Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.01.1959, Blaðsíða 9
STJÓRN Handknattleikssam bands íslands ásamt landsliðs- nefn.d boðaði íþróttafrétta- menn blaða og útvarps á sinn fund í gær og tilkynnti þeim um val landsliðsins gegn Norð- mönnum, Dönum og Svíum í næsta mánuði. Eftirtaldir handknattleiks- menn voru valdir til fararinn- ar: Guðjón Ólafsson, KR, Hjalti Einarsson, FH, Einar Sigurðsson, FH, Guðjón Jóns- son, Fram, Gunnlaugur Hjálm- arsson, ÍR, Karl Benediktsson, Fi'am, Hörður Feiixson, KR, Heinz Steinmann, KR, Karl Jó- hannsson, KR, Ilermann Samú elsson, ÍR, Rúnar Guðmanns- gagnrýnt, en í þessu tilfelli er full ástæða til þess. Flestir handknattleiksunnendur eru sammála um það, að Reynir Ólafsson, KR, hafi undanfarið verið einn okkar bezti leik- maður og sjaldan eða aldrei hef ur hann brugðist í keppni. Enginn efast um það, að Rún- ar Guðmannsson er ágætur handknattleiksmaður, og það er ekki verið að lasta hann, þó að því sé haldið fram, að Reyn- ir sé betri, en um þetta má sjálfsagt deila lengi og jafn- vel endalaust. Það kom einnig á óvart, að Kristófer skvldi ekki vera valinn, en hann hef- ur staðið sig mjög vel undan- Tvr.ir af öruggustu Mix-mönnum landsliðsins Einar Sigurðs- ííon (með knöttinn) og Gunlaugur Hjálmarsson. son, Fram, Ragnar Jónsson, FH, Pétur Sigurðsson, ÍR, Birgir Björnss., FH. Þjálfari liðsins er Frímann Gunnlaugsson, for- maður landsliðsnefndar er Hannes Þ. Sigurðsson og er þjálfari með honum í nefnd- inni. Fararstjórar eru Ás- björn Sigurjónsson, formaður HSÍ, og Hafsteinn Guðmunds- son, varaformaður HSÍ. NOKKUR ORÐ UM LIÐIÐ. Sjaldan skeður það, að val sem þetta sé ekki eitthvað A-ÞJÓÐVERJINN Rcckna- gel virðist alveg ósigrandi í skíðastökki um þessar mund- ir og sigrar í hverri stórkeppn- inni á fætur annarri. Á móti í Oberstdorf sigraði hann beztu' Finnana og Norð- mennina, hiaut 226,5 st. Hann stökk 69,5 og 70,5 m., annar varð Finninn Kirjonen með 222.5 st. og stökk 68 og 68,5 m. Þriðji varð Sjamov, Rússl., 221 st. (67,5-—70,5) og fjórði Norð- maðurinn Anders Wolseth með 219.5 st. (66—70). farið og sérstaklega í marki blaðaliðsins gegn liði lands- liðsnefndar, þar sem þeir fyrr- nefndu sigruðu með töluverð- um yfirburðum. EINNIG KEPPNI VORIÐ 1960? Fomaður HSÍ skýrði frá því að sambandið hefði ákveðið að fera þess á leit við þessi þrjú lönd, sem keppt verður við nú, að landsleikir verði einnig háðir vorið 1960. V.-Þjéðverjar Búlgaría 3:0 -4- SÍÐASTI landsleikur V- Þjooverja í knattspvrnu 1958 var gegn Búlgaríu og lauk með sigri V-Þjóðverja 3:0. Þetta var fimmti landsleik- ur þjóðanna og hafa Þjóðverj- ar ávallt sigrað. Alls háðu Þjóðverjar 13 landsleiki á síð- asta ári; sigruðu fimm sinnum, fimm leikjum lyktaði með jafn teíli, en í þrjú skipti töpuðu þeir. Markahlutföllin voru 26: 22. Framhald ar 5. síðu. gerðist til þess sem ekki gerð- ist') 45. Kd8 HXf3 46. HXa4 Hf4 47. HXf4 g5Xf4 48. Ke7 f3 50. d8D flD 51. Df8? K:gC 52. Dg8t Kh6 53. Dh8? Kg6 54. Dh5? Kg7 55. Dg5? Kh7 56. Kf8 hótar hvítur máti á tveim- ur stöðum, h5 og g7. Svartur getur ekki skákað og heldur ekki valdað báðar máthótan- irnar öðru vísi en að leika drottningunni í dauðann.) 56.----- Df6!! (Drepi nú hvítur drottninguna er svartur patt. Hvítur á enga leið til vinnings.) Hitt dæmið er frá Ólympíu- skákmótinu í Munehen, úr skák þeirra Inga R. Jóhanns- sonar, og Bent Larsens frá Danmörku. Ingi hafði hvítt og lengst af betra tafl, en lét Lar- sen leika á sig og tapaði. cc t> cc m cc (N ABCDEFGH í stöðunni, sem myndin sýn- ir, átti Ingi leik og lék 39. HXg6? hXg6; 40. De2, De7 og Ingi gafst upp þar eð hann tap- ar manni. Hér hefði annað framhald verið bæði ákjósan- legra og skemmtilegra. Það er að segja: 39. Dg5 RXd3 40. HXg« hX§6 41. Dd8t Kh7 42. DX(!3 Dalt 43. Kg2 e5 Ilvítur stendur nú heldur bet- ur, hótar De3 og síðar Bd2 með sókn á svarta kónginn, en svart ur á talsverða jafnteflismögu- leika vegna mislitra biskupa. Læknsngaslofa 7 mín er flutt að Laugavegi 16 (Laugavegs-Apóték), og er viðíalstími minn kl. 4—5 e. h. daglega, nema laugardaga. Sími á stofu 19690 (og um skiptiborð 24049) heima 36399. HENRIK LINNET læknir. r Þriggja mánaða fimleika námskeið hefst hjá félaginu í kvöld kl. 8. í Miðbæjarskólanum. Þátttaka tilkynnist í síma 14-087. Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar til bæj- arsjóðs Reykjavíkur árið 1959. Húsaskattur Lóðarskattur Vatnsskattur j LdSarleiga (ífoúðarhúsaíóda) Tunnuleiga. Ennfremur brunatryggingariðgjölcl árið 1959, Öll þessi gjöld eru á einum og’ sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið sendir ;i pósti til gjaldenda. Framangreind gjöld hvíla mfeð lögveði á fasteignunum og eru kræf ineð lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga. að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 8. janúar 1959, BORGARRITARINN. Alþýðublaðið — 9. janúar 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.