Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
29
Stefán Kristjáns-
son - Kveðjuorð
Fæddur 30. júní 1924
Dáinn 1. september 1990
Það kom mér í opna skjöldu þeg-
ar fréttir bárust af andláti Stefáns
Kristjánssonar, fyrrverandi íþrótta-
fulltrúa Reykjavíkurborgar, þar
sem ég var staddur í Færeyjum.
Það er ef til vill ekki hægt að hugsa
sér betri endi á þessari jarðvist, en
Stefán fékkst við iðkun íþróttar í
hita leiksins á iðgrænum golfvelli,
þótt kallið hafi komið allt of
snemma fyrir þennan síunga og
lífsglaða mann.
Eg átti þess kost að kynnast
Stefáni allnáið þau ár sem ég vann
undir hans stjórn hjá íþróttaráði
Reykjavíkurborgar og síðar sem
formaður Skíðasambands íslands. í
stuttri minningargrein er erfitt að
gera grein fyrir manninum Stefáni.
Hann var ávallt áhugamaður um
allt sem hann tók sér fyrir hendur,
hvort heldur það var í starfí eða
leik. Ég er ekki viss um að allir
hafi gert sér grein fyrir hversu
mikla vinnu hann lagði í að fram-
kvæma öll störf sem honum vofu
falin á sem bestan hátt. Hann bar
ávallt sem embættismaður hag
Reykjavíkurborgar fyrir brjósti og
lenti því stundum í kröppum sjó í
viðskiptum við kappsfulla áhuga-
menn í íþróttahreyfíngunni og naut
því ekki ætíð sannmælis, en allir
þeir sem kynntust honum og áttu
við hann samstarf um lengri tíma
höfðu á honum mikið traust og virð-
ingu. Ég tel að þann tíma sem ég
átti þess kost að vinna með honum
hafi ég lært margt sem er mér
ómetanlegur styrkur í dag.
Stefán var ekki aðeins embættis-
maður heldur var hann mikill
áhugamaður um íþróttir og á þar
langan og farsælan feril að baki,
sem keppnismaður og forystumað-
ur. Ég ætla mér ekki að telja öll
þau störf upp, en vil hér láta nægja
að minnast á störf hans fyrir skíða-
íþróttina. Stefán mun hafa átt skíði
frá því hann mundi eftir sér á
Húsavík en hóf ekki að keppa fyrr
en um tvítugt fyrir Glímufélagið
Ármann í Reykjavík og hafði því
ekki unnið sér rétt til að keppa í
A-flokki á Skíðamóti ísiands fyrr
en árið 1949. Árið 1949 varð hann
íslandsmeistari í bruni og í alpa-
tvíkeppni (brun og svig) og síðan í
stórsvigi 1957. Auk þess varð hann
sigurvegari í sveitakeppni og vann
átta sinnum önnur verðlaun og
fimm sinnum þriðju verðlaun á
Skíðamóti íslands. í stórsviginu
1957 sagðist Stefán hafa átt sitt
„gullna augnablik", en þá vann
hann hinn heimsþekkta skíðakappa
Tony Spiess frá Austurríki með
2/10 úr sekúndu. Stefán var einnig
þátttakandi á Ólympíuleikunum
1952 í Ósló og 1956 í Cortina. Það
er dæmigert fyrir Stefán að hann
keppti til ársins 1962 og hætti þá
vegna meiðsla, en keppnisgleðin og
áhuginn fyrir skíðaíþróttinni var
enn söm og jöfn. Stefán starfaði
allt frá árinu 1944 að skíðakennslu,
fyrst í barnaskólunum í Reykjavík,
þá hjá íþróttakennaraskóla Islands
og hélt ótal skíðanámskeið fyrir
kennara í grunnskólum Reykjavík-
ur. Þá var Stefán framkvæmda-
stjóri Bláfjallanefndar frá upphafi,
þar til hann lét af störfum og á ég
ótal góðar minningar frá þeim
árum, sem ég vann undir hans
stjóm á þeim vettvangi. í stjórn
Skíðasambands íslands var Stefán
Kristjánsson kosinn 1960 og síðan
formaður 1964 til ársins 1969. Á
þeim árum var tekin upp keppni í
punktamótum SKÍ og hafin var
keppni á Unglingameistaramóti ís-
lands, svo fátt eitt sé talið. Þá átti
Stefán ánægjulega endurkomu, ef
svo má að orði komast, þegar hann
tók að sér að starfa fyrir Skíðasam-
band íslands síðasta árið, sem ég
var formaður SKÍ. Stefán Krist-
jánsson var sæmdur heiðurskrossi
SKI á sextíu ára afmæli sínu fyrir
ómetanleg störf í þágu skíðaíþrótt-
arinnar.
