Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
MIÐVIKUDAGUR12. SEPTEMBER
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
áJi.
Tf
17.50 ► Síð- 18.20 ► Hring- 18.55 ► Heims-
asta risaeðl- ekjan. Emma meistarakeppni í
an.Teikni- frænka. Teikni- fallhlífastökki.
myndaflokkur. - mynd. 18.50 ► Tákn-
málsfréttir.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Skipbrotsbörn. Ástralskurævin- týramyndaflokkur. 17.55 ► Albertfeiti. Teiknimynd. 18.20 ► TaoTao.Teiknimynd. 18.45 ► í sviðsljósinu. Fréttaþáttur úr heimi af- þreyingarinnar. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.20 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Grænir fingur. Garðyrkja 21.30 ► Morðsaga. íslensk bíómynd frá 1977. Mynd- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Staupasteinn Fréttir og á Héraði. in lýsir hroðalegum atburðum í lífi vel stæðrarfjölskyldu
(Cheers). veður. 20.45 ► Blóðlitað haf. Fyrri hluti. þar sem fjölskyldufaðirinn lítur stjúpdóttur sína girndar-
19.50 ► Dick Ný kanadísk heimildarmynd urn augum. Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifsson og fleiri.
Tracý. Teikni- þróun lifsríkissjávareinsog hún Myndin er ekki við hæfi barna. Hún var áður á dagskrá
mynd. kemur Farley Mowat fyrir sjónir. í september 1988.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Framtíðarsýn. 21.00 ► Lystaukinn. 21.45 ► Spilaborgin (Cap- 22.35 ► 23.05 ► Milli lífs og dauða (Bourne Identity).
Fréttatimi ásamt veð- Sportbílar, tölvur, skáktölva Sigmundur Ernirvarpar ■tal City). Nýr breskur fram- Tíska. Haust- Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir
urfréttum. og ný tegund steinsteypu Ijósi á strauma og stefnur haldsmyndaflokkur um fólk og vetrartísk- sögu Roberts Ludlum. Áðalhlutverk: Richard
sem Rannsóknastofnun í íslensku mannlífi. sem vinnur á verðbréfarri.írk- an. Chamberlain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle.
Byggingariðnaðarins hefur 21.30 ► Okkarmaður. aði. Foikið lifir hratt og flyyur Stranglega bönnuð börnum.
þróað hérá landi. Bjarni Hafór. hátt. 00.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Randver þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind-
gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (28).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturirin - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt-
ir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað mánudag kl.
21.00.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Flutningabílstjórar á vestur-
leið. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá isafirði.)
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka.
Porsteinn Helgason les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
(Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hitt og þetta úr sveitinni.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
Sjónvarpið sagði í fyrrakveld frá
nýgerðum samningi _ milli
Landssamtaka kapalkerfa á íslandi
og BBC TV-Europe. Samningurinn
veitir Landssamtökunum rétt á að
dreifa efni BBC Evrópustöðvarinn-
ar um íslensk kapalkerfi.
Morgunblaðið fjallaði um þetta
mál í gær og ræddi blaðamaður við
Rúnar Birgisson formann Lands-
samtakanna og spurði hvort dreif-
ing á ótextuðu efni stæðist lög um
þýðingarskyldu en BBC efninu
verður varpað beint um kapalkerfín
til 5.000 heimila á íslandi. Svar
Rúnars er athyglisvert: „Það ríkir
að mínu mati hálfgert millibils-
ástand í þessu núna. Útvarpslögin
frá 1985 eru komin úr takt við
tímann vegna tækniþróunar. í
framvarpsdrögum sem ég sá í vor
var hins vegar sú staðreynd viður-
kennd að vegna hinnar einföldu
tækni við gervihnattamóttöku þá
er ómögulegt að nota ákvæði um
þýðingarskyldu þegar um viðstöðu-
17.00 Fréttir,
17.03 Tónlist á síðdegi - Schoenberg, Webern
og Berg.
- Þrjú verk lyrir píanó eftir Arnold Schoenberg.
Maurizio Pollini leikur á píanó.
— Tvö verk fyrir blandaðan kór og hljómsveit
eftir Anton Webern. Kór og Sinfóníuhljómsveit
útvarpsins i Köln leika.
- Þrjú hljómsveitarverk op. 6 eftir Alban Berg.
Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur; James Levin
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Fágæti. Fantasía fyrir tvö píanó eftir Chick
Corea. Chick Corea og Friedrich Gulda leika.
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Áferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Mark-
andaya. Eínar Bragi les þýðingu sína (16).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason
og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagsmorgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Ágúst Þór Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leiiur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum.
