Morgunblaðið - 12.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
31
TILBOÐ - ÚTBOÐ %
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
lagningu vegslóða vegna byggingar 220 kV
Búrfellslínu í samræmi við útboðsgögn BFL-10.
Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtu-
deginum 13. september 1990 á skrifstofu
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík,
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,-
Helstu magntölur eru:
Ýtuvinna 350 klst.
Aðkeyrð fylling 55.000 m3.
Verklok eru 31. desember 1990.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar
en föstudaginn 21. september 1990 fyrir kl.
14.00 en tiiboðin verða opnuð þar þann dag
kl. 14.15 að viðstöddum þéim bjóðendum sem
þess óska.
Reykjavík, 10. september 1990.
Tilboð í vöruflutninga
Kaupfélag Eyfirðinga óskar hér með eftir til-
boðum í vöruflutninga milli Akureyrar og
Reykjavíkur.
Á síðasta ári nam heildarflutningur á vegum
KEA um 8000 tonnum á umræddri leið. Hluta
vörumagnsins (um 3000 tonn á ári) má hæg-
lega flytja með skipum. Af þeirri ástæðu
kemur til álita að semja við fleiri en einn
aðila um verkið. Félagið áskilur sér rétt til
að taka eða hafna hvaða tilboði/tilboðum
sem kunna að berast.
Útboðsgögn og nánari upplýsingar fást hjá
Sigmundi Ófeigssyni, aðalskrifstofu KEÁ,
sími 96-30311.
Frestur til að skila tilboðum er til 5. október
1990.
Langflutningabílar og
tengivagnar til sölu
Tilboð óskast í eftirtalda flutningabíla ásamt
fjórum tengivögnum:
VOLVO F10 6*2 árgerð 1981.
M.A.N. 26. 361 DFG árgerð 1984.
M.A.N. 26. 361 DFG árgerð 1986.
M.A.N. 24. 362 DFG árgerð 1990.
Nánari upplýsingar gefur Halldór Karlsson í
síma 96-30301 eða 96-30300.
Kaupfélag Eyfirðinga.
; HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð óskast
Starfsmaður í Stjórnarráðinu óskar að taka
á leigu 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 91-18180 eftir kl. 17.00.
TILKYNNINGAR
Lögtaksúrskurður
Bæjarfógetinn á Selfossi hefur kveðið upp
lögtaksúrskurð á aðstöðugjöldum og kirkju-
garðsgjöldum álögðum í Selfosskaupstað
1990, ásamt öllum kostnaði, áföllnum og
áfallandi svo og dráttarvöxtum að liðnum 8
dögum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Innheimta bæjarsjóðs Selfossar.
Skíðadeild KR
Hinn árlegi hreinsunardagur verður
laugardaginn 15. september og
hefst kl. 11.00.
Boðið verður upp á veitingar. Félagar fjöl-
mennið.
Stjórnin.
Auglýsing
um veitingu leyfis til
áætlunarflugs innanlands
Laust er til umsóknar sérleyfi til áætlunar-
flugs með farþega, vörur og póst á flugleið-
inni Reykjavík - Suðureyri - Reykjavík.
Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild
í VII. kafla laga nr. 34/21. maí 1964 um loft-
ferðir og reglugerð. um flugrekstur, nr.
381/1989 sbr. 580/1989 og 279/1990, veita
leyfi til ofangreinds áætlunarflugs fyrir tíma-
bilið 1. október 1990 til 31. desember 1997.
Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum
flugrekenda um leyfi tjl áætlunarflugs á téðri
flugleið.
í umsókninni skal greina:
- Nafn flugrekanda
- Mat umsækjanda á flutningsþörf á við-
komandi leið
- Drög að áætlun á viðkomandi leið
- Önnur atriði sem umsækjandi telur skipta
máli.
Umsóknum, skv. ofanrituðu, skal skila til
samgönguráðuneytisins eigi síðar en 20.
september nk.
Samgönguráðuneytið
11. september 1990.
LÖGTÖK
Lögtaksúrskurður
Að beiðni innheimtumanns ríkissjóðs í
Árnessýslu og á Selfossi heimilast hér með
að lögtök fyrir eftirfarandi gjöldum álögðum
1990 megi fara fram:
Fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöld-
um, en þau eru: Tekjuskattur, eignarskattur,
sérstakur eignarskattur, slysatryggingagjald
v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðar-
málagjald, slysatryggingagjald atvinnurek-
enda skv. 20. gr., atvinnuleysistryggingagjald
atvinnurekenda skv. 20. gr., atvinnuleysis-
tryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, kirkju-
garðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra
og skattur af verslunar- og skrifstofuhús-
næði.