Þau fjölmörgu störf sem Stefán
Kristjánsson hefur unnið fyrir
skíðaíþróttina og aðrar íþróttir
verða seint metin, en við sem áttum
þess kost að starfa með honum í
íþróttahreyfingunni og hjá
Reykjavíkurborg sjáum á bak góð-
um dreng og úrvals forystumanni.
Ég votta eiginkonu hans og börn-
um dýpstu samúð mína.
Hreggviður Jónsson
Fjölmenn út-
för Krisljáns
Jónssonar frá
Snorrastöðum
Borg í Miklalioltshrcppi.
FÖSTUDAGINN 7. september
var útfbr Kristjáns Jónssonar,
fyrrum bónda og fræðimanns frá
Snorrastöðum i Kolbeinsstaða-
hreppi, gjörð frá Kolbeinsstaða-
kirkju að viðstöddu miklu fjöl-
menni.
Tveir prestar önnuðust útförina,
sr. Árni Pálsson í Borgarnesi og sr.
Hreinn Hákonarson í Laugagerði,
sem flutti líkræðu og jarðsöng.
Kristján var Iandskunnur fræði-
maður og skáld. Hann var fæddur
24. apríl 1897. Er hann síðastur
sinna systkina, sem voru 13, að
kveðja þennan heim. Góður og
grandvar maður hverfur með brott-
för Kristjáns Jónssonar frá Snorra-
stöðum.
Páll
Haustferð
fyrir eldri
borgara
Félag sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi efnir til árlegrar
haustferðar fyrir eldri borgara
hverfísins næstkoinandi laugar-
dag. Fararstjórar verða Birgir
ísleifur Gunnarsson alþingis-
maður og Anna K. Jónsdóttir
borgarfulltrúi.
Ekið verður til Nesjavalla eftir
nýjum vegi Hitaveitu Reykjavíkur.
Þar verða framkvæmdir skoðaðar
og þegnar veitingar í boði félagsins
í nýja stöðvarhúsinu. Á heimleiðinni
verður komið við í landi Ölfusvatns.
Lagt verður af stað frá Nes-
kirkju klukkan 13.15 á laugardag.
Skráning þátttakenda er á skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins að Háa-
leitisbraut 1, til klukkan 16 á föstu-
dag.
_Dale .
Camegie
þjálfun
Ræðumennska og mannleg samskipti.
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn í
kvöld kl. 20.30 á Sogavegi 69,
gengið inn að norðanverðu.
-- ,
★ Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö:
★ Öðlast HUGREKKI
og meira SJÁLFSTRAUST.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar at meiri sann-
færingarkrafti í samræöum og á fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni séu
komin undir því, hvernig þér tekst aö um-
gangast aðra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI
— heima og á vinnustað.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum
og draga úr kvíöa.
Fjárfesting í menntun
gefur þér arð ævilangt.
