Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 26
26 G MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STRANDLÍF OG Fjör, spenna og frábær tónlist í f lutningi topp-tónlistarmanna, þ. á m. PAULU ABÐUL, í þessum sumarsmelli í leikstjórn PETERSISRAELSON. AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, PETER HOR- TON og COURTNEY THORNE-SMITH (úr Day by Day). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POTTORMURÍ 11.05. FJÖLSKYLDUMÁL STÁLBLÓM * * * SV. MBL. Sýnd í A-sal kl. 7. * + + SV.MBL. Sýnd kl. 3 og 9. Kynnmgarnt um þjónustu í Borgamesi NÝLEGA kom út kynning- arrit um þá þjónustustarf- semi, sem boðið er upp á í Borgamesi. f bæklingnum er kynnt starfsemi fyrir- tækja í bænum og þar er þjónustuskrá, sem auðvelda á ferðamönnum að finna margvLslega þjónustu í bænum. Einnig er stiklað á stóm í sögu Borgarness. Kynningarritinu er dreift í aila sumarbústaði í Borgarfirði og víðar, en Bor- games er þjónustumiðstöð hundruða sumarbústaðaeig- enda. Einnig Iiggur ritið frammi í verzlunum og fyrir- tækjum í Borgarnesi. Bæjarstjóri Borgnesinga, Ó!i Jón Gunnarsson, ritar inn- gang að kynningarritinu og segir þar meðal annars: „Ég vænti þess að þeír fjölmörgu ferðamenn sem hér fara í gegnum byggðarlagið, sum- arbústaðafólk í Borgarfjarð- arhéraði og aðrir nágrannar, hafi notið þeirrar þjónustu sem hér er veitt og geti áfram reitt sig á traústa og góða þjónustu." Kynningarritið er 42 síður, litprentað í stærð A5. Útgef- andi er Jón Jósafat Bjömsson í Borgamesi. Nýjasta plata Megasar komin út Nýjasta plata Megasar, Hættulcg hljómsveit og glæpakvendið Stella er komin út eftir nokkra töf. Sautján lög em á plötunni sem er tvöföld. Platan er einnig gefín út á tveimur geisiadisk- um, sem innihalda nítján lög. Verður platan gefín út í 2999 eintökum og er stór hluti þeirra þegar seldur. Platan nær ekki gullsölu, því 3000. eintakið var eyði- lagt á blaðamannafundi Megasar. Vegleg myndskreytt textabók fylgír plötu og diski. Morgunblaðið/Einar Faiur Megas fylgist með þegar Tómas Tómasson eyði- leggur 3.000 eintakið af plötu þess fyrrnefhda. HORFTUMÖXL Irh:y- Sýnd Id. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýndkl. 9og 11.10. Börmuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. 13. sýningarvika! VINSTRI FÓTURINN ★ HK.DV. Sýndkl.7. 18. sýningarvika! PARADISAR. BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl. 9. 16. sýningarvika! EFTIRFÖRIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spcnnu íþessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er cftir metsölubókinni í SKUGGA HRAFHISINS - (IN THE SHADOWOF THE RAVEN) „With english subtitle". — Sýnd kL 5. „SEAN CONNERY veidur ekki aðdáendum stnum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spiilir svo ekki ánægjunni að atburðimir gerast nánast í íslenskri land- helgi." * * ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." * * * SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leíkstjóri: John McTieman (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. FRUMSÝNIR: ALEC BALDWIN, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery í „Leitinni að Rauða október", er stórkostlegur í þessum gamansama „tbriller". Umsagnir f jölmiðla: * * * * „Upphaf glæsilegs leikferils hjá Baldwin." James Verniere, THE BOSTON HERALD. **** „... tryllir með gamansömu ívafi." Michael Walsh, THE PROVINCE. *★** „... þetta er ansi sterk bianda í magnaðri gaman- mynd." Joe Leydon, HOUSTON POST. „„MIAMI BLUES" er eldheit ... Aiec Baldwin fer hamfórum ... FRED WARD er stórkostiegur ..." Dixie Whatley & Rex Reed, AT THE MOVIES. Leikstj. og handritshöfundur GEORGE ARM- ITAGE Aðalhlutverk: ALEC BALDWIN, FRED WARD JENNIFER JASON LEIGH. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ISIMI 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTOBER Ektamerki Ektabyssa Gervi lögga liillM SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SCHWAR2ENEGGER ★ Al Mbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECALL „Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen- egger slær allt og alla út í framtíóarþriller sem er stöðug árás á sjón og heyrn. Ekkert meistara- verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe- ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sin sérlega vel í THX- kerfinu. Sá besti síðan Die Hard." - ai. Mbl. Aðalhl.: Arnold Schwarxenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. Bönnuðinnan16 ára. *★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. STÓRKOSTLEG STÚLKA fUCHARD CERE JCLIA ROBERTS VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. hlatiíh í Kaupmannahöfn FÆST f BLAÐASðLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI HÓTEL ESJU UÐMUIMDUF HAUKUR I leikur í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.