Morgunblaðið - 20.09.1990, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.09.1990, Qupperneq 1
TÖLVUR: Tölt um ^ v Vii/ w/ * tölvusýningarnar DECville og DECUS/14/15 i Rorjjrtnlrl / W vmsKDTyavnnnnjF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 BLAÐ Eignaleiga Glitnir yfirtekur samninga sænsks eignaleigufyrirtækis GLITNIR hf. hefur yfirtekið eignaleigusamninga IF Inde- pendent Finance í Sviss við íslensk fyrirtæki að Qárhæð 130 miHjónir króna. Þessir samning- ar voru gerðir hér á landi á árun- um 1986-1988 þegar íslensku eignaleigufyrirtækin voru að komast á legg. Independent Fin- ance hefur verið í eigu sænskra aðila en eftir eigendaskipti á fyr- irtækinu og samruna við annað sænskt fjármálafyrirta»ki var ákveðið að breyta áherslum hjá dótturfélögum. Þær fólust meðal annars í því að fyrirtækið í Sviss hætti eignaleigustarfsemi til annarra landa. Indepentent Finance bauð eigna- leigusamninga sína til sölu utan- lands og hér á landi í sumar og tókst samkomulag við Glitni um yfirtöku þeirra. Fyrirtækið var hér áður eitt umsvifamesta eignaleigu- fyrirtækið hér á landi. „Kjörin breytast ekki gagnvart leigutökum við yfirtöku á þessum samningum. Þetta sýnir það að við erum vel samkeppnisfærir við þessi erlendu félög og getum vel tekið við hlut- verki þeirra hér á markaðinum. Við erum afskaplega ánægðir með að þessir samningar skuli hafa tekist þar sem hér er um samninga við trausta og góða aðila að ræða,“ sagði Kristján Óskarsson, fram- kvæmdastjóri Glitnis. Rafhael Magnin, framkvæmda- stjóri Independent Finance í Sviss, sagði í samtali við Morgunblaðið að ákvörðun hefði verið tekin fyrir tveimur árum hjá stjórn fyrirtækis- ins í Svíþjóð að selja dótturfyrir- tæki í Þýskalandi, Bretlandi og Efnaiðnaður FJÓRIR forsvarsmenn sænska gasfyrirtækisins AGA voru stadd- ir hér á landi sl. mánudag til við- ræðna um hlutabréfakaup í ísaga. Komu þeir með einkaþotu um morguninn og fóru af landi brott síðdegis og höfðu þá vilyrði fyrir 36% hlutíifjár, samkvæmt heimild- um Morgunblaðsius. Tilboð AGA til hluthafa ísaga stendur til 28. sepember. Viðskiptaráðuneytið mun nú þegar hafa gefið AGA undanþágu frá þeim lögum sem kveða á um 49% eigna- Bandaríkjunum. Jafnframt hefði dótturfyrirtækið í Sviss fengið nýtt hlutverk og því ákveðið að selja alla eignaleigusamninga erlendis. „Við leituðum til fjögurra eigna- leigufyrirtækja á íslandi, Glitnis, Féfangs, Lýsingar og Lindar, og báðum þau að gera tilboð í samn- ingana. Tilboð Glitnis var ekki að- eins best heldur teljum við að Glitn- ir muni veita bestu þjónustuna þeim viðskiptamönnum sem við höfðum áður. Við söknum þess að eiga ekki lengur viðskipti við ísland þrátt fyrir að greiðslur hafi stundum dregist frá viðskiptamönnum okkar þar. Samskipti við viðskiptavini okkar á íslandi hafa verið góð og fýrirtækið tapaði aðeins einu sinni á gjaldþroti, 10 þúsund svissnesk- um frönkum þegar Hafskip varð gjaldþrota," sagði Magnin. raðild erlendra fyrirtækja og heimil- að því að eignast fyrirtækið 100%, verði öll hlutabréfin til sölu. Takist AGA hins vegar ekki að eignast