Morgunblaðið - 22.07.1990, Side 27

Morgunblaðið - 22.07.1990, Side 27
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JULÍ C 27 bMhöu SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDHOLTI > PCTURES PRESENT5 * OUVÉR ■ RúnrJ Isl Sýnd kl. 3. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JLLIA ROBERTS baulaliafanilaMK olttilnE FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA : ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 3,5, 7, 9, 11.10. TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnud innan 16 ára. RÁDAGÓÐI RÓBÓTINN ■ Sýnd kl. 3. „TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER ÞEGAR ORDIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN í BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAJFI AÐEINS VERID SÝND ÞAR I NOKKRAR VHCUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER TOTAL RECALL" EEN BEST GERÐA TOPP- SPENNUMYND SEM ERAMLEIDD HEFUR VEREÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stonc, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Panl Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AÐDUGAEÐA DREPAST Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ELSKAN,EG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OUVEROG FÉLAGAR LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 PARTÝ Hoiisen; Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara út úr bænum um helgina. Það þýðir partý, partý, partý. Nokkur blaðaummæli um þessa eldheitu gaman- mynd. „AMERICAN GRAFFITI" með nýju hljómfalli." L.A. Daily News. „Þarna er fjörið, broslegt, skoplegt og spreng- hlægilegt." L.A. Times. „Er í flokki bestu gamanmynda frá Hollywood, eins og „Animal House" og „Risky Business"." Associated Press. Þetta er ein af þeim myndum, sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig í vor. Aðalhlutverk: Kind'n Play, Full Force og Robin Harris. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UNGLINGAGENGIN * * * AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd með nýju sniði. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF r Steven Spifi bero fhm i \tiu DREYFUSS r;nnii' GOÖD.MAN Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við töku á helsta ástaratriði þess-( arar myndar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. ísland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á Ítalíu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. 19000 ÍEGNÍ00IIINIINI FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP NUNNUR Á FLÓTTA Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd í sal A kl. 3. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. 1. FÖÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere. Sýnd kl. 9og11. SEINHEPPNIR Sýnd kl. 7,9,11. HELGARFRÍ MEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Verð 200 kr. kl. 3. HJOLABRETTA GENGIÐ Sýnd kl. 3, 5 og 7. Verð 200 kr. kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. SKIÐAVAKTIN Sýnd kl. 3 og 5. Verð 200 kr. kl. 3. Allra síðasta sinn! Heyskap lauk á Eystra- Hrauni í Meðallancli 3. júlí Morgunblaðið/Vilhjálmur Eyjólfsson. Hlöðubyggingin á Ytri Lyngum. llnauaum, Maðallandi. MIKIÐ er búið að heyja hér í Skaftárhreppi. Hjá Guðmundi bónda í Eystra-Hrauni var hey- skap lokið 3. júlí og mun það einsdæmi hér. Auðvit- að eru alltaf smámunir eftir sem bíða seinni tíma, að hreinsa um tún sem beitt er á og ef um græn- fóður er að ræða. Tún fóru líka víða illa af völd- um þurrka. All mikið hefur verið um ferðafólk og hefur viðr- að vel á það. Hér í Meðall- andi er orðið hefðbundið að koma saman eitt kvöld og setja niður tijáplöntur. Hef- ur verið góðursett í girðingu í Efri-Fljótalandi, sem er í hraunkima norðan við Hnausa. Sama má segja um göngudag fjölskyldunnar, hann er orðinn hefðbundinn. Var gengið á Skarðskirkjur- úst og að Skarði, þar sem bærinn varð síðast. Þetta er um 20 mínútna gangur og vakti athygli göngu- manna hvað mikill víðir er kominn þarna í landið. En þetta svæði er innan land- græðslugirðingar. Ung- mennafélagið sem stóð fyrir göngunni, sá um veitingar handa þátttakendum og smökkuðust grillaðar pylsur og mjólkurdrykkir prýði- lega. Veður var hið besta og vornóttin lagði töfra- blæju yfir byggðina. Ovenju mikill minkur hef- ur verið unnin hér, yfir 50 dýr. Magnús Pálsson á Syðri-Steinsmýri, hefur mest annast þetta. Ný tækni er tekin í notk- un öðru hvoru. Baggahirð- ingar hafa lengi þótt erfið- ar, en nú eru ný tækl kom- in sem gera þær auðveldari. Sjálfvirkur raðari sem tengdur er bindivélinni, skil- ur alltaf eftir 8 bagga, sem sérstakir griparmar á trakt- orsgálga taka síðan upp. Baggarnir eru þannig látnir á vagn og teknir af honum með sama útbúnaði og stafl- að í hlöðuna ef hún hentar fyrir slíkt, annars notað færiband. Ef stutt er að fara má taka baggana og fara með þá beint í hlöðuna. Þessi tækni er notuð í Hraungerði í Álftaveri, á Mýrum og hér á Ytri Lyngum. Á Ytri Lyngum er nú verið að byggja 1300 rúmmetra hlöðu með þessari nýju að- ferð. Þar sem nú er lítil upp- bygging í sveitunum fannst mér viðeigandi að senda myndir að hlöðubygging- unni á Ytri Lyngum. - Vilþjálmur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.