Upplýsirigar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55.
lausa dreifingu er að ræða. Það á
við í þessu dæmi.“
Þýðingarskyldan
Það er skrýtið með þetta land
okkar að sumir sleppa við að hlíta
landslögum. Á sama tíma og ríkis-
sjónvarpinu og Stöð 2 ber að þýða
erlenda sjónvarpsþætti, fréttaviðtöl
og kvikmyndir, starfar hér kapal-
sjónvarpsstöð er sendir út sjón-
varpsefni til þúsunda heimila og
þarf ekki að hafa minnstu áhyggjur
af þýðingarskyldunni. Forsvars-
maður kapalsjónvarpsins ber fyrir
sig tæknileg vandkvæði. Þessi rök-
semdafærsla minnir nú á rök endur-
skoðunarnefndar lífeyrismála er
komst að þeirri niðurstöðu að ekki
væri rétt að fjalla sérstaklega um
lífeyrisgreiðslur þeirra sem fá úr
mörgum sjóðum væntaniega vegna
flókinna reglna. Hátekjulífeyrisþeg-
arnir sluppu fyrir horn en vextir
af lífeyrislánum hækkuðu enda há-
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfrant.
Helmspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot t bland við góða tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. ■
Umsjón: Jón Atli Jónasson.
20.30 Gullskifan — Self Portrait með Bob Dylan frá
1970.
21.00 Úr smiðjunni — Undir Afrikuhimni. Þriðji og
lokaþáttur. Umsjón: Sigurður ívarsson. (Endur-
tekinn þáttur frá liðnum vetri.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi á Rás 2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
3.00 í dagsíns önn — Flutningabilstjórar á vestur-
leið. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði.)
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
tekjulífeyrisþegar í endurskoðunar-
nefndinni.
Er annars nokkurt réttlæti í því
að mismuna svona sjónvarpsstöðv-
um á íslandi? Það er annað mál
þegar menn festa gervihnattadisk
á einkahýbýli. Slíkur diskur sam-
svarar loftneti á útvarpstæki sem
nemur tií dæmis Kanann. En þegar
menn starfrækja sjónvarpsstöð þá
hlýtur þýðingarkrafan að vera
ófrávíkjanleg hvort sem stöðin
sendir geislann eftir kapli eða um
loftin blá. Annars er eins gott að
gefast upp á því að starfrækja ís-
lenskar sjónvarpsstöðvar og setja
hér upp útibú frá BBC, ITV, CBS
eða hvaða sjónvarpsstöð sem vera
skal. Það veitir ekki af að hlúa að
íslenskri sjónvarpsmenningu og
seint trúir ljósvakarýnir því að ráða-
menn mismuni íslenskum sjón-
varpsstöðvum varðandi þýðingar-
skyldu og lítiisvirði þannig ísienska
tungu og menningu.
5.01 Landíð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrvat frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit,
neytendamál, litið I norræn dagblöð, kaffisímta-
lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu-
far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð
dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð-
in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan
og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal
dagsins.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl.
10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í
Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað
er í pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl.
11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað I síðdegishornið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest-
anhafs.
16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð.
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið
frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver
er (fræði)maðurinn? 18.30 Bör Börson Jr. Pétur
Pétursson þulur les.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálarfetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
Islenskir þœttir
Nokkrir nýir innlendir mannlífs-
þættir hlaupa þessa dagana af
stokkunum á Stöð 2. Starfsmenn
fréttastofu stöðvarinnar sjá um
þessa þætti en slík vinnubrögð
tíðkast ekki á ríkissjónvarpinu. Sig-
mundur Ernir er með þátt sem hann
nefnir Listaukann og á mánudags-
kvöldum er Sjónauki Helgu Guðrún-
ar Johnson á dagskrá. Helga Guð-
rún beindi vel pússuðum sjónaukan-
um í fyrrakveld meðal annars að
fyrstu hreinræktuðu síamsköttun-
um á íslandi. Þessir dúnhnoðrar
kalla á klapp og kjass. Þá sagði
Helga frá tveimur fyrirtækjum
Brauði hf. og Óðinsvéum er hafa
þroskahefta einstaklinga í vinnu.
Þetta fólk er þekkt fyrir trú-
mennsku og vandvirkni og á svo
sannarlega heima á almennum
vinnumarkaði.
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eírikur Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og yandamenn
klukkan 9.30. Dagamunur á FM 98,9. Hringdu-
í Valdisí milli 10 og 10.30 ef þú átt tilefni til
dagamunar og skráðu þig niður og dregið verð-
ur út eitt nafn! iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Haraldur Gislason með tónlist og uppákom-
ur, flóamarkaðurinn á sinum stað milli 13.20 og
13.35. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni.
Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón: Haukur Hólm.
18.30 Ágúst Héðinsson. Síminn opinn fyrir óskalög-
in.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til l tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Fariðyfirveðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinnl hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð,
. skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 Klemens Árnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíktlbíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. ívar Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns-
son.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Morgunstund með Konna.
12.00 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr
plötusafni sinu.
14.00 Tónlist.
16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson.
18.00 Leitin aðtýnda tóninum. Umsj.: Pétur Gauti.
19.00 Ræsiðl Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga-
texta. Albert Sigurðsson.
20.00 Klisjan i umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar.
22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson.
24.00 Náttróbót.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn.
11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Siminn opinn.
14.00 Kristófer Helgason og saumaklúbbur Stjörn-
unnar.
14.00 DarriÓlason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
1.00 Næturvakt.
Islenskt sjónvarp