Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 6
6 C m, gg HUDACIUKMUg fH*3AJ8>rJO.qOM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ i Örfirisey VM^Laugarnes'Ca m ftÍSKÍ. jT ' "j • í í Balbos Camp, ■ C fangelsishverfi a Ytri Kirkjusandi ‘ ■ »: ’hia Alfheimastoðinni ’’ ^^^wö'SuntlIaugayég Camp Keighley, •L við Ánanaust, ‘^c.í^Miíhchette Camp i ^ T-\ ■ ' . hja Odda a Seltjarnarik- i •• .viö Irynnva'iolú V ■*"%í ■'* * r CampShcndan. ’ *k&. .AÍ - 'Camp Kn°* lí; - V'-i Camp BradfoVd; Camp Langholí Harley Street Camp f\ ' y / ,■ -c.^Aas . Qump D.imi.l Roone Ca'mp Halogaland. ’ ' ’ » CampifMo'nmotith Kf'-íSaSjúWN’W!! Camp AHunshofði • , • Camp Kmg. :•■ /T-#' ’’ ’■ TL T' •. SelbVamp -Val^EteásV ■ * ÍFeriton Street Camp , Camp Hlck'am :':V ' ,.|Camp Battle v ;Cámp Curtis : , 'Camp Poný|'. Three Irich Camp< . Handley Ridge Camp Camp Ripon % \ - Camp Pershiríg New Mercur Camp ,Camp\f;bssvogur Camp Bourríemouth skipaviögeröastoö hersiriW Camp Skeletori Hill . »’CampíRornes: Sævar Þ. Jóhannesson vill varðveita gamlar stríðsminjar og örnef ni Morgunblaðið/KG eftir Virkinu í Norðri ; Loftmynd 1946/Landmælingar íslands eftir Pól Lúðvík Einarsson KIRKJAN er í Skipton. Bílar eru til sölu í Fenton-Street. Og sjó- mannaskólinn stendur við Tower- hill (Turnhæð). Það er ekki víst að allir Reykvík- ingar skilji þessar leiðbeiningar, en þær eru réttar; Hallgrímskirkja er byggð í Skipton, bílaumboð Ing- vars Helgasonar er í Fenton-street og Sjómannaskólinn er við Tower- hill. Þetta eru reykvísk örnefiii sem breska hernámsliðið og bandaríska varnarliðið notuðu. Sævar Þ. Jóhannesson rannsókn- arlögreglumaður er áhugamaður um minjar síðari heimsstyrjaldar- innar. Morgunblaðsmenn litu fyrir nokkru inn á heimili hans ekki fjarri Selby við Réttarholtsveginn. Camp Curtis (áður Tadcaster). Braggavistin var ekki eintóm sæla. ijósmynd/us Army

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.