Alþýðublaðið - 09.01.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Síða 3
 :zt er við, að demókratar muni gagnrýna fjárlagafrumvarp -jornarmnar mjög harðlega, g ef til vill einnig frá frjáls- yndum repúblikönum. Leiöiogi ■mgsiiokks demókrata í öid- mgadeildinni, Lydon Johnson, -em í dag var einróma kjörinn . þá viromgarstöðu á ný, mun ennilega hafa orð fyrir . þeim. AMVmtMWMMHHVmMtmMMMWMHWmmMMWIMMtmW Wðbyggin siiúiið á Þingeyri Fréttabréf til Alþýðubl. ÞINGEYRI, 30. des. VEÐRIÐ í desembermánuði var hér oftast N-N-A þræsing- ar, en frostlítið eða frostlaust. Snjólaust hefur oftast verið í hyggð og nú yfir jólin þýðviðri, 5—6 stiga hiti og alautt. Einn bátur hefur róið héðan, „Flosi“. og byrjaði hann róðra 23. nóvember. Gæftir hafa ver- ið stonular og afli frekar treg- ur, mest 4—AVi smálest í róðri. ,.Þorbjörn“ er ekki byrjaður róðra ennþá, vegna aðgerðar, sem fram fer á honum nú eftir áramótin. Stendur til að setja á hann nýtt stýrishús. Nokkrir vélbátar stunduðu héðan handfæraveiðar í sum- ar oe öfluðu vel. Einn bátur, ,,Þorbiörn“. stundaði reknetja- veiðar og fékk góðan afla. MJÓLKÁRVIRK JUN. 28. Júlí í sumar var hleypt á rafmagni frá Miólká hingað ti'l Þingeyrar. Eafmagnslínan milli Mjólkár og Þingeyrar var reynd í fyrravetur og bilaði þá aldrei. en þá var notað rafmagn frá Þingeyri við Mjólká. VIÐBYGGING VIÐ FRYKTIHÚSIÐ | Nýlega var lokið viðbygg-' ingu við frystihúsið hér, sem er tvær hæðir, 425 fermetrar að grunnmáli. Á neðri hæðinni er viðbót við vinnusal, frysti- geymslu og fyrir frystitæki. Á efri hæðinni er ísgeymsla, mat- vælageymsla, búningsherbergi og kaffistofa. Á efstu hæð kem ur sérklefi fyrir ísvélar. Verð- ur þetta mikill og góður við- auki og mikil bót fiskvinnslu hér við það, sem verið hefur að undanförnu. ONDVEGISTÍÐ í SUMAR. í sumar var hér öndvegistíð, mátti heita að aldrei kæmi dropi úr lofti fyrr en í septem- ber. Það má því segja, að það eina, sem hægt hafi verið að finna að veðrinu sé það, hvað var úrkomulítið. — Heyskapur mun hafa verið í minna lagi vegna langvarandi þurrka. Heilsufar hér hefur yf- irleitt verið gott. — S.B. SJONUH. Hér er verið að hleyiia nýjasta stór- skipi ítala af stokkun- um. Það hlaut nafnið Leonardo da Vinci og er 32 000 tonn. Það er smíðað í Sestri Pon- ente Ansaldo skipa- smíðastöðinni í Gen- úa. Því er ætlað að taka við af Andrea Doria, sem eins og menn muna sökk við bandarísku ströndina eftir að hafa lent í árekstri við sænslta farþegaskipið Stokk- hólm. MMMWMWWMMMWWWW 42 Afríkumenn létust í óeirðunum í Leopoldville um síðustu helgi 208 Afríkumenn og 49 Evrópu- menn særðust. 300 handteknir. REUTERSFREGNIR: •WLSSBAD'EN: Vestur-Þj óð- verjar se.du iðnvarning úr s L'-idi fyrir 30,8 milljarða marka á sl. ári_ 400 000 milljónum meira en árið áður. JOHANNESARBORG: 89 af- rískar konur stóðu fyrir rétti i dag sakaðar um að hafa rofið frið mað mótmælafundi 2000 kvenna gegn því að þurfa að bera vegabréf. 7 þeirra voru s.ktaðar, en hinum sleppt. Enn verður 22 konum stefnt fyrir sömu sakir. ALGEIRSBORG: Franskar hersveitir hafa fellt 236 upp- raisnarmenn Og hadtekið 12 í Kabyíiufjöllunum í Austur- Algier. HONG KONG: Samband kín verskra hljómlistarmanna hef- ur til athgunar aðferðir til að semja meiri og betri hljómlist og söngvai handa fjöldanum til lofs uppbyggingu sósíalismans, sagði kommúnistíska fréttastof- an Nýja Kína í dag. KÖLN: Verksmiðja Fordfé- iagsins hér framleiddi sl. ár 128 532 ökutæki, fleiri en á nokkru ári eftir stríð. VARSJÁ: 100 manns hand- leggs- og fótbrotnuðu á hálku á götum iðnaðarborgarinnar Lodz í þesari viku. Hærra fiskverð þýðir nyja ð LEOPOLDVILLE, 8. janúar. (REUTER). 42 Afríkumenn lét- ust og 208 særðust í óeirðum hér í þessari viku, segja opin- berar heimildir liér í dag. Sömu heimildir segja, að 49 Evrópubúar hafi særzt og séu 15 þeirra enn á sjúkrahúsi. 