Alþýðublaðið - 13.01.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 13.01.1959, Page 1
FÆREYINGAR VELKQMNIR - UPP A - segir Emil Jónsson forsælisráðherra ar hafa verið í Grindavsk Fimm bátar reru í fyrri nótt og öfluðu allvel Grindavík í gær. SAMKOMULAG náðist milli útvegsmanna og samninga- nefndar sjómanna hér s. 1. laug- ardag. Voru samningarnir síð- an lagðir fyrir fund í sjómanna deilunni í gœrkvöldi. Kjarasamningarnir voru samþykktir með 25 atkvæðum gegn 10, en einn seði'll var auður. Fiskverðssarr^ingarnir voru samþykktir með 29 at- kvæðum gegn 10, en einn seð- ill var auður. Fimm bátar reru í nótt og er einn þeirra búinn að landa-, Hrafn Sveinbjarnarson, 8,3 lest um. Aðrir bátar munu vera með heldur góðan afla, JkTega um 8 lestip að meðaltali. Bátarnir fara nú að tínast á sjóinn hver af öðrum. — S. Á. Róðrar hafnir frá Þorlákshöfn Þorlákshöfn í gær. BÓÐRAR hófust héðan á laug- ardag. Réri þá einn bátur, Klængur. Fékk hann 4]/é tonn, sem var mest ýsa. Sami bátur réri aftur í dag og fékk 5Ýz tonn. Á morgun hefja tveir bá+ar róðra og síðan hver af öðrum. Verða gerðir út 8 bátar hér í vetur og hefur verið ráðið á alla nema einn. Er mikill hugur í mönnum í Þorlákshöfn að hefja róðra sem fyrst, þar sem gert er ráð fyrir góðum aflabrögðum á vertíð- inni, sérstaklega af því, að eng- inn togari hefur sést á miðun- um í allt sumar og haust. M.B. Í.WMMWWMVMmWWVVmWW. afli í gær ,. AFLI Keflavíkurbáta var heldur lélegri í gær en á laug ardag og minni ýsa. Voru bát arnir, 22 »ð tölu, heldur grynn ra í gær. Aflinn var 5—10 lest ir á bát. Búizt var við, að 25 bátar færu út í gærkvöldi. Tólf bátar voru á sjó frá Akranesi og var afli þeirra held ur tregur, frá 5 til rúmlega 7 lestir. 1—2 bátar bætast við síðar í vikunni. Sandgerði í gærkveldi. 14 BÁTAR voru á sjó í dag og var aflinn misjafn, 6—14 tonn. Aflahæst var Guðbjörg með 14 tonn. 16 bátar róa í nótt og er veður hið ágætasta. — Ó. V. Werner von Braun, sem haft befur forustu um eldflaugasmíði í Banda- ríkjunum, upplýsti fyrir skemmstu, að í athugun væri þar í laudi að smíða eldflaugar, sem flutt gætu hermenn milli staða. Braun kvað slíká liðsflutninga mikilvægd í mi- tímahernaði. Tæknin væri orðin svo mikil að heita mætti ógerlegt að koma hermönnum langar vega- íengdir með venjufegum flugvél um: óvinurinn mundi einfaldlega skjóta þær niður. Eldflaugafræð'ng urinn hafði því við að bæta, að tilraunir til liðsflutninga með eld- flaugum langan veg væru ennþá á b.vrjunarstigi. „En“, sagð; hann, „hitt er engin launung, að við ráð- um þegar yfir eldflaugum, sem flytja mætti menn með svo sem tvö hundruð mílna leið“. — Myndin er af bandarísku eldflaugarskoíi. Er á leið út með ísfiskíarm TOGARINN FYLKIR sigldi frá Reykjavík s.l. laugardag með ísfiskfarm. Var förinni heitið til Grimsby í Englandi, eftir því sem blaðið hefur bezt frétt. HVERNIG VERÐA MÓTTÖKUR? Nokkuð er nú orðið umliðið síðan ísfiski var landað síðast í Bretlandi úr íslenzkum tog- ara. Ekki hefur þó verið löndunar Ekki hefur þó verið löndunar- bann á íslenzkum togurum, en brezkir togaraeigendur hafa mjög haft á orði, að réttast væri að setja bann á löndun úr íslenzkum togurum vegna stækkunar fiskveiðilaiidhelgi íslands. Má í því sanilbandi geta þess, að