Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 4
þess aö verða markvíst aðsópsmikið ádeiluskáld þarí’j höfundurinn að vera ■gædfer þremur eiginleikum. I fyjsta lagi hugrekki. í öðru lagi hugrekki og í þriðja lagi 'itugrbkki. Allir eru fæddir -skábd, en flestir deyja ungir iSem' slíkir. Stílsnilld er að „mestu leyti skólun, sjálfsögun _*g smekkvísi. Hþfund leikritsins Dómar- áinn,i sem Þjóðleikhúsið gýnir |þm þessar mundir, eftir sænska j||ithöfundinn Vilhelm Moberg, ^skoi^tir sannarlega ekki hug- rekki. Og það, sem er éf til vill enn þá betra, honum ligg- ur mikið á hjarta. Svo mikið, -aö liann fleygir sýnilega vilj- -andi', ofureinföldum leikbrell- xtm fyrir borð, til þess að leik- 'Lirinn verði meira sannfærandi. 'Hið1 glæsilega hugrekki Vil- íleín Mobergs minnir mig á orð Þórðar heitins Sveinbjörns „sonafc- sýslumanns Árnesinga, f-íðar háyfirdómara, þegar iionúm var hótað bæði illu og Haraldur og Baklvm góðu til að láta Kambsránsmál- ið ntður falla. Þá sagði Þórður .-.ýslumaður: „Rétt’ætinu full- nægist og heimurinn fari til íjandans“. Þessi óbilandi rétt- i.ætisvitund, hvað sem á dyn- vtr, er meginstoðin í leikritinu Dómarinn. Ég hef aldrei haft þann sið að rekja efni þeirra leikrita, sem leikhúsin sýna. Leikhús- gestir verða sjálfir að koma og sjá. Hitt værj líkast því að segja manni söguþráð og efni bókar og gefa honum hana síð- an í jólagjöf. Ég hef séð það á prenti, að höfundurinn hafi stuðzt við tvö hneykslismál. sem orðið hafi uppskátt um í Svíþjóð nýlega. Ekki er ég kunnugur sögu sænskra glæpamála. En ætli slíkt og þvílíkt ,,blómgist“ ekki í öllum löndum. Ög ham- ingjan forði oss frá því, að Vil- helm Moberg kynnist okkur of mikið. Hvernig skyldi það leik- rit verða, sem hann skrifaði um okkur? Persónur leiksins eru þrett- án og allar í góðum höndum. Kristar skáld leikur Baldvin Halldórsson. Hann fer stillt af stað, svo sem, til er ætlast af höfundi, en sækir í sig veðrið og undir lokin er leikur hans bæði sterkur og átakanlegur. Brita, unnusta hans, er leikin af Herdísi Þorvaldsdóttur. Hún leikur af mýkt og þrótti í senn og er erfitt að láta það tvsnnt. fara saman, en-það teksí-henni mæíavel. Róar ' réttarfulltrúa leikur Haraldur Björnsson og er nú í essinu sínu. Þeíta er hin allra .skemmtilegasta manngerð, sem ■hann skapar. Hann er kaldrifj- aður og fjarri því að vera hjartahlýr og .framburður orð- svaranna hæfir prýðilega þess- ,ari manngerð. Einkaritara hans, fröken Bernhard, leikur Gxiðbjörg Þor biarnardóttir. Hún hefur að sjálfsögðu tekið sér húsbónda sinn til fyrirmyndar og er kuldaleg og þóttaleg, svo sem vera ber. En það er annað og meira. Hún sýnir hundrað pró- sent sænska kvengerð: Og það á auðvitað við í sænsku leik- riti. Arnold lögfræðing leikur Valur Gíslason á skemmtileg- an hátt, en nær annars ekki miklu út úr hlutverkinu, enda gefur það ekki tilefni til þess. Sextugur : Jóhannesson, Daivík 22. DESEMBER sl. átti Krist .fán Jóhannesson, hreppstjóri á ©alvík, sextugsafmæli. Því yhiðúr vissi ég ekki um þetta i<1fmæli Kristjáns vinar míns í íæ'ka tíð til að senda honum Jieillaóskir mínar, heldur hög- •uðu örlögin því svo grágletti- fega til, að ég varð til þess að Diðja hann að vinna mikið er- i ’sverk fyrir mig á afmælis- x-hginn, hverju hann tók af .