Morgunblaðið - 12.07.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.07.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990 29 >r Atrlði úr myndinni Fullkominn hugur sem sýnd er um þessar mundir i Bíóhöllinni og Bióborginni. „Fullkominn hugur“ í Bíó- höllinni og Bíóborginni BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa tekið til sýninga myndina Full- kominn hugur. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarzenegger og Sharon Stone. Leikstjóri er Paul Verhoeven. Doug Quaid er byggingaverka- maður, afrenndur að afli og glæsi- menni á velli. Hann og kona hans, hin fagra Lori, eru að velta fyrir sér hvert þau eigi að fara í sumarleyfi sínu. Af einhverjum ástæðum hefur hann sérstaka löngun til að fara langt í þetta sinn. Hann hefur mest- an hug á að skreppa til Mars og með það í huga fer hann til ferða- skrifstofu sem býður mönnum ferðir hvert „á land“ sem er. Bíleigendur verða ekki að tvígreiða ljósastillingu MISSKILNINGUR var í fyrirsögn Morgunblaðsins í gær um ljós bif- reiða, að bíleigendur þyrftu að tvígreiða fyrir ljósastillingu. Það þurfa þeir ekki, eins og reyndar kom fram í fréttinni sjálfri. Óskar Eyjólfsspn, fjármálastjóri Bifreiðaskoðunar íslands, segir í at- hugasemd til Morgunblaðsins í gær: „Bíleigendur er mæta með ökutæki sín til aðalskoðunar eru ekki krafðir um gjald fyrir ljósastillingu og ekki er krafist ljósastillingarvottorðs frá verkstæðum. Það er því alfarið rangt að um tvígreiðslu sé að ræða. Miklu fremur er hér um að ræða hags- munamál fyrir bifreiðaeigendur þar sem þeir þurfa ekki lengur að greiða sérstaklega fyrir ljósastillingu. Ef ljósabúnaður er í ólagi og öku- tæki þarf að koma í endurskoðun er ekki krafist ljósastillingarvott- orðs, það er á valdi eiganda ökutæk- is hvar hann lætur gera við búnað- inn, Bifreiðaskoðun kannar ein- göngu hvort að búnaðurinn sé í lagi.“ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. júlf. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 53,00 82,08 26,912 2.208.859 Þorskur(st-) 101,00 81,00 94,89 2,075 196.895 Smáþorskur 61,00 61,00 61,00 0,904 55.144 Ýsa 108,00 84,00 91,53 1,557 142.517 Karfi 35,50 30,00 33,81 1,041 35.205 Ufsi 42,50 37,00 38,98 7,190 280.264 Smáufsi 37,00 37,00 37,00 2,238 82.807 Steinbítur 70,00 58,00 61,95 1,593 98.666 Langa 36,00 36,00 36,00 0,083 2.988 Lúða 205,00 205,00 205,00 0,012 2.460 Keila 15,00 15,00 15,00 0,039 585 Lýsa 25,00 25,00 25,00 0,027 675 Samtals 71,15 43.671 3.107.065 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sl) 106,00 66,00 85,93 18,125 1.557.425 Ýsa(sl.) 129,00 70,00 105,65 8,635 912.244 Karfi 38,00 29,00 29,30 7,831 226.498, Ufsi 45,00 31,00 39,29 6,516 256.056 Steinbítur 60,00 58,00 59,34 1,794 106.448 Hlýri Langa 51,00 46,00 46,50 0,692 32.177 Lúða 270,00 190,00 239,58 0,119 28.510 Skarkoli 39,00 7,00 34,75 0,143 4.969 Keila 26,00 26,00 26,00 0,301 7.826 Skötuselur 315,00 315,00 315,00 0,023 7.245 Grálúða 50,00 44,00 48,60 0,167 