sú krafa hefur verið borin fram, að sala á ís- lenzkum freðfiski í Brctlandi yrði stöðvuð. Er þess vegnar eðlilegt að nokkurrar eftir- væntingar gæti í sambandi við löndun Fylkis í Grimsby. Ástæðan til þess, að Fylk- j ir var stefnt til Grimsby, nuin sú, að hann á að fara í skoðun | í Hull. Getur þó vel verið, að þetta breytist og Fylkir landi' annars staðar. En sigli Fylkir til Grimsby niá búast við, að hann landi þar á miðvikudag, fimmtudag. Eru fimmtudagar oft góðir söludagar. FÆREYSKIR sjómenn eru velkomnir hingað til lands til vinnu á vertíðinni, en það er ókleift að veita þeim önnur eða betri kjör en íslenzkir sjómenn hafa, sagði Emil Jónsson, for- sætis- og sjávarútvegsráðherra í viðtali við blaðið í gær. Ráðherrann benti á, að Is- lendingar yrðu að greiða 55% yfirfserslugjald á nálega ailar yfirfærslur peninga, og yrði slíkt hið sama að ganga yfir Færeyinga, sem, starfa hér á landi. Þess má geta, að Fær- eyingum er tryggð yfirfærsla á kaupi sínu í erlendan gjald- eyri, og eru það nokkur hlunn- indi hér á landi, sem íslending- ar sjálfir ekki njóta, ÍSLENDINGAR ÞAKK- LÁTIR FÆREYINGUM. Emil Jónsson sagði að lok- um, að íslendingar væru þákk- látir Færeyingu(n3'fyrir að ltcma hingað til lands til starfa, þegar mannekla hefur verið og kvaðst telja, að þeir gætu fengið hér sómasamleg íaun, þrátt fyr- ir yfirfærslugjaldið. ENGINN MEÐ GULLFOSSI. Gulifoss er nú á leið til ís- lands frá Kaupmannáhöfn og Ihafði skipið viðkomu í Fær eyjum. Mun enginn færeyskur sjómaður með skipinu vegna afstöðu fæTeysku sjómá'nnasam takanna en eins og Alþýðublað ið hefur áður sikýrt frá leggur færeyska sjómannafélagið blátt bann við því, að færeyskir sjó menn ráði sig til íslands. Jón forseti TOGARINN JÓN FORSETI seldi afla sinn í Cuxhaven í gær, 158 lestir fyrir nær því 120 þúsund mörk. 111111111111111M1111111111111111111M11111111■ 11II11111II11111111111111111111111111111111111111 M111111111( 1MIMMIIIII11iMIIIIMII1111IIIIII11IIIIIIII111IIII111111111II1111111 ItMMMIMI M 1111IIIM1IIIIIIMMIIr ÞAD er í kvöld kí. 8,30, sem fundur Alþýðuflokksfc- laffs R íykjavíkur um stjórn- málavifthorfið og efnahags- mátin verður. Fundurinn vcrður í Iðnó. Þetta er fyrsti fundur félagsins á hinu nýja ári og jafnframt fyrsti fund- Gylfi Þ. Gísl'ason urinn síðap Alþýðuflokkur i in myndaði ríkisstjórnina. Er því ekki að efa, að flokks fólk mun fjölmenna til þess að hlýða á Emil Jónsson for sætisráðherra og Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráð herra ræða um mál málanna. Fundur þessi er einnig sér staklega haldinn til þess áð gefa nýjum félögum kost á inngöngu í Alþýðuflokksfé Emil Jónsson lagið og má búast við þyí, að fólk streými inn í félagið á 'fundinum. .Með þessum fundi AlþýSa fldkksfélagis Reykjavíkuy hefst 'kosningaharáttan í Reykjavík. Þingkosningar verða næsta vor og Alþýðu flokksfélagið í 'Reykjavík byrjar baráttuna með þess um fundi. — Fjölmemítim * og gerum fundin •glæsilegái). JllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllHHIIIIItlllllllllll iimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniininriiuiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiniiiiiiniiimuiimmimiHiimii iiiiimtiih

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.