Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 40

Morgunblaðið - 12.09.1990, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRAMIRAUÐAN DAUÐANN ★ ★★ Hiiv ★★★ SV. MBL. RUV. ILOVE YOU TQ DEATH „TRACY ULLMAN REYNIR AÐ DREPA KVENNA- BÓSANN MANNINN SINN (KEVIN KLINE) EN ÞAÐ ÆTLAR ALDREIAÐ TAKAST. EINN BESTIBRAND- ARI SEM SÉST HEFUR Á TJALDINU LANGA LENGI. LEIKHÓPURINN ALDEILIS FRÁBÆR." SV. MBL. KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RIVER PHOENIX, WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU REEVES í NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS LAWRENCE KASDAN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐLAUSA SKRÚFU LOOSE CANNONS Sýnd kl. 11. BönnuA innan 14 ára. STALBLOIUI *** SV.MBL. Sýnd kl. 7. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 9. Fyrst tökum við Manhattan.. Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin - Bíóborgin: Hrekkjalómarnir 2, „Gremlins 2“ Leikstjóri Joe Dante. Aðalleikendur Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky, Christopher Lee. Bandarísk. Warner Bros 1990. Framhaldsmyndir eru oftar en ekki hvimleið fyr- irbrigði, en veldur hver á heldur, höfuðgalli þeirra er undantekningarlítið andlaus handrit þar sem nánast er um spegilmynd frummyndarinnar að ræða, treyst á velgengni fyrirrennarans, vinsældir stjamanna og grandvara- leysi kvikmyndahúss- gesta. Aðrar eru unnar af metnaði og luma á nýjum trompum uppí erminni. Og framhaldsmyndir eru stór hluti Hollywoodiðnað- arins um þessar mundir og Bíóhöllin/Bíóborgin býður einmitt uppá báðar fyrrgreindar útgáfur þeirra. Die Hard 2 er unn- in af metnaðargirni, kvik- myndagerðarmennirnir brydda uppá nýjungum og tónninn er allt annar í 2, sem er ekki jafn fyndin né státar af jafn skemmti- legum aukapersónum og 1, en bætir það nokkuð upp með ógnar keyrslu og óvæntum sögufléttum. Hrekkjalómar 2, fellur aftur í þá gildru að byggja um of á þessum maka- lausu fígúrum, sem Jarð- kringlan féll fyrir með mynd 1 og ljóst var að yrðu nýttir í a.m.k. einni framhaldsmynd. Þeir eru reyndar orðnir heldur svakalegri og árásar- gjarnari og slafra í sig nitróglussa í staðinn fyrir Budweiser, en betrumbæ- turnar duga ekki til. Og persónurnar orðnar enn meira aukaatriði, senu- þjófurinn Glover, sem er það fyndnasta í 2, fær t.d. alltof lítið að segja og gera, sömuleiðis Lee, þá gömlu hrollvekjukempu hefði einnig mátt nýta betur. Þá hafa hjónin úr sveitinni hreint ekkert að gera til borgarinnar. En ég vil einnig taka það fram að flestar fram- haldsmyndir eru ekki af sama gæðastaðli og Hrek- kjalómar 2, við þurfum ekki að fara langt til að komast að raun um að svo sé. Tæknin er með ólíkind- um góð, Prosky, og Glover í Trump-skopinu, bráð- skemmtilegir. En hvort- tveggja virðist að fígúr- umar séu tæpast nógu frumlegar í aðra mynd og mynd 2 hafi verið hespað af með of miklum látum á kostnað gæða og fínpússningar til að ná inná sumarmyndamark- aðinn. SHIRLEY VALENTINE *★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sýning! VINSTRIFOTURINN **** HK.DV. Sýnd kl. 7.20. 26. sýningarvika! Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leik9tjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðfónsson. Byggð á hugmynd Hcrdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Kauks- son, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajccv Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 og 7. SIMI 2 21 40 STÓRMYND SUMARSINS AÐRAR 48 STUNDIR BESTA SPENNU- OG GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ f LANGAN TÍMA. EDDIE MURPHY OG NICK NOLTE ERU STÓRKOSTLEGIR. ÞEIR VORU GÓÐIR f FYRRI MYNDINNI EN ERU ENN BETRI NÚ. LEIKSTJÓRI: WALTER HILL. AÐALHLUTVERK: EDDIE MURPHY, NICK NOLTE, BRION JAMES, KEVIN TIGHE. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. LEITINAÐ RAUÐAOKTÓBER Sýnd kl. 5og 9.15. Bönnuö innan 12 ára. PARADISAR BÍÓIÐ *** SV.MBL. Sýndkl.9og11.10 SÁHLÆRBEST Sýnd kl. 9og11. I i< M m; SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 STÓRGRÍNMYND ÁRSINS 1990: HRGKKJALÓMARNIR 2 GREMUNS2 THE NEW BATCH PAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA „GREML- INS" SEM ER LANGBESTA GRÍNMYND ÁRSINS f ÁR. ENDA FRAMLEIDD í SMIÐJU STEVEN SPIEL- BERG „AMBLDM ENTERT". UMSAGNIR BLAÐA í U.S.A.: GREMLINS 2 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS1990. P.S. FLICK. GREMLINS 2 BETRIOG FYNDNARIEN SÚ FYRRI. L.A. TIMES. GREMLINS 2 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. CHICAGO TRIB. GREMLINS 2 STÓRKOSTLEG SUMARMYND. L.A. RADIO. GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Leikstjóri: Joe Dante. Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Sýnd kl. 4.50,7, 9 og 11.05. Aldurstakmark 10 ára. A TÆPASTA VAÐI2 ★ ★ ★ MBL. - ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. - Bönnuð innan 16, STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7og11.10. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn frumsýnir ídagmyndina NÁTTFARAR með CRAIG SHEFFER, DA VID CRONENBERG, ANNE BOBBY. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina ÁBLÁÞRÆÐI með MEL GIBSON og GOLDIE HAWN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.