Morgunblaðið - 12.07.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12J JÚLÍ 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mara - 19. apríl) iH*
Þú gerir meiri háttar innkaup á
næstu vikum. Láttu ganga fyrir
í dag að ljúka verkefnum sem
þú hefur ýtt á undan þér undan-
farið. Vertu heima í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Frumkvæði þitt er nú meira en
vant er, en varastu að svara öðra
fólki hryssingslega. Þú hefur í
nógu að snúast við að gera áætl-
anir með vinum þínum. Vinsældir
þínar fara vaxandi.
Tvíburar
(21. mai - 20. júní)
Þú getur valið um tvær leiðir í
dag. Þegar þú hefur lokið því
verkefni sem þú hefur með hönd-
um bjóðast þér ný og spennandi
tækifæri. Gríptu gæsina meðan
hún gefst.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Félagslifið blómstrar hjá þér á
næstu vikum. Þér gefst nú bráð-
skemmtilegt tækifæri til að ferð-
ast. Þú hittir mann sem gefur
þér ómetanlegt ráð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það verður handagangur í öskj-
unum hjá þér í vinnunni næstu
tvo til þijá mánuðina. Hafðu já-
kvæða fjármálastöðu þína sem
mest út af fyrir þig.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Fcrðalag mun brátt verða á dag-
skrá hjá þér. Láttu maka þinn
ganga fyrir þessa dagana. Þú
skrifar undir samning á næst-
unni. Vinur þinn færir þér óvænt-
an glaðning í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það er mikið annríki hjá þér í
vinnunni og þú kemur miklu í
verk. Taktu nýjum tækifærum
fagnandi. Þakkaðu fyrir að fá að
sýna heiminum hvað í þér býr.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þessi dagur verður rómantískur.
Einhleypingar stofna til varan-
legs sambands á næstu vikum.
Þetta er tilvalinn tími til að gera
áætlanir um orlofsferðina.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Nú er að hefjasl tímabil sem verð-
ur sérlega í'rjótt og árangursríkt
hjá þér. Heimili þitt gengur fyrir
öllu í dag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú ferð mikið út að skcmmta þér
á næstunni. Nú virðist þú eiga
létt með að koma öðram í skiln-
ing um hvetjar skoðanir þínar
eru. Sinntu mikilvægu símtali.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú gerir mikilvægar breytingar
heima fyrir á næstu mánuðum.
Þér býðst mjög freistandi og arð-
vænlegt starf í dag. Þér gengur
ágætlega nteð það sem þú ert
að gera.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ferðast meira innanlands á
næstunni en vant er. Allir hlutir
ganga eftir þínu höfði. Það eru
vinir þínir og áhugamál sem veita
þér mesta hamingju.
AFMÆLISBAKNIÐ er skapandi
og hugmyndaríkt. Það er vant
að hafa mörg jám í eldinum og
verður að vara sig á að dreifa
kröftum sínum ekki of víða. Því
vegnar best þegar það getur far-
ið sínar eigin leiðir og gert hlut-
ina eftir sínu höfði. Það er um-
bótasinnað og hefur áhuga á
stjómmálum. Það á létt með að
afla peninga, en hugur þess
hneigist meir að listum og sér-
fræði en viðskiptum. Það kann
vel við sig á opinberum vett-
vangi, en ann heimili sínu þó fyrst
og fremst.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekhi á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
I fJSSlRPL)? 0ÍDPU VIP/
B<3 SKAL ATHUGA
UM- JA STÓNVARPIE’ &R.
A..&M EINA LlFAMPI
VERAN pyfeiR f=R/AM/AN
þAÐ NÚNA El? LITIU
( RARTA
7 sLLi
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
FRABÆí? SJdrtv/ARPS-) TA cjp, i
Arjaó FORTIÐIM UAf?/MlKLO
U'KAKl H-ONU/M ■ ■ ■ FEGLULEGA
CÍPýR.'
SHE P HAVE ROUNP
EAR5 LIKETWO C00KIE5,
BIG EVE5 LIKE TU)0
MORE C00KIE5 ANP
A NOSE LIKE A
COOKIE..
WíféS
Reynirðu einhvern tímann að ímynda þér hvernig draumastúlkan þín muni líta út?
Hún mun hafa kringlótt eyru eins og tvær smákökur, stór augu eins og tvær smákökur í viðbót og nef eins og
smáköku...
BRIDS
FERDINAND
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sigur sænsku sveitarinnar í
opnum flokki á NM í Færeyjum
kom engum á óvart, enda eru
fjórmenningarnir Göthe, Gull-
berg, Bjerregaard og Morath
margreyndir meistarar á al-
þjóðavísu. Sérkenni sænskra
spilara liggur fyrst og fremst í
góðum undirbúningi og kerfis-
vinnu. Sænsku kerfin, Carrot og
Carrotti, skila þeim dijúgt í stig-
um, og svo leggja þeir rneikla
vinnu í varnareagnir. í fyrri
leiknum gegn íslandi græddu
þeir vel á óvenjulegri sagnvenju:
Norður gefur: AV á hættu.
Norður
4, qp
VÁD9853
♦ 972
♦ 73
Vestur
♦ K753
VG10
♦ KD653
♦ 106
Austur
♦ ÁG108
¥K
♦ G8
♦ ÁD9842
Suður
♦ D64
V 7642
♦ Á104
+ KG5
Bjerregaard og Morath voru
í AV gegn Þorláki Jónssyni og
Guðm. P. Arnrasyni:
Vestur Norður Austur Suður
— 2 tíglar 3 spaðar 4 hjörtu
4 spaðar Pass Pass Pass
Útspil: hjartafjarki.
Opnun Þorláks á 2 tíglum er
af MULTI-ætt, sýnir oftast 6-lit
í hjarta eða spaða. Það getur
verið erfitt að eiga við þessa
opnun með skiptingarspil eins
og austur á, en hér voru Svíarn-
ir á heimavelli. Stökk Moraths
í 3 spaða sýndi 4-lit í spaða og
6-lit til hliðar í láglit! Þar með
var spaðageimið fundið.
Og unnið, því Morath fann
auðvitað spaðadrottninguna og
nýtti sér tígullitinn í blindum. Á
hinu borðinu keyptu Svíarnir
samninginn í 3 hjörtum eftir
sömu opnun.
SMAFOLK
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu skákmóti í furstadæm-
inu Lichtenstein í sumar kom þessi
staða upp í skák Júgóslavans
Novkovic (2.380) og Brauer A-
Þýskalandi. Hvítur getur valið um
tvær fórnir í stöðunni sem báðar
leiða til skjóts sigurs:
21. Hxg7+! (Hin vinningsleiðin
er 21. Bxh6! - gxh6 22. Rg5+)
21. - Kxg7 22. Bxli6+ og svart-
ur gafst upp. Sigurvegari á mótinu
varð danski alþjóðameistarin Lars
Bo Hansen, sem hlaut 7 '/avinning
af 9 mögulegum. Sjö vinninga
hlutu Sovétmennirnar Rosentalis,
Kengis, Zlotschewski og Daud-
zvardis, Englendingurinn Gall-
agher og Júgóslavarnir Nemet og
Novkovic. Þátttakendur voru tæp-
lega 200 talsins frá 19 löndum.