108 Afríkumenn munu enn vera í sjúkrahúsi. M. Romans, fylkisstjóri í Leopoldville-héraði, sagði á blaðamannafundi, að 300 Af- ríkumenn hefðu verið hand- teknir af lögreglunni á meðan á óeirðunum stóð og eftir þær, og hefði 96 þeirra verið haldið í varðhaldi en hinum sleppt. Óstaðfestar fregnir herma, að 11 hinna handteknu hafi verið leiðtogar Abako-flokks- ins, en það var í sambandi við fund þess flokks, sem óeirðirn- ar blossuðu upp. Hafði fundur þessi ekki verið leyfður og kom til átaka milli fundarmanna og lögreglunnar, og fylgdu rán í kjölfarið. Fylkisstjórinn sagði, að nokkrir þeirra AFríkumanna, er léust, hefði troðizt undir í mannþrönginni. Aðeins fimm lögreglumenn urðu fyrir lítils- háttar meiðslum á sunnudags- kvöldið. Belgísku yfirvö’din hafa til athugunar að bæta tjón þeirra manna, evrópskra og afrískra, er urðu fyrir rán- um og gripdeildum á sunnudag og mánudag. Elsenhower Framhald af 12. síðu fjárlögin nú gera ráð fyrir 80 milljarða eyðslu, sem þýðir, að halli verður 10 milljarðar, Bú- V.-Þjóðverjar gera fyrirspurn fil Nassers. BONN, 8. janúar (REUTER). Vestur-þýzka stjórnin liefur ; falið sendiherra sínum í Kairó * að biðja um viðtal við Nasser, forseta Arabíska samhandslýð- ; veldisins, til þess að komast að | hinu sanna um samkomulag lýðveldisins og Austur-Þýzka- lánds um að skiptast á aðal- ræðismönnum, svo sem komið hefur fram í fréttum. Vestur-þýzku blöðin sögðu í dag, að það væri ekki viður- kenning á Austur-Þýzkalandi að skiptast á aðal-ræðismönn- um við það, en það væri hins vegar skref í áttina til þeirrar viðurkenningar, sem Austur- Þýzkaland sæktist eftir. STEFNA ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum er skýr og einföld: að stöðva dýrtíðar- skrúfuna og fæi’a vísitöluna niður fyrir 200. Til að ná þessu marki cr ætlunin að greiða niður verð ýmissa nauðsynja, eins og þegar er byrjað á, og að leggja nokkr- ar hyrðar beint á alla lands- menn. Peninga fyrir niður- greiðslunum er ætlunin að fá með margvíslegum sparnaði á útgjöldum ríkisins — án þess að ieggja nýjar áiögur á þjóð- ina. ÞESSI AÐALATRIÐI hafa mótað viðhorf ríkisstjórnar- innar til þeirra samninga, sem •gerðir hafa verið við útvegs- menn og milli þeirra og sjó- manna. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir og samþ. eins góð kjör fyrir sjómenn og hún telur framast fært, enda er niðurstaðan 13—14% kjara- bót — meiri en nokkur önnur stétt hefur fengið, síðan á síð- astliðnu vori. LENGRA hefur ríkisstjórniu ekki talið fært að komast inn- an þess ramma, sem stefna hennar til Iausnar efnahags- málunum markar. Ef fiskverð ið ætti að hækka frá því, sem um var samið, getur það því aðeins gerzt, að lagðir verði á nýir skattar eða eldri álögur hækkaðar. Hætt er við, að nýj ar verðhældcanir múndu fy.lgja í kjölfarið — og er þá verr af stað farið en heima setið fyrir bátasjómenn og alla landsmenn. Þetta eru staðreyndir málsins, sem ekki verður framhjá gengið. FORSÆTISRÁÐHERRA hefur þegar gert þjóðinni grein fyr- ir þeim vanda, sem að þjóð- inni steðjar, og þeirri stefnu, sem stjórn hans hygí^t fylgja. Öll þessi mál voru rækilega skýrð fyrir samn- ingsaðilum, bæði sjómönmini) • og útgerðarmönnum, svo að þeir vita nákvæmlega, að hverju þeir ganga. KJARNI stefnunnar er að forð- ast í lengstu lög nýjar álögur á þjóðina. Með þeirri 13— 14% kjarabót, seni bátasjó- menn eiga kost á, er teflt eins tæpt og unnt er. Vonandi auðnast þjóðinni nú að forð- ast hina troðnu slóð, þar sem ekkert bíður nema nýjar á- lögur, nýjar hækkanir og > hraðvaxandi dýrtíð. Síðuslu forvðS að kaupa og endumýja. - Umboðin í Reykjavík og Hafnarfirði opin j til kl. 10 í kvöld. - Dregið á morgun. 1 Alþýðublaðið — 9. janúar 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.