið við stjórn fólks ins gagnstætt vilja þess með hálp barefla, byssustingja, tára- gass og fangeisa. í opinskáustu ritstjórnar- grein, sem birzt hefur síðan Bretar námu stjórnarskrá Möltu úr gildi í vikunni. sag'.ði blað almenna verkalýðsfélags- ins í dag: „Við heitum einlægri aðstoð við þá verkamenn, sem brjóta hlekki þrælkunar og enskrar heims'veldis-harðstj órn ar.“ Enn fremur sagði bíaðið: „í þessari baráttu eru menn annaðhv.ort Möltubúar eða svik anna bannað- í verkalýðsbíaði. arar við föðurlandið. .. . Þeir, sem vilja bera kápuna á báðum öxlum, verðs að borga fyrir hegðun sína síðiar.“ Samningar um fiskv'erð og kjör bátasjómanna voru sajn- þykktir í Ólafsvík í fyrrakvöld með einhverjum smáfyrirvara, og reru sex bátar þá um nóttina eða um helmingur flotans, Þeir voru Hrönn, Jökull, Víkingur, Fróði, Glaður og Bjarni Ólafs- son. 'Þegar blaðið átti tal við fréttaritara sinn í Ólafsvík síð- degis í gær, voru tveir bátar komnir að landi með 4—6 lestir hvor, en búizt við að einhverjir hinna væru með meiri afla. Eit-thvað vmntar af mannskap á Ólafsvíkurbáta og er reiknað með Færeyingum á suma þeirra. Veslmannaeyjar: Samkomulaginu vísað irá. VESTM.EYJUM í gær. MJÖG fjölmennur fundur var haldinn í Sjómannafélaginu Jötni og Vélstjórafélagi Vest- mannaeyja í gærkvöldi. Sam- þykkt var eftirfarandi tillaga: Santeiginlegur fundur Sjó- mannafélagsins Jötuns og Vél- stjórafélags Vestmannaeyja, haldinn fimmtud. 8. jan. 1959, tók til meðferðar samkomulag samninganefnda sjómanna, út- vegsmanna og ríkisstjórnarinn ar unt fiskverð o. fl., sem und- Framhald á 2. síðu. Bátar frá Grundarfirði hófu róðra sl'. þriðj udagskvöld. HELLISSANDSBÁTAR BYRJAÐIR Einn 'bátur frá Hellissandi, Ármann, reri sl. þriðjudags- kvöld og fékk hann sex lestir. Fór hann aftur í fyrrakvöld í róður, en var ókominn er blað- ið frétti í gærdag: seint. í gær- kvöldi ætlaði Breiðfirðingur einnig í róður og fara bátarnir að smátmast út úr þessu. en þeir verða a. m. k. 6—7. Fund- ur um samninga hefur ekki verið haldinn. MARGIR VIÐ FAXAFLÓA A. m. k. þrír Reykjavíkur- bátar eru byrjaðir róðra. HeJga og Guðmundur Þórðarson, úti- legubátur, og Svanur, — Loks haf'a; margir Akraness- og Kefia víkurbátar róið síðan samning. ar voru samþykktir á þeim stöðum. Átta b'átar frá Sand- gerði reru í fyrrinótt. Tteykjavíkur'báturinn Sæ- borg kom til Grindavíkur í gær með 7V2 tonn. VESTMANNAEYJABÁTAR RÓA Einn Vestmannaieyjabátur fékk 10—12 tonn á handfæri í gær og ætluðu margir bátar þaðan á handfæri í morgun. Einn bátur reri með línu í fyrfr nótt og nokbrir í nótt. Þá var Snæfugl á leiðinni að austan og hafði lagt 7—3 bjóð og ætl- aði að leita víðar fyrir sér á leiðinni tii Vestmannaeyj-a. HLERAÐ átla bátar verða gerðir úf frá Þorlákshöfn á vertíðinni Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLÁKSHÖFN í gær. BÁTAR eru ekki byrjaðir róðra héðan enn þá, en heyrzt hefur að þrír bátar ætli út á laugardag. Búið er að ráða áI alla bátana, nema einn, sem! Færeyingar hafa verið á og ó- víst um, hvort þeir koma sem ■ kunnugt er, I Héðan verða gerðir út áttá bátar í vetur og eru nokkrir þeirra tilbúnir. Samningar hérna hafa venjulega fylgt Vestmannaeyjum og því óvíst, hvort bátar róa fyrr en þar. Bátarnir eru jafnmargir og í fyrra, eða átta sem fyrr segir. Þar ,af eru sex gerðir út af hlutafélaginu ,,Meitill“. Félag- ið keypti nýjan bát í staðinn fyrir þann, sem slitnaði upp í haust. Heitir sá „Páll Jónsson“. Ekki er unnið við frystihúsið um þessar mundir sökum frosta. Þó er nóg atvinna hér í þorpinu og hefur frekar vantað fólk heldur en hitt.-M.B. Blaðið hefur hlerað — Að búið sé að selja Kassa- gerð Reykjavíkur eða gagn gerðar breytingar haf'i orð- ið á fyrirtækinu. Eigendur Kassagerðarinnar, sem ei’ eitt af stærstu fyrirtækjum bæjarins, Kristján Jóhann Kristjánsson og Vilhjálmur Bjamason, munu hafa orð- ið ósáttir, en á sama tíma mun SIS og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna liafa haft augastað á að eignast verksmiðjuna. ÍJrslit munu hafa orðið þau, að Vil-: hjálmur hélt húsnæðinu, en Kristján hlaut vélarnar. Er nú eftir að sjá hvort hann byggir yfir þær ann- ars staðar og Vilhjálmur kaupi sér þá nýjar vélar i húsnæðið, en þá yrðu tvæi’ kassagerðir úr einni, P.S. — Gizkað er á, að það kosti um 20 milljónir að koma upp svona fyrir- ■tæki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.