Morgunblaðið - 23.09.1990, Qupperneq 33
33
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON V ARP SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1990
UTVARP
RÁS í
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins-
son prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
Sónata númer 3 i A-dúr eftir Felix Mendelssohn.
Wolfgang Dallmann leikur á orgel. Heyr mína
bæn, mótetta eftir Georg Friedrich Hándel. Er-
nest Lough syngur með kór Musteriskirkjunnar
í Lundúnum; Georg Thalben-Ball stjómar og leik-
ur með á orgel. Aria úr óratoriunni Elía eftir Fel-
ix Mendelssohn. Ernest Loug syngur; Georg
Thalben-Ball leikur með á orgel. Prelúdia og fúga
í c-moll og Fúga i d-moll eftir Anton Bruckner.
Alois Forer leikur á orgel Hallarkirkjunnac i Vjnar-
borg. Ave Maria eftir Anton Bruckner. Hándel
kórinn í Berlin syngur; Gúnther Arndt stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Briet Héðinsdóttir leik-
ari ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 10,38-42,
við Bernharö Guðmundsson.
9.30 Barrokktónlist.
Trompetkonsert i D-dúr eftir Franz Xavier Ric-
hter. Maurice André leikur með Kammersveitinni
í Múnchen; Hans Stadlmair stjórnar. Konsert i
G-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Georg Chri-
stoph Wagenseil. Nicanor Zabaleta leikur með
Kammersveit Pauls Kuentz; Paul Kuentz stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
11.00 Samnorræn messa i Jakobsstad i Finnlandi.
Séra Bernharður Guðmundsson þýðir og kynnir.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti
gestum i Útvarpshúsinu.
14.00 í heimi litanna. Dagskrá um og með Degi
Siguröarsyni Thoroddsen. Umsjón: Gisli Friðrik
Gunnarsson.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar
við Eið Guðnason um klassiska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með himininn i höfðinu. Berglind Gunnars-
dóttir ræðir við Sveinbjörn Beinteinsson allsherj-
argoöa. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þátturfrá fyrra
ári. Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.)
17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Ámadótt-
ir.
18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þuriður Baxter
les þýðingu sína (6).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 i sviðsljósinu. Tapol, Miriam Karlin og fleiri
syngja og leika þætti úr söngleiknum Fiðlaranum
á þakinu eftir Jerry Bock; Gareth Davies stjómar.
20.00 33 tilbrigði i C-dúr ópus 120 við vals eftir
Anton Diabelli eftir Ludvig van Beethoven. Alfred
Brendel leikur á píanó.
21.00 Sinna. Endurtekinn þéttur frá laugardegi.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Karlakór
Selfoss syngur islensk og erlend lög; Ásgeir Sig-
urðsson stjórnar. Svala Nielsen syngur lög eftir
Ingólf Sveinsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur
með á píanó. Kvennakór Suðurnesja syngur lög
eftir Árna Björnsson; Ragnheiður Skúladóttir leik-
ur með á pianó; Herbert Ágústsson stjórnar.
' Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á pianó. Karlakór Akureyrar syngur islensk
lög Guðmundur Jónsson leikur með á pianó;
Áskell Jónsson stjómar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jónsdóttir kynnir
sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlistarþáttur. Umsjón: Gunnar Salvarsson.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.)
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um
Elvis Presley og sögu hans. Tíundi og siðasti
þáttur endurtekinn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp-
að i nætunjtvarpi aðfaranótt sunnudags ki. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskifan.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.)
00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
00.10 Róbótarokk.
1.00 Naetursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
'4.00 i dagsins önn - Lýtalækningar. Umsjón:
Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og.flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
V
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið.
10.00 Sunnudagur i sælu. Umsjón Oddur Magnús.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Vitninn. Umsjón Július Brjánsson. Tekið fyrir
listir og menningu líðandi stundar. Fær til sin
myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lifskúnstn-
era.
