Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 7

Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 BÓNDINN er viðskiptahugbúnaður sem er bæði einföld og ódýr lausn við tölvuvæðingu í búrekstri og gerir skattframtalið að auki. BÓNDINN breytir ekki því hvernig þú sinnir fjórmólunum, en hann léttir þér vinnuna og gefur betra yfirlit yfir stöðu móla. BÓNDINN GERIR MEÐAL ANNARS: • Landbúnaðarskýrslu • Búreikning • Fyrningarskýrslu NÝTT • V.S.K. skýrslu • Efnahags- og rekstrarreikning • Viðskiptamannabókhald NYTT • Fjórmólastjórn NÝTT • Launaútreikninga • Hreyfingarlisti NÝTT • Ritvinnsla NÝTT • Gíróseðla NÝTT • Reikninga NÝTT • Dagbók/dagatal • Myndræn framsetning ó gögnum NÝTT • Skattframtalið ALLT ÞETTA KOSTAR ADEINS 34.860 KR BÓNDINN er svo auðveldur í notkun að þú ert ó augabragði kominn ó fulla ferð með að nota búnaðinn. BÓNDINN hjólpar þér við að hafa stöðuna ó hreinu, því þú þarft aðeins Þú getur byrjað að nota BÓNDANN strax í dag án nokkurra skuldbindinga. Med einu símtali geturdu fengid sent eintak af BÓNDANUM, án endurgjalds til reynslu í 30 daga. HUGBÚNAÐARGERÐIN ÞÓRUFELLI 6 111 REYKJAVÍK SÍMI 91-79743

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.