Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1959, Blaðsíða 7
Moberg vildi fá greitt Hg il .r kom á •w York ^rði eftir innt var að frúin 15 árum. rarð sem g sagði: segja frá ? Ætlist um hana — Mao- og svar- að þið r allt í ð svo ein SÆNSKI rithöfundurinn Vilhélm Moberg dvaldíst svo sem kunnugt er hér á landi fyrir skemmstu, og var viðistaddur frumsýn- ingu á leikriti sínu, „Dóm- arinn“. Aftonbladet í Stokk hólmi átti viðtal við skáldið um íslandsferðina, er það kom heim. aftur. Moberg sagðist ekki hafa skilið mik- íð í lei'kriti sínu á íslenzku, en svo mikið þó, að hann hafi vitað, að það fjallaði um ungan mann, sem stjórn arvöldin voru að gera geð- veikan, — og það var hon- um nóg. Hann sagðist hafa heimsótt forseta íslands. — „Þetta er myndarlegasti karl“, sagði Moberg, „einna líkastur bónda. Þetta er fyrsti þjóðhöfðinginn, sem ég hef hitt, sem talandi er hafði á rél að standa PILSIN síkka aftur og mittið færist á sinn rétta stað, samkvæmt nýjustu boð um frá miðstöð tízkunnar, París. Loksins eru þeir sjálf ir orðnir leiðir á allri vit- leysunni, pokunum sínum og bókstöfunum eða hvað það nú heitir allt saman. Eftir miklar vangaveltur og ígrundanir hafa þessir á- gætu tízkufrömuðir komizt að þeirri niðurstöðu, að skaparinn hafði á réttu að standa eftir allt saman. — Samkvæmt því fara kon- unni bezt þau föt, sem sýna Ijóslega hið upprunalega sköpunarlag hennar. Dag- ur Empire-linunnar, sem var það allra nýjasta, eru því þegar taldir, en í stað- inn munu koma pils niður fyrir hné og mittið á rétt- um stað. við. ísland er eyja sagn- anna og síldarinnar. Ég veit ekki hvort er betra, — síldin eða sögurnar, — en ég hugsa nú alltaf svo mik- ið um síldina, að ég varð undrandi, þegar ég gat ekki fengið ritlaunin mín fyrir „Dómarann“ greidd í síld- aratunnum. Ég tjáði þjóð- leikhússtjóranum. í Reykja- vík, að ég vildi að minnsta kosti fá eina litla tunnu fyr- ir hverja sýningu“, sagði Vilhelm Moberg að lokum. ÞROSKAMIKLlR unglingar eru skclum sínum yfirleitt til sóma. En fyrir nokkru voru samt þrír full bráð- þroska nemendur reknir úr einum fínasta heimavistar- skóla í Englandi, og eiga þeir aldrei þangað aftur- kvæmt. Þessir þrír þrettán ára gömlu drengir höfðu notað efnafræðitæki og stofur skólans til að brugga, og brugguðu þeir bara vel. Nokkuð af áfenginu drukku þeir sjálfir, en hitt seldu þeir skólafélögum s,num. Það endurtók sig, að allur bekkurinn var mjög eftir- tektarsamur og í góðu skapi jafnvel í leiðinlegustu tím- um. Kristnifræðikennarinn tók eftir þessu, að nemend urnir höfðu fengið ‘ afskap- legan áhuga fyrir faginu og höguðu sér eftir því í tím- um. Vöknuðu hjá honum grunsemdir og var málið rannsakað. Fannst þá verk smiðjan og framleiðendun- um var vísað úr skóla. ☆ KROSSGÁTA NR. 15: Lárétt: 2 n.eita, 6 á skipi, 8 mannsnafn (þf.), 9 fisktegund, 12 styrjöld- in, 15 áhald, 16 fyrirtæki 17 fangamark, 18 í hálsi. Lóðrétt: 1 frosið, 3 fél- agssam.tök, 4 stilta, 5 kló festa, 7 kærleikur, 10 blöð, 11 (þáttur, 13 þjóð- erni (kvk.), 14 andstætt út, 16 horfði. i <í~ 9 y X io 3. 1. s. n U ■■j .V /s • u •7 u —ý Lausn á krossgátu nr. 14: Lárétt: 2 hissa, 6 IK, 8 glæ, 9 slæ, 12 möskvar, 15 kráÉa, 16 mjó, 17 ab, 18 Diana, Lóðrétt: 1 hismi, 3 IG, 4 slæva, 5 sæ, 7 kló, 10 æskja, 11 Arabi, 13 KRON, 14 aka, 16 MI. ;ir allt í ðjubygg- ma þar : „Ykkur ;rs vegna ?“ Frans og Georg hlusta áfjáðir eft- ir svari Juans. Ilér var tæki færið, ef hann vildi svíkja þá . . . En nokkrum kíló- metrum sunnar er önnur hætta. Kafbáturinn hefur stefnt að óbyggðu svæði á eynni, þar sem' yfirmaður- inn gengur í land ásamt nokkrum tryggum fylgis- mönnum og hyggst að freista þess að leysa áhöfn- ina af duggunni úr haldi Mennirnir hafa verið færð- ir inn í litla, einangraða byggingu og aðeins einn varðmaður gengur fram og aftur fyrir utan. imiiiiMniHiniiuunliUUínHím : i Copyrighl P. I. B. Box 6 Copeo'.L'-.-i' i'. II K menn vantar strax á báí, sem rær frá Grindavík. .. „ . ... • Upplysingar í síma 50-565. vantar sírax. HEAÐFRYSTIHÚSIÐ FROST H.F. Hafnarfirði. Sími 50-165. Tllboð ói í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifsfofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símaniuwer i tilboði. Sölunefncl varnarliðseigna. amlokyr Nýkomnar liósasamlokur 6 og 12 volt fyrir einföld og tvöföld framljós. Einnig mikið úrval af stefnu- Ijósablikkurum. Ford-umboðið. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugaveg 168—170. — Sími, 2-4466. Árshátíð Yélskéíans verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. janúar. Hefst kl. 18,30 með borðhaidi. Ýmis skemmii- atriði. Miða er hægt að fá í Vélskólanum, skrifstofw Vélstjórafélagsins og Harry Sampsted, Mávahlíð 8, sími 15031 og Herði SigurðsSyni, Laugarnesvegi 43. Sími 3 20 60. SKEMMTINEFNDIN. Loftleiðir óska að ráiV til sín noklþrar'flugfreyjnr frá vo.tjii komanda. Uáginarksaldur umsækjenlai skal vera 19 ár. Staðgóð tungumálakunnáí ta e:r nauðsynleg. Umsóknareyðublöð íóst í afgreiðslu Loftleiða, Lækjargötu 2. Umsóknir herizt félaginu fyrir 15. febrúar 1959. LOFTLEIÐIR H.F. Alþýðublaðið 21. jan, 1959 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.