Stöð 2:
Bytt fyrir borð
■■■■■ Gamanmyndin Bylt fyrir borð (Overbord) er á dagskrá
19 00 Stöðvar 2 í dag. Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn
leika hér saman í myn um forríka frekju sem fellur útbyrð-
is af lystisnekkju sinni. Hún rankar við sér á sjúkrahúsi og þjáist
af minnisleysi. Eiginmaður hennar hefur lítinn áhuga á því að nálg-
ast hana og smiður nokkur, sem hún er nýbúin að reka úr þjónustu
sinni, sér sér leik á borði og heldur því fram að hún sé eiginkona
hans og móðir barna hans, sem eru síst til fyrirmyndar. Eitthvað
gengur henni brösulega að aðlagast nýju lífi og ekki bætir úr skák
þegar ljóst er að þau fella hugi saman, hún og smiðurinn.
Með aðalhlutverk fara Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDow-
all og Katerine Helmond. Framleiðandi er Roddy McDowall og leik-
stjóri Garry Marshall.
Maltin: ★ ★ ★
Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig með
gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmœli
minu.
Guð blessi ykkur öll.
Hulda Helgadóttir
frá Seftjörn.
Hríseyingar
Hríseyingamót verður haldið laugardag-
inn 6. okt. í Hlégarði, Mosfellsbæ, ef næg
þátttaka verður.
Vinsamlega pantið miða í síðasta lagi
fyrir 1. okt. hjá Vallý í síma 666610,
Hönnu Betu í síma 681465 og
Önnu í síma 685370.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman.
Þáttur um málefni liðandi stundar.
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson.
Klassiskur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson
og Elisabet Jónsdótfir. Fróðlegur þáttur um
samlif kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða
. við hlustendur i sima og fá sérfræðinga sér til
aðstoðar þegar tilefni er til.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 i bitið. Haraldur Gíslason.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með því
sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustend-
ur teknir tali.
17.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson tekur á
viðkvæmum málum, og spjallar vi hlustendur.
19.00 Ágúst Héöinsson. Óskalög og góð ráð.
23.00 Heimir Karisson og hin hliðin.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
EFF EMM
FM 95,7
10.00 Jóhann Jóhannsson.
14.00 Valgeir Vilhjálmsson.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM102/104
10.00 Arnar Albertsson.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar
Friöleifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum.
Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum
bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram-
færi i þessum þætti. *
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Næturvakt Stjörnunnar. Björn.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisktónlist. Rúnar
Sveinsson.
12.00 íslenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds-
sonar.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Umsjón Ragnar
Stefánsson.
16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Ameríkupefnd-
in.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
19.00 Upprót. Örn Sverrisson.
21.00 i eldri kantinum. Sæunn Jónsdóttir.
23.00 Jazz og blús. Gisli Hjartarsson stjómar dæm-
inu alla leið frá Svíþjóð.
24.00 Náttróþót.
Rás 2;
ístopp-
urinn
■1 Óskar Páll Sveins-
00 son er kominn aftur
á Rás 2 með nýjustu
fréttirnar af því sem gerist í
íslenskum dægurlagaheimi. í
þættinum eru leikin nýjustu
lögin, tekin viðtöl við helstu
hetjur poppsins og fjallað um
ýmislegt sem snertir dægur-
lagaheiminn.
Rás 1
Diabelli tilbrigðin
■■■■■ Diabelli tilbrigðin, ‘33 að tölu, samdi Ludwig van Beetho-
90 00 ven fyr'r Planó árið 1823. Voru þau samin við vals eftir
“ Antonio Diabelli, sem var góðvinur Josefs Haydns. Fimmtíu
önnur tónskáld voru fengin til að semja eitt tilbrigði hvert við þenn-
an sama vals, en Beethoven hætti ekki fyrr en hann hafði lokið
þessum 33 tilbrigðum. Það er austurríski píanóleikarinn Alfred Brend-
el, sem leikur tilbrigðin og var upptakan gerð árið 1976.
TILBOÐ ÓSKAST
i Chervolet BlazerS-10Tahoe4 x 4, argerð ’89 (ekinn 17 þús. mílur),
Daihatsu Charade TX árgerð ’86, Suzuki Fox árgerð ’85 (ógangfær),
og aðrar bifreiðar er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn
25. september kl. 12-15.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00.
Sala varnarliðseigna
ré-SS
"6,
Í31 ár
NS*
IIRÍ«ARLEIKIlM mm (H, KAIÍIA
Haustnáfflskeiðhefjastmánudaginn^i . septembernk.