Einnig fyrir launaskatti, aðflutningsgjaldi,
skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi, lögskráning-
argjaldi, lestargjaidi, bifreiðagjaldi, skoðunar-
gjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi öku-
manna 1990 og þungaskatti samkvæmt öku-
mælum.
Ennfremur fyrir gjaldfallinni en ógreiddri
staðgreiðslu opinberra gjalda áranna 1989
og 1990 og gjaldföllnum en ógreiddum út-
svörum og fasteignasköttum.
Þá úrskurðast að lögtök geti farið fram fyrir
söluskatti álögðum í Árnessýslu og á Sel-
fossi, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir
viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna
fyrri tímabila.
Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum 8
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn á Selfossi og
sýslumaðurinn í Árnessýslu,
6. september 1990.
F E I. A G S S T A R F
T rúnaðarmanna-
ráð Óðins
Fundur verður í trúnaöarmannaráði Málfundafélagsins Óðins í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 13. september nk.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins, ræðir um starfið fram-
undan o.fl.
2. Kjör 2. fulltrúa í uppstillingarnefnd.
3. Friðrik Sophusson ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri: Pétur Hannesson.
Óðinn.
Kennsla
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
¥ ÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarfundur í kvöld kl. 20.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Vetrarstarfið er hafið í
Frískandi, Faxafeni 9
★ Opnir jógatímar mánudaga
til fimmtudaga kl. 7.00 og
18.15.
★ Jóganámskeið - Hatha jóga,
hugleiðsla, slökun og önd-
un.
Upplýsingar hjá Helgu á kvöldin
í síma 676056.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma á Háaleit-
isbraut 58 í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Ólafur Jóhannsson.
Allir velkomnir.
HÚTIVIST
GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14601
Helgarferðir 14.-16.9
Veiðivötn - Jökulheimar
Veiðivötn eru fögur gróðurvin á
hálendinu sem lætur engan
ósnortinn. Skemmtilegar göngu-
ferðir m.a. að Hreysinu við Snjó-
öldu. Litið á pyttlurnar. Gist í
góðu húsi.
Fimmvörðuháls - Básar
Fögur gönguleið upp með
Skógá, yfir Fimmvörðuháls, milli
Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls
og niður á Goðaland. Gist í Úti-
vistarskálunum í Básum.
Básar á Goðalandi
Tilvalinn staður til þess að
slappa af eftir erfiða vinnuviku.
Gönguferðir um Goðaland og
Þórsmörk.
Ársritið 1990
er komið út. Félagsmenn hvattir
til þess að nálgast það á skrif-
stofu. Ritið verður sent þeim,
sem þegar hafa greitt félags-
gjötd f. 1990.
Sjáumst! Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Helgarferðir
14.-16. sept.
1. Þórsmörk - Skógaárgil. Nú
fer haustlitatíminn að byrja i
Mörkinni. Gönguferðir við allra
hæfi. Þeir, sem vilja eiga kost á
ökuferð að Skógum og göngu-
ferð upp með Skógaárgili með
fjölda fallegra fossa. Frábær
gistiaðstaða i Skagfjörðsskála,
Langadal, í hjarta Þórsmerkur.
2. Skógar - Fimmvörðuháls -
Þórsmörk. Gangan um þessa
vinsælu gönguleið tekur 8-9
klst. Gist I Skagfjörðsskála.
Ath.: Landmannalaugar - Jökul-
gil er helgina 30. sept. - 2.okt.
Tólfti og næstsíðasti áfangi af-
mælisgöngunnar er á laugar-
daginn 15. sept. kl. 09.
Munið afmælisferðina í Hvitár-
nes 21.-23. sept. Helgarferð
frá föstudagskvöldinu og dags-
ferð á laugardeginum 22/9.
Pantið tímanlega. Það lætur
enginn sig vanta.
Haustlitaferð (uppskeruhátíð og
grillveisla) í Þórsmörk 5.-7. okt.
Það eru komin út spil með
merki F.í. Seld á skrifstofunni.
Uppl. og farm. á skrifst., Öldu-
götu 3, símar: 19533 og 11798.
Gerist félagar í Ferðafélaginu!
Ferðafélag Islands.