8.116 Undirmál 70,00 29,00 62,39 1,677 104.636 Samtals 70,82 45.923 3.252.150 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 113,00 77,00 85,97 2,362 203.050 Ýsa 105,00 80,00 98,18 1,062 104.265 Ufsi 49,00 31,00 46,31 2,638 122.178 Steinbitur 40,00 40,00 40,00 0,92 3.680 Keila 36,00 36,00 36,00 0,97 3.492 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,30 900 Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,180 7.200 Grálúða 66,00 66,00 66,00 1,994 131.657 Skötuselur 300,00 300,00 300,00 0,7 2.100 Lúða 250,00 150,00 203,68 0,533 108.560 Selt var úr dagróðrarbátum. Á morgun verður selt úr Sveini Jónssyni. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR í Bretlandi 11. júlí. Þorskur 210,10 137,24 Ýsa 196,55 132,16 Ufsi 76,25 62,69 Karfi 106,75 91,50 Samtals ÞÝSKALAND 11 . júlí. Þorskur 181,87 126,24 Ýsa 285,28 103,42 Ufsi 97,71 35,66 Karfi 103,42 51,35 Samtals Verðlagsstofhun: V erðköimun á rakara- og hárgreiðslustofum UM MIÐJAN júní kannaði Verðlagsstofnun verð á þjónustu 129 hárgreiðslu- og rakarastofa á höfuðborgarsvæðinu. Kannað var verð á átta þjónustuliðum stofanna, meðal annars klippingu karla, kvenna og barna, permanenti, hárþvotti og hárlagningu. í frétt frá Verðlagsstofnun segir að verðkönnun á hárgreiðslu- og rakarastofum sé erfið í fram- kvæmd. Verð á hverri stofu geti verið mishátt eftir því hve mikil vinna sé lögð í þjónustu við hvern viðskiptavin, og þess vegna hafi verið miðað við algengasta verð sem tekið var fyrir þjónustuna á hverri stofu. í úivinnslu á könnuninni sé ekki tekið tillit til mismunandi gæða þjónustunnar, heldur sé eingöngu um verðsamanburð að ræða. Fyrir hvern þjónustulið hafi verið fundinn stuðull þannig að meðalverð fengi stuðulinn 100, og þessar niðurstöð- ur síðan verið teknar saman í einn stuðul fyrir hveija stofu, sem síðan ætti að gefa góða mynd af hlutfalls- legu verðlagi á hverri stofu. SAMANBURÐUR Á VERÐLAGI Á HÁRSNYRTISTOFUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU (meðalverð = 100) Rakarast. Hárflikk, Miklubraut 68, Rvk. 76 Hársnyrtist. Pílus, Pverholti Mosfellsbæ 98 Hárqr. st. Lllia. Garðastr. 6. Rvk.'1 78 Hárgr. st. Fexa, Urðarholti 4, Rvk. 98 Hárgr. st. Ella. Dunhaga 23, Rvk. 79 Hárskerinn, Skúlagötu 54, Rvk. 98 Rakarast. Sigurðar, Laugarnesvegi 74a, Rvk. 80 Hár-Tiskan, Dalshrauni 13, Hafnarfiröi 99 Hárskerinn, Austurstræti 20. Rvk.2) 81 Harbær, Laugavegi 168, Rvk. 99 Hár Fix, Sléttahrauni 12. Hafnarfirði 82 Hárgr. st. Cleo, Garðatorgi 3, Garðabæ 99 Hárgr. st. Aida, Blönduhlid 35, Rvk. 82 Hárskerinn, Skólavörðustig 17b, Rvk.2) 99 Hárqr. st. Arnarhrauni 5. Hafnarfirði 83 Hárstofan, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf. 99 Rakarast. Bartskerinn, Laugavegi 128, Rvk. 83 Hárgr. st. Adam og Eva, Skólavörðust. 41, Rvk. 99 Rakarast. Hraunbæ, Hraunbæ 102c, Rvk. 83 Klippótek, Eddufelli 2, Rvk. 99 Hárgr. st. Pamela, Hrisateig 47. Rvk. 84 Hárgr.