<;nni alkunnu ljúfmennsku og íjreiðvikni og hló aðeins að, ];>egar ég síðar baðst vandræða- Jega afsökunar á óháttvísi rainni. Kristján Jóhannesson er íæddur 22. des. 1898 og voru ií'roldrar hans hjónin Jóhann- < s Þorkelsson og Guðrún Gísla- -tíóttir, er siðast bjuggu að Baldvin og Herdís. Geðveikralækninn leikur Róbert Arnfinnsson. Það reyn- ir aldrei verulega á hann í þessu lilutverki, en eins og leikhúsgestum er kunnugt, er Róbert beztur, þegar mest. á re.yriir.. , • • Ritstjói'a. leikur Rúrik Hár- aldsson. Hann' er alliof mikið .glæsimenni til að sétja hann í •þetta eymdarhlutverk, en allt um það skilar hann því eins og til var ætlast. Aðstooarriístjóra leikur Indriði Waage. Honum eru lögð í munn þakklátustu orðsvörin, enda detta þau ekki dauð nið- ur af vörum hans. Það var sann arlega gaman að siá hinn gamla Indriða orðinn nýjan. Frammistöðustúlku leikur Ingá Þórðardóttir á bráð- -skemmtilegan hátt. Arndís Björnsdóttir kom snöggvast inn á sviðið, en varð ógleym- anleg á þessari stuttu stund. Ytra-Holti í Svarfaðardal, og þar sleit Kristján hmalaskón- Framhald á 10. síðu. ★ Boðskapur, sem á er- indi til íslendinga. ★ Þverbrestir í leikriti. ★ Hættir almenningur að geta sótt leikhúsið? ir Athyglisvert bréf um efnahagsástandið. DÓMARINN eftir Moberg, — leikritið, sem Þjóðjleikhúsið sýnir nú er þrungið boðskap tii okkar. Um hann vil ég ekki fax-a mörgum orðtnn, enda krefst það lengi-a máls en ég hef hér rúm fyrir. Þetta leikrit hefur alls staðar vakið óskipta at- hygli og deilur, en of mikið tómlæti er um það hér. Þó hygg ég að boðskapurinn eigi ekki sízt erindi tii okkar íslendinga —- og að minnsta kosti á fjár- málasviðinu sé margt líkt og hjá embættismannastéttinni í ríkinu — sem Mcberg lýsir. MAÐUU fylgist með af lifandi athygli frá upphafi til enda. — Stigandin er jöfn og hröð en nokkru fyrir lokin verður þver- brestur í leikritinu, sem maður áttar sig ekki alveg á. Hann er eftir sýninguna á ritstjórnar- skrifstofunni. Hins vegar er loka ati'iðið' frábært, sterkt og mark- ast í vitund vegna frábærs leiks Lárusar Pálssonar og listbragða sjálfs höfundarins. EN AF TILEFNI þessa vil ég segja þetta: Ég held að Þjóðleik- húsið hafi nú alveg náð hámarki í verði aðgöngumiða. Neðarlega í salnum kostar aðgöngumiðinn 60 krónur. — Þetta þýðir það, að þúsundir mamía geta ekki sótt leikhúsið. Það kostar fyrir hjón 120 krónur að sjá leikrit í Þjóð- leikhúsinu. Að vísu mun verð- ið véra lægra sums staðar í saln- um. Vitanlega er ofsalega dýrt að reka leikhúsið. En verðið á aðgöngumiðunum getur orðið svo hátt, að það verði að loka því. FRÁ HIRTI HJÁLMARSSYNI kennara á Flateyri hef ég eftir- farandi bréf: ,,Að þora eða þora ekki, virðist um langt skeið hafa verið aðal vandamál íslenzkra forustumanna, minnsta kosti þeirra, sem eiga forustu sína und ir dómi almennings. Og því mið- ur virðist það hingað til hafa orðið ofaná að þora ekki. Þetta var m. a. viðurkennt í grein í Vinnunni, sem út kom skömmu fyrir Alþýgiusambandsþing, nafn lausri og því á ábyrgð ritstjór- ans, hafi hún ekki verið skrifuð af honum. ÞAÐ SKAL þó viðurkennt að sá maður hefur oft þorað, það sýndi hann m. a. á s. 1. vori, er hann barðist fyrir framgangi efnahagsmálatillagna rikisstjórn arinnar í 19 manna nefndinni. Það mátti þó