Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 15 Héraðsfundur Snæfells- og Dala- prófastsdæmis: Breyting á nöfnum prestakalla gagnrýnd Borg í Miklaholtshreppi. NÝLEGA var haldinn héraðsfund- ur Snæfellsncs- og Ðalaprófasts- dæmis. Hófst hann með messu í Grundarfjarðarkirkju en þar predikaði nýlega vígður prestur Grundfirðinga, séra Sigurður K. Sigurðsson. Séra Friðrik Hjartar, prestur í Ólafsvík, þjónaði fyrir altari. Séra Jón Þorsteinsson, sem þjónað hefur Grundarfjarðar- prestaalli í mörg ár er nú prestur á Mosfelli. Prófastur séra Ingiberg J. Hann- esson, á Hvoli í Saurbæ, setti síðan héraðsfundinn og stýrði honum. Skýrði hann einnig frá kristilegu starfí í prófastsdæminu á síðasta ári. Guðni Sumarliðason, fulltrúi í stjórn Hjálparstofnunar kirkjunnar, skýrði frá starfi þeirrar stofnunar síðastliðið ár. Nokkrar breytingar voru þar á árinu, meðal annars urðu framkvæmdastjóraskipti og nýjar starfsreglur settar sem stofnunin skal starfa eftir framvegis. Kirkjuþingsfulltrúi Halldór Finns- son gaf glöggt yfírlit yfír störf kirkju- þings á fyrra ári. Nokkrar umræður og fyrirspumir voru bornar fram í sambandi við störf kirkjuþings. Á síðustu dögum Alþingis síðasta vor voru samþykkt lög um skipan presta- kalla og prófastdæma og um starfs- menn Þjóðkirkju íslands. Meðal mála sem þar voru samþykkt var að leggja niður hið forna Miklaholtsprestakall sem síðar hefur verið kallað Söðuls- holtsprestakall. Síðan skal það kall- ast Staðarstaðaprestakakall með setu prests á Staðarstað. Þá má enn fremur nefna að hið foma Setbergs- prestakall skal nú heita Grandaljarð- arprestakall. Nokkrar umræður urðu um þessar breytingar og vildu menn fá að halda hinum fornu og uppmna- legu nöfnum prestakallanna. Eftirfarandi tillaga kom fram á fundinum sem hlaut samþykki allra fundarmanna: „Héraðsfúndur Snæ- fellsnes- og Dalaprófastsdæmis, haldinn í Grundarfírði annan septem- ber 1990, mótmælir harðlega skei'ð- ingu á sóknargjöldum 1990 um 5% og kirkjugarðsgjöldum um 15% sem samþykkt var í lánsfjárlögum 1990. Héraðsfundurinn vill árettá þann skilning að ríkissjóður sé eingöngu innheimtuaðili að sóknar- og kirkju- garðsgjöldum sbr. lög frá 18. des- ember 1987 2. gr. og ber því að skila þeirri upphæð óskertri sem í lögum segir. Héraðsfundurinn beinir því til kirkjuþings og annarra stofn- ana kirkjunnar að vinna að því að leiðrétting fáist á þessu og sóknir og kirkjugarðar fái það sem þeim ber.“ Páll Avaxtacrautar Rywfccty VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS I SKY MOVEES SKY ONE SKYNEWS EUROSPORT SCREENSPORT MTW THE CHELDRENS CHANNEL RTL-V LtFESTYLE FILMNET SAT-1 RTL PLUS 1 PRO 7 TELECLUB TV3 TV5 EBC NORDIC CHANNEL WORLDNET SUPER RAIUNO RAIDUE TVEl 3 SAT *n rs i rn-ri'i • rrrn v i '{■ iPþiVit V WVVv\ , ,vwv vvvv \ r.l», EUROPES16CHANNEL TELEVISION SATELLITE tcnoSm Okkur tókst ab útveqa allt að 200 gervihnattadiska meb ótrúlegum afslætti. Samningur oíkar vib bandaríska fyrirtækib EchoStar byggist á magn-innkaupum og er um 4 afgreibslur ab ræba: 1. hluti: PÖntun verbur ab berast fyrir 20. september 1990 2. hluti: Pöntun verbur ab berast fyrir 10. október 1990 3. hluti: Pöntun verbur ab berast fyrir 1. nóvember 1990 4. hluti: Pöntun verbur ab berast fyrir 20. nóvember 1990 Afgreibslumáti: Væntanlegir kaupendur panta gervihnattadiska fyrir einhverja áburnefnda dagsetningu og greiba 30% stabfestingargjald. Afhendingardagur er u.þ.b. 2-3 vikum seinna og þá er hægt ab: Ganga frá eftirstöbvunum meb Euro-, Samkorts- eba Visa-samningum og þá er qefinn 23% afsláttur, eba stabgreiba eftirstöovarnar og þá fæst 30% afsláttur. Verblisti: tcmSm EchoStar SR-1 1,2 m sporöskjulaga diskur, mono móttakari m/þrábl. fjarstýringu, pólfesting, ............suðs- 2dB) IjUI JLJM lliyu, f-'UIIV.. pólskiptir og lágst magnari (LNB 1,2 Almenntverb: 99.980,- Afb. samaverð: 76.980,- Stgr.samn.verð: 69.950,- EchoStar SR-4500 1,2 m sporöskjulaga diskur meb A| t T 49 980 - snuninstjakki,monom.ottakari n a vou' meb þráblausri fjarstýrinqu, Afb. samnverð: 115.480.- polfesting, polskiptir og lag- ,. _ . n n ' subsmagnari(LNB 1,2dB) Stgr.samn.verb: I 04.980,- EchoStar SR-1500 1,2 m sporöskjulaga diskur, Almennt verð: 129.980,- stereo móttakari m/þrábl. , QQ QQQ fjarstýringu, pólfesting, Afb.samaverð: 7 7.jUU,- pólskiptiroglágsubs- r. . OQ QOQ magnari(lnb 1,2dB) Stgr.samn.verb: Ö9.9Ö0,- EchoStar SR-5500 1,2 m sporöskjulaga diskur meb Almennt verb: 179.980,- snunmgstiakki,stereomottakari i oo coq mebþráblausrifjarstýringu, pól- Afb.samaverb: I 38.580,- festing,pólskiptiroglágsubs- 1 QC QQQ magnari(LNB 1,2aB) Stgr.samn.verb: IZJ.9oU,- Haföu sumband strax ! Við tökum vel á móti þér! greiðslukjör til allt að 12 mán. SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.