Morgunblaðið - 17.06.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1990, Blaðsíða 1
DeGADLLE við Aieviile Gagnrýndurfyrir orustuna semgerdi hannfrcegan Ctirtstophef Lee Var aldrei fangI KVIKMYNDAHÁTÍD ÍMAPRIP (f FÆDDIIR IIIKSUÓRI Þórhildur Þorleijsdóttir 31 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1990 (V I BLAS UH6VERSKIIÓNLIST ARM ADURIHM FERENC UTASSY HEFUR GERT KRAFTAVERK í STARFIKIRKJUKÚRA Á AUSTURLANDI. HANN BREYTTIFAMENNUM KIRKJUKÓR í 30 MANNA SAMKÓR TVEGGJA SÓKNA SEM NÝLEGA FRUM- FLUTTIEINA DÝRUSTU FERLU KÓRTÓNVER- KANNA. UNDIR HANS STJÓRN HEFUR AUST- FIRSKT SÓNGFÓLK FARIÐ f TÓNLEIKAFERDIR TIL JERÚSALEM 0G BETLEHEM Stöóvarffiöróur Mbl/Ómar Oskareson eftir Svein Guðjónsson vaða bull er þetta,“ sögðu nemendurn- ir og köstuðu í hann blýöntum þegar hann reyndi að tala við þó í fyrsta söngtímanum. Fullorðna fólkið ótti líka í fyrstu erfitt með að ótta sig ó hvað fyrir honum vakti. Þó var ekki til sóla ó Stöðvarfirði sem lét sig svo mikið sem dreyma um að eiga eftir að taka þátt í frumflutningi einnar dýr- ustu perlu kórtónverkanna, „tóissa Bre- vis“ eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály, enda verkið lítt þekkt þar um slóðir ó þeim tima. Kórstjórinn ungi frá Ungverjalandi, Ferenc Utassy, gerði sér heldur ekki háar hugmyndir um glæsto sigra á tónlistarsviðinu þegar hann tók við kirkjukórnum á Stöðvar- firði fyrir tveimur og hálfu ári. Kórinn samonstóð þá af örfóum hræðum, innan við tíu manns. Nú syngur 30 manna samkór Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur víð allar meirihóttar hátíðir í bóðum þessum sóknum og í fyrrasumar fór kórinn í velheppnaða söngför til Ungverjalands. „Kannski þetta sé eitt af kraftaverkum Guðs,“ segir Ferenc brosandi þegar við setj- umst niður til að spjalla um starf hans hér ó landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.