Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990 45 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Meistaramót öldunga Úrslit laugardaginn 1. september Karlar 100 m hlaup: Aðalsteinn Bemharðsson '54, UMSE....11,4 Gunnar Ámason ’54, UNÞ...............13,1 Ágúst Böðvarsson ’55, ÍR.............13,4 Páll Ólafeson '46, FH............... 12,6 Trausti Sveinbjömsson ’46, FH........12,8 Páll Þormar ’47, UNÞ.................13,0 ÓlafurHelgason ’49, UNÞ..............15,5 Þorbjöm Asmundsson ’47, KR...........15,5 RóbertÞorláksson ’43, UNÞ............14,5 60 ára SturlaugurBjömsson ’27, UMFK............1 400 m hlaup karlæ Ágúst Böðvarsson ’55, ÍR.............64,9 Trausti Sveinbjömsson ’46, FH........59,3 Páll Þormar ’47, UNÞ.................63,1 Sturlaugur Bjömsson ’27, UMFK........71,3 1500 m lilaup karla: Gísli Ásgeirsson ’55, FH...........5:06,6 Kristján Yngvason ’40, HSÞ.........5:04,5 Þórðlfur Þórlindsson '45, UÍA......4:59,3 Gísli Gunnlaugsson ’42, UDN........5:41,9 Jón Gunnlaugsson ’26, HSK..........5:42,4 Sturlaugur Bjömsson ’27, UMFK......5:55,1 3000 m hlaup karlæ Ágúst Böðvarsson ’55, ÍR..........10:43,7 Gísli Ásgeirsson '55, FH..........11:16,6 Yöggur Magnússon ’47, ÍR..........11:32,7 Öm Ingibergsson ’47, ÍR......... 11:41,1 ÞórólfurÞórlindsson ’45, UÍA......10:46,0 Gísli Gunnlaugsson ’42, UDN............12:14,2 Kristján Jóhannsson ’42, Gróttu...12:54,5 Guðmundur Sigurðsson '42, Gróttu....12:55,6 HöskuldurGuðmundsson '27, S.R. 12:27,6 met Jón Guðlaugsson ’26, HSK........12:28,5 met Langstökk karlæ Friðrik Þ. Óskarsson ’52, ÍR.........5,39 Gunnar Ámason ’52, UNÞ...............4,98 Páll Ólafsson ’45, FH................5,38 Ólafur Helgason ’49, UNÞ.............5,26 Pátl.Þormar ’47, UNÞ.................5,14 Róbert Þorláksson ’43, UNÞ...........4,70 Sigvaldi Ingimarsson ’44, HSS........4,45 Hreinn Erlendsson ’35, HSK...........4,16 Karl Torfason ’35, UMSB..............4,85 Kristófer Jónasson ’35, HSH..........4,64 Hástökk karbu Elías Sveinsson '52, ÍR..............1,55 GunnarÁmason ’52, UNÞ................1,45 RóbertÞorláksson '45, UNÞ............1,45 Sigvaldi Ingimundarson ’44, HSS......1,35 Hreinn Eriendsson ’35, HSK...........1,35 Kristófer Jónasson ’35, HSH.....1,50 metj. Sigurður Friðfinnsson ’30, FH.......1,35 Kúluvarp karia: Elías Sveinsson ’52, ÍR.............10,28 Kristján Ingvason’47, HSÞ........... 9,15 Jón M. ívarsson ’48, HSK............ 8,95 Sigurjiór Hjörleifeson ’43, HSH.....12,30 Jón H. Magnússon ’36, ÍR............11,45 Bjöm Jóhannsson ’36, UMFK...........10,91 Valbjöm Þorláksson ’34, ÍR..........12,52 Eriing Jóhannesson ’34, HSH.........12,43 Ólafur Þórðarson ’30, ÍA............11,15 Hallgrímur J’onsson ’27, HSÞ........13,01 Marteinn Guðjónsson’25, ÍR.......... 9,15 Jóhann Jónsson ’18, Víði............10,13 Kringlukast karlæ Elías Sveinsson ’52, ÍR.............38,00 GunnarÁmason '52, UNÞ...............27,72 Trausti Sveinsson ’46, FH...........30,38 Páll Ólafsson ’45, FH...............29,92 Páll Þormar ’47, UNÞ................27,74 Sigurþór Hjörleifsson '43, HSH......33,62 Jón Þ. Ólafsson ’41, ÍR.............32,16 Jón H. Magnússon ’36, ÍR............36,24 Bjöm Jóhannsson ’36, UMFK...........29,66 Valbjöm Þorláksson ’34, ÍR..........40,80 Eriing Jóhannesson ’34, HSH.........39,86 Ólafur Þóiðarson '30, ÍA............28,76 Hallgrímur Jónsson ’27, HSÞ.........43,76 Siguiður Friðfinnsson ’30, FH.......34,04 Siguiður Friðfinnsson '30, FH.......34,04 Marteinn Guðjónsson '25, ÍR.........30,04 Jóhann Jónsson '18, Víði............31,76 Konun 100 m lilaup kvenna: Hólmfrfður Erlingsdóttir ’55, UMSE..13,1 Ragna Eriingsdóttir ’58, HSÞ.........13,4 1500 m hlaup kvemuu AnnaGísladóttir’54, UMFA...........6:38,8 Bryndis Kristjánsdóttir ’48, UMFA ..6:52,5 met Jóna Þorvarðardóttir ’42, UMFA..6:30,6 met Bima Bjömsdóttir ’44, UMFA.........6:58,4 Langstökk kvenna: Ragna Eriingsdóttir ’58, HSÞ.........4,97 Hólmfríður Erlingsdóttir ’55, UMSE..4,84 Kúluvarp kvemia: Hrönn Edvinsdóttir ’53, Víði........10,00 Ásta Guðmundsdóttir’55, HSK......... 6,41 Anna Magnúsdóttir ’46, HSS.......... 9,80 FríðurGuðmundsdóttir’41,lR.......... 8,76 Kringlukast kvenna: Hrönn Edvinsdóttír ’53, Víði........31,21 Ásta Guðmundsdóttir '55, HSK........26,96 Anna Magnúsdóttir '46, HSS..........21,46 Fríður Guðmundsdóttir '41, ÍR.......22,68 Úrslit sunnudaginn 2. september Karlar 110 m grindahlaup: Trausti Sveinbjömsson '46, FH........18,6 200 m hlaup: Aðalsteinn Bemhaiðsson '54, UMSE.....23,6 Trausti Sveinbjömsson ’46, FH.........26,2 Páll Ólafeson ’45, FH.................26,7 Páll Þormar ’47, UNÞ............1....26,8 ÓlafurH. Helgason ’49, UNÞ............29,2 Þorbjöm Ásmundsson ’47, KR............31,2 Kristófer Jónsson ’35, HSH......39,8 met Sturíaugur Bjömss. ’60, UMFK....32,2 met 800 m lilaup: Gísli Ásgeirsson '55, FH............2:31,6 Halldór Matthíasson ’49, UMFA.......2:17,4 Trausti Sveinbjömsson ’46, FH.......2:21,8 Kristján Yngvason ’47, HSÞ..........2:22,1 Vöggur Magnússon ’47, ÍR............2:31,8 Páll Þormar ’47, UNÞ................2:40,0 Markús ívarsson ’47, HSK............2:44,0 Jón M. Ivarsson ’48, HSK............2:48,1 ÞórólfúrÞórlindsson ’45, UÍA.,......2:27,3 Gísli Gunnlaugsson '42, UDN.........2:42,0 Vilberg Guðjónsson ’38, HSH.........2:44,8 SturiaugurBjömsson ’27, UMFK ....2:50,8 met J’on Guðlaugsson ’26, HSK...........2:54,2 5000 m hlaup: Ágúst Böðvarsson '54, ÍR...........18:28,8 Gísli Ásgeirsson ’55, FH...........19:13,7 Vöggur Magnússon ’47, ÍR...........19:29,7 ÞórólfurÞórlindsson ’44, UÍA.......18:33,9 Gísli Gunnlaugsson ’42, UDN........20:49,7 Guðmundur Sigurðs. ’42, Grótta.....22:39,3 Jón Guðlaugsson ’26, HSK........21:38,0 met 4x100 m boðhlaup: 40-49 A-sveit: Kristján I., Þórólfur, Páll, Trausti..53,9 40-49 B-sveit: Kristján B., Gísli, Markús, Jón.......60,1 Stangarstökk: Kristján Gissurarson’ 53, UMSE........4,55 Gunnar Ámason ’52, UNÞ................2,70 Þrístökk: Friðrik Þ. Óskarsson '52, ÍR.........13,56 Kristján Ingvason ’47, HSÞ......11,88 met ÞorvaldurKarisson 47, FH.............10,36 Ólafur H. Helgason ’49, UNÞ..........10,32 Páll Þormar ’47, UNÞ.................10,00 Hreinn Erlendsson ’50, HSK........... 9,15 Karl Torfason ’35, UMSB.........10,25 met Kristófer Jónasson'35, HSH........... 9,98 Sigurður Friðfinnsson ’30, FH... 8,82 met JóhannJónsson’18,Víði................ 9,34 Spjótaksh HreinnJónasson’51tUBK................45,70 Elías Sveinsson '52, IR..............44,84 GunnarÁmason 52, UNÞ.................39,32 SigurðurÞ. Jónsson ’47, HSH..........45,40 ÞorvaldurKarlsson '47, FH............40,66 Halldór Matthíasson ’49, UMFA........39,14 Róbert Þorláksson ’43, UNÞ...........34,50 Jón H. Magnússon '36, ÍR.............32,38 Vilberg Guðjónsson ’38, HSH..........30,56 Valbjöm Þorláksson ’34, ÍR...........33,76 Jóhann Jónsson ’18, Víði.............32,64 Sleggjukast: Elías Sveinsson ’52, ÍR..............35,68 Kristján Gissurarson ’53, UMSE.......34,78 Páll Þormar ’47, UNÞ.................15,55 Sigurþór Hjörleifsson ’43, HSH.......28,50 Jón H. Magnússon ’36, ÍR.............48,34 Bjöm Jóhannsson ’36, UMFK............40,60 Yalbjöm Þorláksson ’34, ÍR...........40,42 Ólafúr J. Þórðarson ’30, ÍA.....;.......26,68 ÞórðurB. Sigurðss. ’29, KR........,..38,40 Marteinn Guðjónss. ’25, ÍR...........29,86 Jóhann Jónss. ’18, Víði.........24,94 met Konur 3000 m hlaup: Þórhildur Oddsdóttir ’53, Grótta 13:22,5 met Margrét Jónsdóttir '48, Grótta...13:53,6 met Jóna Þorvarðardóttir '42, UMFA ...13:24,1 met Kristín Jónsdótiir ’44, Grótta.......14:57,9 Þrístökk: Ragna Erlingsdóttir ’58, HSÞ......9,97 met Spjótkast: Hrönn Edvinsdóttir '53, Víði...........26,92 Anna Magnúsdóttir ’46, HSS.............21,44 Sleggjukast: Hiðnn Edvinsdóttir ’53, Víði......23,22 met Anna Magnúsdóttir '46, HSS........23,04 met A Vestfjarðarmótið Vestfjarðarmótið í golfi fór fram á golfvelli ísfirðinga, Tungudalsvelli, og voru leiknar 36 holur. Unglingaflokkur: PóturÞ. Grétarsson, GÍ,....<.........157 Auðunn Einarsson, Gl..................182 Atli G. Atlason, Gl,..................187 1. flokkur: Arnar Baldursson, GÍ..................158 PóturH. R. Sigurðsson, GÍ.............170 2. flokkur: Sigurður Th. lngvarsson, GÍ,..........190 Egill Sigmundsson, GÍ,................192 3. flokkur: Ingi Magnfreðsson, GÍ,................185 Ólafur Sigurðsson, GÍ,................189 Reynir Pétursson, GÍ................ 209 Um næstu helgi fer fram úrslitamót firmakeppni golfklúbbsins og síðan 18 holu mót á sunnudag. GOLF Sigursveit Golfklúbbs Akureyrar. Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson Meistaratitlarnir til Akraness og Akureyrar SVEITAKEPPNI unglingafór fram um helgina í Vestmanna- eyjum og á Sauðárkróki. í Eyj- um sigraði Golfklúbbur Akur- eyrar Nesklúbbinn íkeppni 15-18 ára en í keppni 14 ára og yngri á Sauðárkróki bar sveit Golfklúbbsins Leynis sig- ur úr býtum eftir úrslitaviður- eign við Golfklúbb Suðurnesja. Iundanúrslitum 14 ára og yngri sigraði GL GR 3:2 og GS sigraði GSS 3:2. í úrslitum sigruðu svo Akurnesingar Suðurnesjamenn 3:2. I sveit Leynis voru Helgi Dan Steinsson, Gunnar Örvar Helgason, Halldór Magnússon og Birgir L. Hafþórsson. í Eyjum kepptu þrettán sveitir frá tíu klúbbum. Í höggleik fyrsta dag keppninnar náði Sigurpáll Sveinsson, GA, bestum árarígri, ték 36 holur á 145 höggum eða 5 yfir pari. í úrslitum mættust GA og NK og sigruðu Akureyringar eftir mjög tvísýna keppni þar sem úrslitum réðust á síðustu holunni. A-sveit heimamanna, GV, sigraði svo sveit Keilis í keppni um 3. sætið. I sigursveit GA voru Sigurpáll Sveinsson, Eggert Eggertsson, Orn Arnarsson og Þorleifur Karlsson en fyrir NK kepptu Vilhjálmur Ingi- bergsson, Þórður Pétursson, Hauk- ur Oskarsson og Rúnar G. Gunnars- son. Stykkishólmur. Ragnar sigraði á stórmóti Stykkíshólmi. Golfklúbburinn Mostri í Stykk- ishólmi hélt golfmót í sam- vinnu við Hótel Stykkishólm laugar- daginn 1. september. Var þetta í 5. sinn sem þetta mót er haldið. Var mikill áhugi og mættu 92 kepp- endur víðsvegar af landinu og nokkrir í fremstu röð. Verðlaun voru glæsileg, utanlands- ferð með Sögu, vikugisting á Hótel Stykkishólmi, gisting í Egilshúsi og ferðir um Breiðafjörð með Eyjaferð- um. Þá voru aukaverðlaun fyrir að fara holu í einu höggi, BMW fólks- bifreið og bílhlass af Coca Cola. Um kvöldið var veislukvöldverður á hótelinu þar sem verðlaunaaf- hending fór fram og goifararnir Baldur Bijánsson og Þórhallur Sig- urðsson voru með skemmtiefni. Urslit mótsins urðu sem hér seg-, ir: Án forRjafar: Högg Ragnar Olafsson, GR 70 Gunnar Þór Halldórsson, GK 71 Óskar Friðþjófsson, NK 76 Guðlaugur Gíslason, GK 76 Með forgjöf: Eiríkur Helgason, GMS 61 Kjartan Borg, GKG 61 Hilmar Sveinsson, GMS 61 Enginn fór holu í höggi._ Næstir holu voru á 3 braut Ingvi Árnason GB og á 9. braut Hafsteinn Haf- steinsson GMS. . Morgunblaðið/Einar Falur Þrír efstu menn með verðlaunin, frá vinstri: Gunnar Sn. Sigurðs- son, Sigurjón Arnarsson og Sigurður Hafsteinss. Holukeppni GR: Siguijón stigameistarí Lokin er keppni meistaraflokks- manna í Golfklúbbi Reykjavík- ur um SL bikarinn. Keppnin fer þannig fram að meistaraflokks- mennirnir leika allir við alla í holu- keppni og stendur keppnin yfír allt sumarið. Sigurvegari varð Siguijón Arn- arsson. Svo jöfn var keppnin að hana varð að útkljá í bráðabana milli Siguijóns og Gunnars Sn. Sig- urðssonar. Þriðji í keppninni varð Sigurður Hafsteinsson. Samvinnuferðir Landsýn gáfu veglegan bikar til keppninnar auk ferðavinninga fyrir tvo efstu menn. Óvíst er hvenær Siguijón getur notfært sér vinninginn því hann fer í tvær keppnisferðir til útlanda í haust og í vetur stundar hann há- skólanám. íþróttakennari með mjög mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari, óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar í síma 91-71505.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.