- og rakarast., Hðtel Sögu Rvk. 100 Hárgr. st. Dystu, Álfhólsvegi 87, Kóp.n 84 Klipphúsið s.f., Bildshöfða, Rvk. 100 Hárgr. st. Heiðu, Álfheimum 11a, Rvk.11 85 Hárgr. st. Carmen, Miðvangi 41, Hafnarf. 100 Hárgr. st. Feima, Miklubraut 68, Rvk. 85 Rakarast. Dalbraut 1, Rvk. 100 Hársnyrtih. Hár-Húsið, Gerðubergi 1, Rvk. 85 - Hárgr. st. Safír, Skipholti 50c, Rvk. 100 Rakarast. Eqils, Vesturqötu 14. Rvk.2) 86 Hárgr. st. Rún, Hrismóum 4, Garðabæ 100 Hárqr. st. Þórunn, Goðatúni 2, Garðabæ 86 Hárgr. st. Hárver, Barónsstíg 18b, Rvk. 100 Hárqr. st. Sparta, Norðurbrún 2, Rvk. 86 Hárgr. st. Valhöll, Óðinsgötu 2, Rvk. 101 í Hárgr. st. Þema, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði 86 Hárgr. st. Veróna, Starmýri 2, Rvk. 101 Rakarast. Lelfs og Kára, Njálsgötu 11, Rvk. 87 Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26, Rvk. 102 Hárqr. st. Hársvn. Revnimel 34, Rvk. 88 Hárgr. st. Önnu Sigurjónsd., Espigerði 4, Rvk 102 Hár-Stúdíó, Þangbakka 10, Rvk. 89 Rakarast. Hárkúnst, Hverfisgötu 52, Rvk. 103 Hárqr. st. Inqa, Týsgötu 1, Rvk." 89 Rakarast. Hárlínan, Snorrabraut 22, Rvk. 103 Hárqr. st. Dis, Ásgarði 24, Rvk.” 90 Rakarast. Greifinn, Hringbraut 119, Rvk. 103 Hárgr. st. Gresika Rauðarárstig 27-29, Rvk. 90 Hárgr. st. Salon-Nes, Austurströnd 1, Seltjarnarn." 103 Hárgr. st. Hödd, Grettisg. 62, Rvk. 91 Rakarast. Ágústar & Garðars, Sudurl.br. 10, Rvk 103 Hárqr. st. Guðrún. Linnetsstío 6, Hafnarf. 91 Hársnyrtist. Art, Gnoðavogi 44-46, Rvk. 103 Hárgr. st. Meyjan, Reykjavikurvegi 62, Hafnarf. 91 Hársnyrtist. Hár í höndum, Veltusundi 1, Rvk. 104 Hárqr. st. Andromeda, Iðnbúð 4, Garðabæ 91 Hársnyrtist. Hársel, Þarabakka3, Rvk. 105 Hárgr. & rakarast. Galtará, Hraunb. 4, Rvk: 91 Hárgr. st. Ýr, Lóuhólum 2-4, Rvk. 105 Hárgr. st. Madonna, Garðaflöt 16 18, Garðabæ 91 Rakarast. Figaró, Laugarnesvegi 52, Rvk. 106 Hárqr. st. Elsu. Ármúla 5, Rvk. 91 Saloon Ritz, Laugavegi 66, Rvk. 106 Hársnyrtist. Evrópa, Laugavegi 91, Rvk. 92 Salon Á París, Hafnarstræti 20, Rvk. 106 Hársnyrtist. írlsar, Hafnarstræti 16, Rvk. 92 Hárgr. st. Venus, Garðastræti 11, Rvk 106 Hárqr. st. Manda. Hofsvallagötu 16, Rvk. 93 Hársnyrtist. Hárhornið, Hverfisgötu 117, Rvk. 107 Hársnyrtist. Dóra, Langholtsvegi 128, Rvk. 93 Hárgr. st. Hrafnhildar, Rofabæ 39, Rvk. 107 Hárqr. st. Bardó. Ármúla 17a, Rvk. 93 Hárgr. st. Greiðan, Miöbæ, Háaleitisbr., Rvk. 107 Rakarast. Péturs Guðjóns., Skólav.stíg 8, Rvk. 93 Hárgr. st. Guðrún Hrönn, Laugavegi 163, Rvk. 108 Rakarast. Sevilla, Hamraborg 22, Kóp. 93 Hárgr. st. Sólveigar Leifs, Efstalandi 26, Rvk." 108 Hárgr. st. Hár-Star, Vesturgötu 10, Rvk. 93 Hársnyrtist. Dandy, Eddufelli 2, Rvk. 108 Rakarast. Einars, Alfheimum 31, Rvk. 93 Hárgr. st. Sólveigar Leifs., Suðurveri, Rvk. 109 Hárqr. st. Vatnsberinn, Hólmqarði 34, Rvk. 94 Hár-Galleri, Laugavegi 27, Rvk. 109 Hárgr. st. Bylgjan, Hamraborg 14a, Kóp. 94 Rakarast. Austurbæjar, Laugavegi 178, Rvk. 110 Hárqr. st. Lótus. Álftamvri 7. Rvk." 94 Sóley, Reynimel 86, Rvk. 110 Rakarast. Úlfars. Starmýri 2, Rvk. 94 Hárgr. st. Brósa, Ármúla 38, Rvk. 110 Hárgr. st. Cortex, Bergstaðastr. 