Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1959, Blaðsíða 3
ítc reyndisf 70%. o Qí GAMANIiEIKURINN „Gerviknapinn“ kcfur nú verið sýnclur 10 sinnum r Hafnarfirði. Sýningum var liætt um tíma vegna jólaanna, en nú hefjast sýningar að nýju og verð- ur næsta sýning í Bæjar- bíói nk. þriðiudagskvöld. Aðsókn að þessum bráð snjalla ganianleik befur verið góð eg' undirtekíir leikhúsgesta mjög góðar. Gamanleikir þeir, sem sýndir hafa verið í Hafn- ai’firði á undanförnum ár- um, hafa orðið mjög vin- sselir og má í því sam- bandi geta þess ,að „Svefn lausi brúðguminn“ var sýndur 48 sinnum og „Af- brýðissöm eiginkona“ var sýnd 40 sinnum á sl. leik- ári, svo að eftir þéirri að- sákn að dæraa virðast reykvískir leikhúsgestir ekki telja eftir sér að sækja ieikhiis í Hafnar- firði, þegar um skemmti- legt leikrit er að ræða. — Myndin er af Steinunni Bjarnadóttur, Ragnari Magnússyni og SigiH’ði Kristinssyni í hlutverk- um sínum. Enska bikarakeppnin : .. Arsenal vann Bury með í GÆB fóru eingöngu fram lega. Miðherji Bury Watson, nokkrir leikir í 3. deild ensku sem var með liðinu hér í sum- deildarkeppninnar, en 26 leikir ; voru háðir í bikarkeppninni og 6 var frestað. Var þetta þriðja umferð bikarkeppninnax’. Þau úrslit, sem mest komu á óvart, var tap Manchester Utd fyrir 3. deildar li.ðinu Norwich City, 0:3. Það var eins og Norwich- leikmennirnir hefðu leikinn al- veg í hendi sér og úrslit hefðu alveg eins getað orðið 6:0. Leik- vangurinn var frosinn, en leik- uiúnn fór f’ram í Norwich. — Manch. U. hafði áður unnið S leiki í röð. Leikurinn Bury-Arsénal var mjög! jafn og má segja, að Ar- senai hafi verið heppið að fá þetta eina mark, beztir hjá Ar- senal voru Glapton, Herd, Mc Guilough, sem er nýr maður í aðalliðinu og markmaðurinn Kelsey, en hann varði fráhœr- ar, átti tvö opin tækifæri, en misnotaði bæði. Áhugamanna- liðið Tooting & N. var óheppið að fá ekki meira en jafntefli gegn Nottingham Forest. í leiknum Tottenham—West Ham skoruðu Dunmore og Ciiff Jones mörikin. ÚBSLIT: Manch. Utd—-Norwich C. 0:3. Arsenal—Eury 1:0. Blackburn—Lsyton 4:2. Derby—Preston 2:2 (úrsilt þriðjudag). Everton—Sunderland 4:0. Newport—Torquay 0:0. Portsmouth—-Swansea 3:1. Scuntthorpe—Bolton 0:2. Sheffield Utd—Crystal Palace 2:0. Stoke City—Oldharn Athletic 5:1. Aecrington—Darlington 3:0. Tottenham—West Ham 2:0. . Aston Villa—PoíherhaiTi 2:1. Barnow—WolVes 2:4. Brentford—Barnsley 2:0. Brighton—BradfordC;. 0:2. Bristol R.—Oh'arlton 0:4, Colcfhester—Chesterfield 2:0. Ful'ham—Peterbourgh 0:0 (mið vikud.). Grimsby—Mandhester C. 2:2 (miðvd.). Ipswich—Huddersfield 1:0. Leicester—Lincoln 1:1 (miðvd.) Luton—Leeds 5:1. Plymouth—Cardiff 0:3. Southampton—Blackpool 1:2. Tooting N.—-Nottingham For. 2:2. ’ EFTIBTÖLDUM LEIKJUM VAB FEESTAÐ: Middlesborougih—Birmingham 1:1 (frestað eftir 60 mín.). Doncaster—Bristol C. Newcastle—CheP.sea. S'heff. Wed.—WBA. Stockport—Burnl ey. Worchester—Liverpool. HELZTU niðurstöðiitölur flug- reksturs Loftleiða á liðnu ári eru nú kunnar, en samkvæmt þeini er auðsætí, að tekizt hef- ur að efla hann verulega og spá þær góðu um framtxð félagsins. Árið 1857 ferðuðust 26.702' farþegar með fluvé’u.m félags- ins. Er það tæplega 1.800 far- þegum fleira en árið 1957 og nernur aukning farþegatölunn- a.r um 1%. Vöruflutningar juk- ust um svipaða hundraðstölu, en póstflutningar minnkuðu lítiliega. Alls voru flutt um 250 tonn af vörum. Flugkílómetrar urðu 3 millj. og 270 þúsund, farþegakílómetrar um 121 mill jón. GÓÐ NÝTÍNG. Aukningin ein, sem orðio hefur á farþegafjölda og vöru- jfiagni. segir ekki nema lítið cift um það, sem mestu máli skipiir í í iugreksti-inum. en það dl’ íhvéráu tekizt hefur að nýta flúgkostinn, því að sá þáttur er jafnan athyglisverðastur og örlagáríkastur í stai-fsemi flug- féiaganna. Við athugun á því kemur { Ijós, að tala floginna kílómetra lækkaði á árinu um 139 þúsundir, en til þess liggja þau rök, að sumarið 1958 var farið einni ferð færra í viku fram og aftur milli Bandai’íkj- anna og Evrópu en árið áður, eða sex í stað sjö, en hins vegar var engin brevting á fjölda vetrarferðanna. 