meirihluta er líklegt að það hafi eng- an áhuga á að eignast neitt í fyrir- tækinu. Önnur fyrirtæki sem AGA rekur eru flest ef ekki öll alfarið í eigu þeirra sjálfra. Eins og fram kemur í viðtali við Geir Agnar Zoéga hjá Isaga í viðskiptablaðinu í dag átti AGA 85% hlulafjár þegar fyrir- tækið var stofnað árið 1929. Sjá bls. 8b * AGA vill meirihluta íIsaga f ÁÍiCKf JCKill biMiRvSflflEa nt Einkunnir matsfyrírtækjanna: ríkissjóðc nokkurra lando Moody's Ungtl. Skammt.l. Standard & Poor's Skammt.l, q ■ ■ Bandarikin - AAAi A-1+i Bandaríkin Japan - AAA A-1 + Japan Austurríki Aaa P-1 AAA A-1 + Austurríki Bretland : Aaa P-1 AAA A-1 + Bretland Kanada Aaa P-1 AAA A-1 + Kanada Finníand Aaa P-1 AAA A-1+i Finnland 1 Frakkland Aaa P-1 AAA A-1 + Frakkland V-Þýskaland Aaa P-1 AAA A-1+i V-Þýskaland Italía Aaa P-1 AA+i A-1+i Ítalía Lúxemborg Aaa P-1 - A-1+i Lúxemborg Holland Aaa P-1 AAAi A-1+i Holland Svíþjóð Aaa P-1 AAA A-1+ Svíþjóð ; Sviss Aaa P-1 AAAi A-1+i Sviss Belgía Aal P-1 AA+i A-1+i Belgía Danmörk Aa1 P-1 AA A-1 + Danmörk Noregur Aa1 P-1 AAA A-1+ Noreaur Ástralía Aa2 P-1 AA A-1 + Ástralía Soánn Aa2 P-1 AA A-1 + Spánn : írland Aa3 P-1 AA- A-1 + írland Nýja Sjáland Aa3 P-1 AA A-1 + Nýja Sjáland Singapore Aa3 P-1 AAi A-1+i Singapore Taiwan - AAi A-1+i Taiwan : Portúgal A1 Ai A-1i Portúgal ÍSLAND A2 Ai A 1 ÍSLAND Indland A2 - Indland S-Kórea A2 A+i A-1+i S-Kórea ?: Thailand A2 P-1 A- A-1 Thailand Hong Kong A3 P-1 Ai A-1i Hong Kong Kína Baa1 - Kína Malaysía ■:: Baa1 A-i A-1Í Malaysia Venezúela Ba3 B+ A-1 + Venezúela Grikkiand - BBB-i A-3i Grikkland ísrael - BBB-i A-3i ísrael HÉR AÐ OFAN sést mat fyrirtækjanna Moody's og Standard & Poor’s á lánshætni hinna ýmsu ríkja heims og eiga einkunnir viö um ríkisskuldabréf frá hverju landi. Moody's sendi nýlega frá sér mat um ísland og er tróölegt að skoða stööu okkar meðal hina ýmsu þjóða. Ríki sem fá einkunirnar Aaa og Aa eru talin afar traustir iántakendur. Ríki sem fá einkunina A eru um margt talin góðir lántakendur en að veikleikar kunni að skaða lánshæfni þegar tii lengri tíma er litið. Ríki meö einkunina Baa eru talin miðlungi góöir iántakendur og einkunin Ba bendir til aö ástand mála hjá viökomandi rfki sé um margt ótryggt. Áhætan eykst síðan hjá þjóðum með einkunina B og ríki með Caa, Ca og C í einkun eru álitin mjög varasamir lántakendur. Sjá nánar bls. 2B ÞAÐ ER FULL ÞÖRF Á AÐ TÍUNDA GÓDA REIKNINGA : UÍlIrtlEjBliL, _V er nýr innlánsreikningur í Landsbanka íslands. Tíund er -fl_ flflfl.fl.flfl. ætluð jafnt fyrirtækjum sem einstaklingum með sjálfstæðan atvinnurekstur, sem standa þurfa skil á ýmsum skattgreiðslum og vilja ávaxta þær á , hagkvæman hátt fram aö gjalddaga. A Ávöxtunarkjör Tíundar eru þrepskipt eftir upphæð innstæðu á eftirfarandi hátt: I ,pi| 1. þap * Innstaeða undlr 1 mllljón kröna: 5% 1 ýjA+XX2. þrfep - innstæöa 1-2 mílljónir fcróna: 7% JHf 3- þrep - yflr 2 inilljónir krónas 10% A i - —- ■fjj -—rr-Dí^, Nánari upplýsingar um Tíund fást í öllum | andSbaflkÍ jÁ sparisjóðsdeildum Landsbankans. ÍSlatldS Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.