28a, Rvk. 94 Hárgr. st. Stellu, Hraunbæ 102a, Rvk. 110 Rakarastofan, Vesturgötu 15, Rvk.2) 94 Hárgr. st. Toppur, Strandgötu 28, Hafnarf. 110 Hárgr. st. Siggu Finnbjörns, Engihjalla 8, Kóp. 95 Hárgr. st. Studio Hallgerður, Grensásvegi 5, Rvk. 111 Hárgr. st. Pfrola, Laugavegi 59, Rvk. 95 Rakarast. Bisty, Smiðjuvegi 4, Kóp. 113 Hárgr. st. Perla, Vitastíg Löa, Rvk. 95 Hár oq snyrtinq, Hverfisqötu 105, Rvk. 117 Rakarast., Hafnarstræti 5, Rvk. 96 Hársnyrtist. Papilla, Laugavegi 24, Rvk. 117 Hárgr. st. Edda, Sólheimum 1, Rvk. 96 Rakarast. Effect, Bergstaðastr. 10a, Rvk. 117 Hárþinq, Pósthússtræti 13, Rvk. 96 Hárgr. st. Aristókratinn, Síðumúla 23, Rvk. 119 Hárgr. st. Aþena, Leirubakka 36, Rvk. 96 Hárgr. st. Krista, Kringlunni, Rvk. 120 Hárqr. st. Desiree, Grettisqötu 9. Rvk. 96 Hárgr. st. Hrönn, Austurveri, Rvk. 123 Hárqr. st. Hllson-Hár. Suðurgötu 35_, Hafnarfirði 96 Hár-Expo, Laugavegi 33b, Rvk. 123 Hárgr. st. Agnesar, Bleikjukvísl 8, Rvk. 97 Hárgr. st. Salon Gabriela, Hverfisgötu 64a, Rvk. 123 Hérsnvrtlsl. Amadeus, Laugavegi 62, Rvk. 97 Hárgr. st. Tlnna, Furugerði 3, Rvk. 123 Háror. st. Gott Útlit, Nýbýlaveqi 14. Kód. 97 Hárgr. st. Perma, Eiðistorgi, Seltjarnarn. 130 Hársnyrtist. Ragnars & Harðar, Vesturg. 4, Rvk 97 Hárgr. Perma, Hallveigarst. 1, Rvk. 132 Hársnyrtist. Hár, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði 97 Hárgr. st. hjá Dúdda, Suðurlandsbr. 2, Rvk. 134 Hárlist, Æsufelli 6. Rvk. 97 Hárgr. st. Salon VEH, Álfheimum 74, Rvk. 140 Hárgr. st. Delila oq Samson, Grænat. 1. Kód. 97 Hárgr. st. Jói og félagar, Rauðarárst., Rvk. 154 Hárqr. st. Hárnv, Nýbvlaveqi 22. Kód. 97 Rakarast. Klapparstío 29, Rvk. 97 Rakarast. Nóatúni, Nóatúni 17. Rvk. 98 1) tngin veroskrá fynr karla 2) Engin verðskrá fyrir konur Stykkishólmur: Fjárhagsáætlun á hver-t heimili Stykkishólmi. FJARHAGSÁÆTLUN Stykkis- hólmsbæjar hefir nú verið borin hér í húsin svo hver og einn bæjar- búi geti bæði séð tekjur bæjarins og hvernig þeim verði varið. Fjárhagsáætlunin var samþykkt einróma í bæjarstjórn. Bæjarstjóri fylgir ritinu úr hlaði með skýringum og upplýsingum. Tekjur eru alls áætlaðar 135,7 millj., þar af útsvör 76 milljónir. Hæstu gjöld eru til fræðslumála 28,5 milljónir. Hafnarsjóður, niður- stöðutölur 12,3 millj., vatnsveitan 8,1 millj., dvalarheimilið 24 mijljónir. - Arni Leiðbeinenda- námskeið Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 21. til 29. september nk. Námskeiðið er ætlað fólki úr heilbrigðisstéttum, sjúkraflutninga- mönnum og félögum úr hjálpar- og björgunarsveit- um. Námskeiðið endar með prófi og öðlast þátttak- endur réttindi til að kenna almenningi skyndihjálp. Umsóknarfrestur rennur út 20. júlí. Upplýsingar og skráning í síma 91-26722. HAMBORGARI . diúpst.FISKUR - MtNUTUSTEIK ristuö samuoka exr/- CocKtailsósa _ %$k.ftans^ar Grænmeti -— PEPSIdós ----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.