70% SÆTANÝTING. Aukning flutninganna —- þrátt fyi’ir þessa fækkun ferð- anna, le.iddi vitanlega til þess að tölui’nar um sætanýtingu á árinu eru nú mjög glæsilegai’, en meðaltal hennar hefur hækk að um 17.5% og reyndist 70%. Er það miklu betra en víðast hvar annars staðar þykir mjög, sæmilegt í hliðstæðum rekstri. Gefur þetta örugga vísbend- ingu um, að afkoma félagsins hafi orðið mjög góð á hinu liðna ári. f GÆB setti liinn kunni sand maður Jon Konrads, Ástralíu, ‘ frábært heimsmet í 800 sn og 880 yai’da skriðsundi. Tími hans var 8:59,6 mín., en gamla metið, seni landi hans Mnrray Bose átti var 9:13,5 mín. Bezti tím Konrads á þessari vega- lengd áður var 9:14,5 mín. UTVABFSÞÁTTUB Sveíns As- geirssonar, „Vogun vinnur — vogun tapar“, verður ekki ílutt ur í kvöld, sunnudag, þótt hálf ur mánuður sé liðinn, frá því er síðasti þáttur fór fram, held- ur flytzt hann fram á næsta sunnudag á sama tíma og ver- ið hefur. MEÐ hliðsjón af því, að fyr- irhugaðar eru víðtækar breyt- ingar á kjördæmaskipuninni á þessu ári, hefur stjórn Stúd- entafélags Beykjavíkur ákveð- ið að efna til almenns stúdenta íundar um málið. Frummæl- endur verða alþingismennirnir Gísli Guðmundsson og Jóhann Hafstein. Verðui’ fundurinn haldinn í Sjálfstæðishúsinu nk. þriðju- dagskvöld og hefst kl. 8,45 stundvíslega. I frétt frá Stúd- endafélaginu segir, að val fram sögumanna hafi því, að annars stuðningsmaður dæmatillagna, ákvarðast af vegar væri þeirra kjör- sem boðaðar hafa verið og hins vegar and- stæðingur þeirra. Má því búast við, að sjónarmið begg'ja aðila verði vel skýrð á fundinum og auðveldara verði að honum loknum að g'era sér grein fyrir málinu í heiki. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður svo sem venja er á stúdentafund- um. IILJÓMSVEIT Ríkisiitvarsins leikur að venju í dagskrá út- varpsins í clag kl. 16,30, nhdir stjórn Hans Antolitsch. Sér- stök ástæða þykir til að benda hlustendum á tónleikana í dag. Fyrst leikur hljómsveitin þi’já ungverska dansa eftir Brahms. Síðan leikur hinn kunni píanóleikari Gísli Magnússon með hljómsveitinni „Konsert- ínó fyrir píanó og hljómsveit11 eftir Jean Francaix, og er það í fyrsta sinni sem þetta verk er flutt hér á landi. Gísla Magnússon þarf ekki að kynna fyrir útvarpshlust- endum eða íslenzkum tónlist- arunnendum, því að hann hef- ur fyrir löngu unnið sér orð sem einn efnilegasti píanóleik- ari þjóðarinnar. Franska tón- skáldið Jean Francaix samdi þetta tónverk sitt, „Konsert- Útvarpsþátturínn „Vogun vinnur - vogun ar" verSur íiuiiur næsia sunnudag. Það skal tekið fram, að hér er ekki um það að ræða, að neinn þáttur falli niður, held- ur verða þeir jafnmargir í vetrardagskránni og ráð hefur verið fyrir gert. Nokkur bi'eyting á þættin- um á sér stað samkvæmt áætl- un um áramótin, en frá henni verður að sjálfsögðu ekki skýrt fyrr en á sunnudaginn kemur. Upptaka næsta þáttar fer fram í Sjálfstæðishúsinu 18. jan. og hefst kl. 3 e.h. Aðgöngu miða geta menn tryggt sér þeg- ar daginn áður, laugardag, á sama stað milli kl. hálftvö og ínó fyrir píanó og hljómsveit,“, þrjú. tvítugur að aldri, og einmitt þetta tónverk varð til þess að vekja athygli á honum víða úm lönd. Jean Francaix er fæddur árið 1912 og er nú talinn í hópi helztu tónskálda Frakklands. —- Þriðja og síðasta tónverkið á efnisskrá hljómsveitarinnar er svo „Pas de deux“ úr ball- ettinum ,,Þyrnirósa“ eftir Tchaikovsky í útsetningu hins fræga nútímatónskálds Igor Stravinsky. Hljómsveit Ríkisútvarpsins hefur f vetur og fyrravetur flutt hlustendum mikið af létt- ari tónlist og hlotið vinsældir fyrir. Oft hefur verið ástæða til að benda á tónleika hljóm- sveitarinnar, og verður vonandi gert í framtíðinni, þegar ó- venjulegt efni er á ferðinni. NÁMSKÉIÐ fyrir afgreiðslu fólk í snxásöluverzlunum mun verða haldið á vegmn félagsins Sölutækni, og liefst námskeiðið 2. febrúar n.k. og mun standa trl 19. marz. Nemendum mun að líkind- um verða skipt í tvo flokka, fyrir starfsfólk í matvöruverzl unum og fyrir starfsfólk í öðr- um greinum smásöluverzlana. Fyrirlestrar munu vera fluttir tvö kvöld í viku, í hvorum flokki. í fyrra hélt Sölutækni nám- skeið með líku sniði og voru þá nemendur mjög margir. Þótti námskeiðið takast vel. Alþýðublaðið — 11. jan. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.