Morgunblaðið - 12.09.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
5
HREYSTI
LÍKAMS R Æ KTARVÖRUR
N Ý J
P R
F R Á
E K S
„Þrekstiginn er frábært tæki,
/3>.
HRRSS
I.1K\MS1U-.K1' (X; 1,1QS
„Ég tel þrekstigann vera mjög gott
þjálfunartæki og kjörinn til
styrkjandi æfinga og mæli óhikað
með honum við konur og karla."
vjrrvruoj .
fjölbreytileg þjálfun
fyrir alla:
• úthald / fitubrennsla
• styrkur / vaxtarmótun.
Pægilegasta tækið sem hægt er að
hafa í heimahúsum."
„Þrekstiginn hefur reynstokkur vel
sem upphitunar- og þoltæki ásamt
því að vera frábært æfingatæki
fyrir fótleggi og mjaðmir.
/H&TtR
„Þrekstiginn hefur verið í notkun (
Mætti frá opnun og reynst vel við
upphitun, þol og kraftþjálfun.
Þrekstiginn er einnig góður við
endurhæfingu á vöðvum í kringum
hné. Þeir sem eru viðkvæmir ( baki
og mjöðmum og þola illa
skekkjuhreyfingar ættu að gæta
varúðar og jafnvel að nota
einhverjar aðrar þjálfunaraðferðir."
- fyrir þó sem vilja bæta
heilsuna og herda líkamann -
Þrekstiginn er fjölhæft tæki til
líkams- og heilsuræktar ( heimahúsum,
reynir.meira á en venjuleg þrekhjól og krefst þar
meö styttri æfingatíma á degi hverjum. Þrekstiginn
hentar líka mjög vel til upphitunar fyrir aðra líkamsrækt.
Þrekstiginn eykur þol, styrkir hjarta og lungu og stælir fótleggi,
mjaðmir, læri og sitjando. Þrekstiginn hentar jafnt konum sem
körlum og má stilla hann á níu mismunandi áreynsluþrep.
Þrekstiginn fæst í tveimur gerðum. Staðgreiðsluverð erl7.955 og 23.655 kr.
LÁTTU P i O GANGA FYRIR
- friskandl verslun -
SKEIFUNNI 19 - SlMI 68 17 17