öllum ljóst vera að þær tillögur voru gagnslaus- ara nema lengra væri gengið. En þá þorðu menn ekki. Því var IKHUSIÐ: w Leikstjóri: Lárus Pálsson $ 21. jan. 1959 — Alþýðublaðið Ég var raunar f arinn að vona, að skúrkurinn sjálfur sæist ekki á sviðinu, heldur fengju leikhúsgestir aðeins lít- ilsháttar kveðju, frá Gregory. En það var nú eitthvað annað. Undir lokin birtist sjálfur leik- stjórinn, Lárus Pálsson, í gerfi skúrksins. Og maður var svei mér ekki svikinn á honum frem ur en endranær. Hann heldur langa ræðu um hinn „full- komna glæp“, en slíka glæpi geta engir framið nema flug- gáfaðir og hálærðir lögfræð- ing'ar. Meðan hann lét dæluna ganga, datt mér í hug maður einn hér í bænum, sem fyrir mörgum árum gerði sér það til dundurs að kveikja í hxxsum sínum. Eitt sinn hafði hann hringt í mann úti í bæ, sem hann þekkti ekki neitt, en' hafði frétt að væri tilleiðan- legur að kveikja í húsum fyrir sanngjarna borgun. Sá, sem hringt var í, tilkynnti þetta lögreglunni. Þegar .þekktur kaupsýslumaður hér í bænum frétti þetta, barði hann hnúun- um í borðið og sagði: — Mik- ið bölvað fífl var maðurinn aö hringja í mann, sem hann ekki þekkti. Og þetta helvíti, sem ekki er gerandi nema með al- veg stálábyggilegum og þræl- heiðarlegum mönnum. Afsakið þennan útúrdúr. Bæði leikur og leikstjórn Lár- usar var óaðfinnanlegt. Helgi Hjörvar hefur snaraö leiknum á hið viðkunnanleg- asia mál, víðasthvar, enda er hann landskunnur fyrir fram- úrskarandi tungutak, svo í ræðu sem í riti. En Hómer get- Ui' dottað. Og ég hnaut að minnsta kosti um eina setn- ingu: ;„Ég held það .ekki út“. ■Á dönsku: Jeg holder det ikke ud. Á íslenzku: Ég þoli það ekki. Karl ísfeld. það að Alþýðusambandsþingið „beygði hjá“ eins og Beygurinn í Pétri Gaut, og ríkisstjórnin sundraðist, sú stjórn, sem átti að hafa mesta möguleika til að leysa efnahagsvandamál okkar, ef allt hefði verið með felldu. NÚ MUN það öllum svo ljóst hvern ófarnað verðbólgan skap- 'ar okkur að óþarfi er að rifja það upp,. en eitt atriði vil ég þó drepa á. Það vita menn að þeir, sem græða á verðbólgunni, eru þeir, sem komist hafa yfir nægi- legt lánsfé og Iagt í fastar eignir. Það hefur að vísu komið fram að þetta sé ekki raxmverulegur gróði, því eignirnar séu metnar í minnkandi krónum, en þetta er auðvitað rangt, Skuldirnar eru metnar í minnkandi krón- um. Hins vegar finnzt mér ekki hafa komið nógu skýrt fram hvaðan þessi gróði kemur, því hingað til hefuraðeins guði al- máttugum verið talið fært að skapa af engu. GRÓÐINN er tekinn af böru- unum, sem eru að safna sér fé til menningar og framfærslu síð ar í lífinu, af gamalmennunum, sem lagt hafa fé til hliðar til ör- yggis í ellinni, af ýmsum styrkta og menningasjóðum, þar á með- al af sjóðum verkalýðsfélag- anna, af atvinnuléysistrygging- arsjóðunum, sem verkalýðsfélög in féngu komið á og af sjóðum þeirra, sem'nú hafa með lögum verið skyldaðir til sparnaðar á vissu aldursskeiði, þótt þeir eigi að vera tryggðir með sýndarvísi- tölu. Þetta eru nefnilega þeir aðilar, sem fyrst og fremst skapa sparifjárinnlögin og um leið möguleika til lánastarísemi. ER NÚ EKKI einhverju fórn- andi til að koma í veg fyrir þetta og ekki víst með tilliti til (Framhald á 10. síðu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.