Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1959, Blaðsíða 1
 J Það var upplit á þeim í Bandaríkjunum, þegar Rainier fursti og Grace kon an hans heimsóttu landið fyrir skemmstu. Það var slegið upp balli á Astor hóteli, og þar voru fursta hjónin heiðursgestir. Myndin er tekin á ballinu. 40. ái'S. — Föstudagur 16. janúar 1959. — 12. tbl. um mundmuim wwwuwHvmwmwuw GANGRIMLA- HJÓLIÐ MYND þessi er frá Kína og er tekin fyrir nokkrum mánuðum og sýnir áveitu sem tíðkast hefur þar öld um saman. Er mannsaflið notað til að dæla vatninu. Þessar prjár manneskj ur sitja uppi á staurunum dæla vatninu með fótaafl inu, með því að stíga eins og á reiðhjóli. Mvmmmwu/wwmwwww Fyrrverandi konung- ur á Keflavíkur- flugvelli LEOPOLD fyrrverandi Belg íukonungur og kona hans komu snöggvast við á Keflavíkurflug velli í gærkvöldi á leið sinni til Bandaríkjanna í flugvél Pan American. Viðdvöl þeirra var um liálf klukkustund. Síðuslu frélfir frá Færeyjum: Enn ekkert samkomuiag I GÆRVELDI barst rík isútvarpinu skeyti frá Fær eyjum þess efnis, að fær- eyska fiskimannafélaið bannaði færeyskum sjó- mönnum enn að fara til ís lands. Fengi því enginn að fara til íslands með Drottn ingunni, sem nú er í Fær eyjum. í tilefni af þessu sneri AI- þýðublaðið sér til Sigurðar Eg- ilssonar, framkvæmdastjóra LIU og innti hann eftir því hvernig málið stæði nú. SETTU NÝ SKILYRÐI. Sigurður sagði, að vel hefði gengið að fá samþykki kaup- túna og kaupstaða fyrir út- svarsfríðindum til handa faer- Framhald á 10. síðu. Segir, að gagnkvæm tilslökun bænda og launþega á 10 vísitölustigum jafn- gildi 10% kauplækkun! Var þá 6 stiga tilslökunin 1956, sem ÞJóð- viijinn mælti með, 6°0 kaupiækkun? ÞJÓÐVILJINN fer í gær með herfilegar blekkingar um Iauna málin. Hann segir, að ef laun þegar gefi eftir 10 vísitölustig, muni það jafngilda 10% lækk- un á raunverulegu kaupi og fær þessa útkomu með því að reikna út, hversu mikið útborg- að kaup lækki mánaðarlega við lækkun kaupgreiðsluvísitölu úr 202 í 175 og hversu mikið verka rnaður spari á mánuði vegna niðurgreiðslnanna. Aðalblekk ing Þjóðviljans er fólgin í því, að þegar hann talar um niður færslu kaupsins, miðar haiin við raunverulega greidda laun upphæð, en þegar hann talar um sparnaðinn vegna uppbót anna, miðar hann við vísitölu upphæðirnar. Árstekjur venkamanna munu miðað við núgildandi kaup nema um 60.000 kr., en vísi töluupphæðin var í nóvemiber 38.698 kr., en þá var vísitalan 219 stig.. Raunlveruleg útgjöld verkamannafjölskyldu eru nú auðvitað meiri en 38.698 kr. á ári, en það skiptir í sjálfu sér ekki máli, hver heildarupphæð útgjaldanna er talin í vísitöl unni, ef inntoyrðis skipting þeirra er rétt. Meðan raunveru leg' útgjöld eru meira en 50% hærri en vísitöluútgjöldin, er auðvitað fráleitt að elja raun verulegan sparnað vegna niður greiðslna hinn sama og lækkun vís iöl uútg jalda nna og bera hann síðan saman við niður færslu kaupgjalds samkvæmt vísitölu. Ekki datt Þjóðviljanum í hug að reikna svona, þegar hann mælti með gagnkvæmri eftir gjöf launþega og bænda á 6 ví'sitölustigum í ágúst 1956, Þá lagði hann áherzlu á, að þegar öllu væri á botninn hvoift, væri alls ekki um raumveru lega kjaraskerðingu að ræða, vegna slékra aðgerða. En nú túlikar hann hliðstæðar aðgerð ir með allt öðrum hætti, — af því að nú er hann kominn í st j órnar andstöðu!! 1III1IIII1M1IIIIIIIIIIIIIIIIII lllllinii ...,„„||m | Sigurður Sfef- 1 | fáns að sækja I | línuna | ALLT er nú að komast \ | í fullan gang í Vestmanna \ | eyjum. Þó vantar nokkuð 1 = af fóiki ennþá. Dimmur = | skuggi hvílir þó yfir at 1 | vinnulífinu þar sem er I áform kommúnista um að | skella á verkfalli og I stöðva róðra úr Eyjum. I Sigurður Stefánsson fpr i maður Sjómannafélagsins 1 í Eyjum er þó hálfragur | við að hefja verkfali og § skrapp því til Reykjavfk | ur til þess að sækja lín | una. Er hann í Reykjavík 1 þessa dagana og munu hin | ir grjóthörðu Moskvu \ kommúnistar í Reykjavík | vafalaust herða Sigurð og = hvetja hann til þess >að | skella á verkfalli. Sjó 1 menn í Eyjum eru hins | vegar lítið hrifnir af fyr | irætlunum kommúnista. g Þeir sjá, að hinir nýju | samningar hafa fært þeinx = auknar kjarabætur og § mikilvægast er að sækja = fiskinn meðan hann gefst. | Er nú útlit fyrir góðan | afla en verkfall einmitt | þegar róðrar eru að hefj | ast og afli er góður mundi | baka sjómönnum og þjóð | inni í heild óbætanlegt = tjón. | ^iiii111iiiii11111iiniiiiuiii111111iiii111iiiii11iiiiiin111111(iin ~ Fylkir seldi fyrir 13000 pisnd í Grimsby I gær Togaraskipstjórar í Grimshy, Hull og Fleetwood hóta verkfaSli TOGARINN Fylkir seldi afla sinn í Grimsby í gær, 150 lestir fyrir nær 13.000 sterlingspund, sem er mjög góð salla. Hull, 15. jan. (Reuter). Brezk ir togaraskipstjórar frá Griíms by, Hull. og Fl'eetwood ákváðu á fundi í dag að hefja verkfall 12. febrúar ef in'nflutningur ís lenzks fisks til Bretlands hefði þá ekki verið stöðvaður. Segir í ályktun þeirra að íslendingar hafj stækikað landhelgi sína á þeim forsenduim, að um ofveiði v-æri að ræða á miðum við ís land og bannað brezkum togur um að veiða á miðum, er þeir hefðu veitt á árum! saman, — Tveir íslenzkir togarar 'hafa landað í Grimsby í þessari viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.