Innritun og upplýsingar I síma: 82411
STJÓRIXIUIMARSKÓLIIMIV
Konráð Adolphsson. Einkaumboð (yrir Dale Carnegie námskeiðin"
Vinningar í ís» e™ -
VINNINGAR I 9. FLOKKI '90
UTDRATTUR 11. 9. '90
AUKAVINNIN6AR KR. 50. ÖOÖ
36024 36026
KR. 2.000.000
36025
KR. 250.000
2977 41507 44231
KR. 75.000
2646 25372 28070 33948 40695 46782
10075 25521 28543 37280 44199 53998
18690 27220 31963 38708 44703
KR. 25.000
253 4179 10830 13016 19032 23609 30930 34742 40572 45806 50710. 55229
344 5860 10955 13155 19242 24442 31898 35847 42164 46267 51428 57312
8 6382 11029 14578 19264 24586 33074 37835 42969 46408 51569 57531
1556 6764 11468 14989 20615 26102 33163 38062 44235 46442 51598 57581
2477 7223 11557 15254 21701 30040 33486 38302 44618 47814 51624 59286
2667 7653 11573 15744 22451 30100 33946 39128 44683 48072 52555 59470
2741 9335 11826 16120 22854 30506 34013 39941 44953 48161 53233
4169 9714 12328 18988 23426 30524 34319 40144 45151 49862 54526
3B KR 4725 12.000 8493 13173 17570 22425 26162 30935 34641 39070 43410 47352 51396 55750
99 4799 8552 13251 17613 22456 26199 31022 34648 39118 43423 47355 51509 55825
162 4837 8653 13269 17728 22565 26214 31023 34760 39160 43424 47367 51557 55875
267 4907 8660 13315 17833 22681 26287 31063 34780 39162 43465 47380 51713 55938
303 4920 8709 13320 17869 22718 26362 31130 34974 39183 43471 47394 51742 56007
334 4963 8758 13433 1792? 22722 26414 31241 34999 39252 43569 47503 51744 56010
360 5000 8790 13490 10033 22858 26563 31306 35002 39260 43588 47557 51784 56034
3B5 5025 8842 13520 18102 22863 26585 31367 35005 39438 43644 47603 51021 56115
472 5108 8926 13623 18150 22904 26867 31419 35120 39529 43738 47612 51923 56256
590 5122 8990 13736 18225 22905 26961 31431 35254 39741 43739 47647 51979 56283
598 5124 9163 13744 18292 22919 26992 31600 35268 39748 43764 47759 52056 56318
643 5207 9300 13782 18329 22931 26996 31673 35369 39825 43845 47765 52140 56391
684 5220 9377 13958 18546 22957 27050 31691 35413 40020 43887 47792 52300 56488
725 5259 9438 13972 18578 22972 27225 3179b 35417 40041 43955 47883 52456 56585
732 5260 9470 14115 18589 23058 27286 31802 35424 40082 43958 47959 52495 56621
770 5306 9484 14211 18634 23141 27334 31822 35500 40111 43962 47969 52502 56651
795 5380 9505 14215 18650 23145 27348 31855 35706 40191 43984 48153 52563 56686
798 5395 9521 14254 18725 23171 2738A 31948 35964 40196 44044 48198 52593 56691
832 5424 9592 14321 10797 23172 27388 32062 36077 40263 44068 48303 52619 56696
925 5485 9606 14365 18870 23197 27393 32120 36173 40268 44146 48341 52694 56820
952 5513 9618 14518 18900 23202 27465 32140 36232 40326 44168 48425 52717 56927
1040 5555 9682 14624 18969 23253 27470 321B8 36266 40360 44233 48516 52726 57024
1051 5562 9718 14686 18984 23308 27510 32195 36362 40509 44323 48520 52751 57117
1208 5622 9790 14740 19073 23512 27563 32438 36480 40561 44445 48526 52818 57128
1281 5680 9826 14751 19221 23518 27629 32454 36542 40736 44449 40639 52956 57373
1384 5703 9879 14960 19265 23553 27680 32594 36548 40804 44450 48719 53005 57392
1432 5802 10076 14986 1934S 23577 27695 32595 36670 40834 44575 48793 53066 57456
1462 5812 10304 15048 19363 23583 27746 32604 36778 40862 44684 48799 53178 57457
1479 5855 10421 15085 19420 23619 27771 32609 36909 40910 44766 48831 53189 57547
1537 5871 10484 15092 19454 23675 27810 32643 37035 40943 44871 48845 53338 57577
1616 5924 10528 15180 19507 23772 27879 32660 37072 40989 44934 48873 53364 57601
1641 5925 10581 15210 1967/ 23784 27693 32752 37127 41080 45017 48910 53419 57625
1708 5941 10599 15226 1979J 23802 27951 32786 37136 41111 45368 49021 53436 57653
1724 5963 10638 15245 19889 23860 27978 32800 37143 41210 45433 49029 53440 57676
1746 5992 10762 15533 19902 23986 28012 32896 37224 41305 45435 49118 53446 57699
1958 5996 10815 15569 19926 23994 28042 32907 37264 41350 45436 49181 53601 57778
1994 6153 10821 15581 19953 24072 28048 33018 37353 41415 45596 49246 53603 57B94
2001 6247 10842 15674 2023« 24161 28084 33037 37456 41451 45646 49264 53611 57917
2044 6328 10989 15707 20288 24200 28131 33106 37477 41485 45746 49385 53646 58004
2067 6418 11000 15752 20327 24224 28133 33121 37623 41519 45819 49401 53655 50027
2184 6473 11108 15700 20499 24234 28138 33128 37681 41529 45876 49566 53680 58211
2330 6606 11317 15795 20580 24249 28143 33219 37683 41540 45880 49649 53778 58217
2342 6646. 11409 15839 20582 24322 28269 33277 37707 41555 45887 49707 53834 58271
2435 6653 11411 16028 20614 24336 28390 33307 37800 41599 45904 49778 53958 58293
2500 - 6794 11428 16266 20622 24381 28461 33479 37951 41642 45927 49088 54020 58423
2896 6860 11475 16271 20666 24335 28468 33484 37952 41671 45974 49955 54206 58555
2951 7008 11536 16341 20820 24405 28529 33490 38031 41681 46007 49964 54254 58626
3152 7012 11549 16390 20922 24481 28564 33492 30124 41734 46067 50194 54281 58642
3165 7165 11705 16398 21081 24531 28700 33536 38156 41736 46095 50351 54434 58683
3177 7181 11750 16516 21238 24543 28734 33584 38215 41811 46161 50364 54445 58865
3210 7288 11760 16535 21248 24560 28840 33602 38223 41846 46285 50405 54452 58867
3317 7320 11762 16651 21250 24600 28937 33619 38264 41973 46369 50427 54476 58871
3342 7489 11792 16731 21257 24668 28985 33623 38277 42089 46404 50485 54484 58877
3511 7515 11875 16764 21342 24702 29002 33639 38325 42109 46439 50564 54548 58889
3605 7602 11923 16777 21418 24717 29046 33641 38368 42143 46487 50614 54571 59020
3639 7640 11940 16804 21516 24828 29078 33761 38381 42149 46506 50626 54697 59051
3736 7661 12099 16861 21538 24965 29136 33774 38390 42273 46508 50645 54785 59059
3739 7745 12233 16864 21542 24964 29370 33881 38433 42334 46551 50696 54798 59121
3871 7765 12266 16959 21557 25051 29391 33902 38444 42342 46617 50753 54823 59139
3962 7769 12359 16978 21563 25185 29480 34067 38473 42352 46638 50776 54836 59143
4104 7821 12495 16995 21703 25195 29575 34119 38478 42386 46678 50844 54868 59159
4126 7965 12550 17038 21806 25196 29578 34209 38493 42528 46684 50935 54911 59250
4229 8061 12652 17096 21856 25197 29638 34229 38508 42602 46753 50945 54982 59268
4234 8098 12743 17127 21942 25232 29655 34249 38515 42744 46754 50946 54989 59269
4319 8107 12748 17143 2204S 25250 29705 34305 38599 42B65 46803 51054 55081 59311
4374 8127 12824 17246 22117 25336 29718 34349 39620 42953 46815 51080 55097 59372
4402 3129 12854 17259 22128 25386 29854 34363 38767 42954 46915 51088 55112 59434
4469 8200 12883 17263 22155 25537 29865 34462 38815 43012 46957 51109 55186 59734
4483 8241 12932 17288 22158 25541 29970 34468 38867 43104 47059 51223 55217 59739
4576 8348 12945 17290 22106 25697 30331 34483 38884 43218 47240 51253 55235 59847
4625 8415 13047 17364 22197 25699 30503 34552 38885 - 43294 47266 51277 55482 59881
4642 8416 13087 17372 22291 26071 30609 34575 39007 43340 47274 51283 55633 59917
4692 8486 13157 17377 22408 26109 30697 34624 39017 43359 47325 51344 55725 59991